„Án Bandaríkjanna værum við í vanda“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. desember 2022 08:06 Sanna Marin ásamt Anthony Albanese, forsætisráðherra Ástralíu. AP/Mark Baker Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, hefur kallað eftir því að Evrópuríkin efli varnargetu sína í kjölfar átakanna í Úkraínu. Hún segir styrk Evrópu ónógan án Bandaríkjanna. „Við þurfum að sjá til þess að við verðum sterkari,“ sagði Marin í Sydney í morgun. „Og ég skal bara vera mjög hreinskilin; Evrópa er ekki nógu sterk. Án Bandaríkjanna værum við í vanda.“ Marin sagði að bandamenn þyrftu að sjá Úkraínumönnum fyrir öllu því sem þeir þyrftu til að vinna stríðið og að Bandaríkjamenn hefðu átt lykilþátt í því að sjá Úkraínu fyrir nauðsynlegum vopnum, fjármunum og aðstoð til að stöðva sókn Rússa. „Við þurfum að tryggja að við séum líka að byggja upp þessa getu hvað varðar varnir Evrópu, varnariðnaðinn í Evrópu, og sjá til þess að við gætum bjargað okkur í fjölbreytilegum aðstæðum,“ sagði forsætisráðherrann. Hún sagði forgangsröðun Finna hafa breyst á því augnabliki þegar Rússar réðust yfir landamærin til Úkraínu. Fram að því hefðu Finnar einblínt á að stuðla að tvíhliða samskiptum við Rússa og eiga góða samvinnu við Atlantshafsbandalagið. Nú hafa Finnar hins vegar sótt um aðild. Finnland Ástralía Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Bandaríkin Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
„Við þurfum að sjá til þess að við verðum sterkari,“ sagði Marin í Sydney í morgun. „Og ég skal bara vera mjög hreinskilin; Evrópa er ekki nógu sterk. Án Bandaríkjanna værum við í vanda.“ Marin sagði að bandamenn þyrftu að sjá Úkraínumönnum fyrir öllu því sem þeir þyrftu til að vinna stríðið og að Bandaríkjamenn hefðu átt lykilþátt í því að sjá Úkraínu fyrir nauðsynlegum vopnum, fjármunum og aðstoð til að stöðva sókn Rússa. „Við þurfum að tryggja að við séum líka að byggja upp þessa getu hvað varðar varnir Evrópu, varnariðnaðinn í Evrópu, og sjá til þess að við gætum bjargað okkur í fjölbreytilegum aðstæðum,“ sagði forsætisráðherrann. Hún sagði forgangsröðun Finna hafa breyst á því augnabliki þegar Rússar réðust yfir landamærin til Úkraínu. Fram að því hefðu Finnar einblínt á að stuðla að tvíhliða samskiptum við Rússa og eiga góða samvinnu við Atlantshafsbandalagið. Nú hafa Finnar hins vegar sótt um aðild.
Finnland Ástralía Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Bandaríkin Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira