Jóladagatal Vísis: Vetrarnótt í einstökum flutningi Friðriks Ómars sem eldist ekki Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 4. desember 2022 07:00 Friðrik Ómar Hjörleifsson Við höldum ótrauð áfram með jóladagatal Vísis. Það er komið að fyrsta, og líklega einu af fáum jólalögum í þessari seríu. Hér er okkar ástkæri Friðrik Ómar mættur í allri sinni dýrð með hið fallega lag, Vetrarnótt. Friðrik tók lagið í þættinum Logi í beinni í desember árið 2010, og athygli vekur að maðurinn hefur ekki elst stundarkorn þrátt fyrir að tólf ár séu liðin. Magnað! Takið eftir Agli Einarssyni (Gillz) og Gerði Kristný, rithöfundi, vanga í myndbandinu. Jóladagatal Vísis Tónlist Mest lesið Jóladagatal Vísis: Þegar goðsögn úr Police Academy fór í kattaslag við Pétur Jóhann Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Jólalag dagsins: Laddi með sögulegan flutning á Snjókorn falla Jól Mikilvægt að opna sig Jól „Gestirnir, þeir koma í raun og veru með jólin til mín“ Jól Jóhann Sigurðsson syngur eitt jólalegasta lagið Jól „Algjörlega búinn að fá nóg af þessu kirkjukjaftæði“ Jól Úti er alltaf að snjóa Jól Jóladagatal Vísis: Fastur á Vesturlandsvegi í tvær klukkustundir Jól
Friðrik tók lagið í þættinum Logi í beinni í desember árið 2010, og athygli vekur að maðurinn hefur ekki elst stundarkorn þrátt fyrir að tólf ár séu liðin. Magnað! Takið eftir Agli Einarssyni (Gillz) og Gerði Kristný, rithöfundi, vanga í myndbandinu.
Jóladagatal Vísis Tónlist Mest lesið Jóladagatal Vísis: Þegar goðsögn úr Police Academy fór í kattaslag við Pétur Jóhann Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Jólalag dagsins: Laddi með sögulegan flutning á Snjókorn falla Jól Mikilvægt að opna sig Jól „Gestirnir, þeir koma í raun og veru með jólin til mín“ Jól Jóhann Sigurðsson syngur eitt jólalegasta lagið Jól „Algjörlega búinn að fá nóg af þessu kirkjukjaftæði“ Jól Úti er alltaf að snjóa Jól Jóladagatal Vísis: Fastur á Vesturlandsvegi í tvær klukkustundir Jól