Friðrik tók lagið í þættinum Logi í beinni í desember árið 2010, og athygli vekur að maðurinn hefur ekki elst stundarkorn þrátt fyrir að tólf ár séu liðin. Magnað!
Takið eftir Agli Einarssyni (Gillz) og Gerði Kristný, rithöfundi, vanga í myndbandinu.