Fjölskyldum leikmanna Írans hótað pyndingum Árni Sæberg skrifar 28. nóvember 2022 20:50 Athygli vakti fyrir fyrsta leik Írans þegar leikmenn liðsins sungu ekki með þegar þjóðsöngurinn var spilaður. epa/Neil Hall Fjölskyldum leikmanna karlalandsliðs Írans í knattspyrnu hefur verið hótað pyndingum og fangelsisvist ef leikmennirnir haga sér ekki á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Natasha Bertrand, fréttamaður CNN, greinir frá þessi á Twitter. Hún hefur eftir heimildarmanni, sem vinnur við öryggisgæslu á heimsmeistarmótinu á Katar, að sérstök áhersla sé lögð á að leikmennirnir „hagi“ sér í aðdraganda mikilvægs leiks Írans gegn Bandaríkjunum á morgun. The source, who is closely monitoring Iran s security agencies operating in Qatar over the World Cup period, said that dozens of officers from the IRGC had been drafted in to monitor the Iranian players who are not allowed to mingle outside the squad or meet with foreigners.— Natasha Bertrand (@NatashaBertrand) November 28, 2022 Þá herma heimildir Bertrand að leikmönnum Írans sé meinað að umgangast fólk utan liðshópsins eða hitta aðra en Írana utan vallar. Greint var frá því í dag að Íranar vildu að Bandaríkjunum yrði vikið af HM fyrir að hafa birt breytta útgáfu af fána Írans á samfélagsmiðlum. Í umfjöllun um leik liðanna birti knattspyrnusamband Bandaríkjanna íranska fánann án skjaldarmerkis Íslamska Lýðveldisins Írans. Með uppátækinu vildi knattspyrnusambandið lýsa yfir stuðningi við mótmælendur í Íran. Íranar hafa mótmælt harðlega undanfarnar vikur og þúsundum hefur verið stungið í fangelsi og mótmælendur jafnvel verið dæmdir til dauða. Íran Mótmælaalda í Íran HM 2022 í Katar Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Natasha Bertrand, fréttamaður CNN, greinir frá þessi á Twitter. Hún hefur eftir heimildarmanni, sem vinnur við öryggisgæslu á heimsmeistarmótinu á Katar, að sérstök áhersla sé lögð á að leikmennirnir „hagi“ sér í aðdraganda mikilvægs leiks Írans gegn Bandaríkjunum á morgun. The source, who is closely monitoring Iran s security agencies operating in Qatar over the World Cup period, said that dozens of officers from the IRGC had been drafted in to monitor the Iranian players who are not allowed to mingle outside the squad or meet with foreigners.— Natasha Bertrand (@NatashaBertrand) November 28, 2022 Þá herma heimildir Bertrand að leikmönnum Írans sé meinað að umgangast fólk utan liðshópsins eða hitta aðra en Írana utan vallar. Greint var frá því í dag að Íranar vildu að Bandaríkjunum yrði vikið af HM fyrir að hafa birt breytta útgáfu af fána Írans á samfélagsmiðlum. Í umfjöllun um leik liðanna birti knattspyrnusamband Bandaríkjanna íranska fánann án skjaldarmerkis Íslamska Lýðveldisins Írans. Með uppátækinu vildi knattspyrnusambandið lýsa yfir stuðningi við mótmælendur í Íran. Íranar hafa mótmælt harðlega undanfarnar vikur og þúsundum hefur verið stungið í fangelsi og mótmælendur jafnvel verið dæmdir til dauða.
Íran Mótmælaalda í Íran HM 2022 í Katar Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira