Opnuðu hverfisbar sem minnir á stofuna hennar ömmu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. nóvember 2022 16:31 Eigendur baranna Jungle og Bingo eru Jakob Eggertsson, Jónas Heiðarr Guðnason, Ólafur Andri Benediktson og Sindri Árnason. Aðsent Jakob Eggertsson, Jónas Heiðarr Guðnason, Ólafur Andri Benediktson og Sindri Árnason opnuðu í síðuasta mánuði nýjan bar í miðbænum. Bingo Drinkery opnaði þann 9 nóvember, nákvæmlega þremur árum og einum degi eftir að fyrsti staður þeirra, Jungle Cocktail Bar, opnaði á sínum tíma. „Bingo Drinkery er casual hverfisbar með íslenskt handverksöl og kokteila í fáranlega kósy stofu sem minnir helst á stofuna hennar ömmu,“ segir Jakob í samtali við Vísi. „Staðurinn er skreyttur nánast einungis með gömlum munum sem við fundum annaðhvort í góða hirðinum eða falið í kjallaranum hjá ömmum okkar og öfum. Það gerir það að verkum að staðurinn verðum mjög hlýlegur og virkilega þæginlegur til að sitja á og sötra á ísköldum drykk,” segir hann um stemninguna. Markmiðið var að skapa þægilega stemningu. Á staðnum er jafn mikil áhersla lögð á bjóra og kokteila. Hugmyndin var að opna stað þar sem þessir tveir heimar fá að koma saman. „Markmiðið er síðan alltaf að hafa einhverja bjórkokteila í boði eins og til dæmis drykkurinn Espresso Brewtini þar sem við notum íslenskan stout bjór til að krydda aðeins upp á hinn sígilda Espresso Martini. Staðurinn verður opinn alla daga vikunnar frá og með desember en þangað til verður lokað á mánudögum og þriðjudögum.“ Staðurinn er staðsettur á Skólavörðustíg 8 og gengið inn að aftan hjá bílastæðunum. „Á Bingo verðum við alltaf með allavega átta kokteila á seðli og fjóra bjóra á krana sem breytast reglulega. Ásamt því erum við með heilan helling af skemmtilegum íslenskum bjórum í dósum og allskonar tilraunastarfsemi í kokteilunum fyrir þá sem vilja smakka eitthvað nýtt og framandi.” Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Sjá meira
„Bingo Drinkery er casual hverfisbar með íslenskt handverksöl og kokteila í fáranlega kósy stofu sem minnir helst á stofuna hennar ömmu,“ segir Jakob í samtali við Vísi. „Staðurinn er skreyttur nánast einungis með gömlum munum sem við fundum annaðhvort í góða hirðinum eða falið í kjallaranum hjá ömmum okkar og öfum. Það gerir það að verkum að staðurinn verðum mjög hlýlegur og virkilega þæginlegur til að sitja á og sötra á ísköldum drykk,” segir hann um stemninguna. Markmiðið var að skapa þægilega stemningu. Á staðnum er jafn mikil áhersla lögð á bjóra og kokteila. Hugmyndin var að opna stað þar sem þessir tveir heimar fá að koma saman. „Markmiðið er síðan alltaf að hafa einhverja bjórkokteila í boði eins og til dæmis drykkurinn Espresso Brewtini þar sem við notum íslenskan stout bjór til að krydda aðeins upp á hinn sígilda Espresso Martini. Staðurinn verður opinn alla daga vikunnar frá og með desember en þangað til verður lokað á mánudögum og þriðjudögum.“ Staðurinn er staðsettur á Skólavörðustíg 8 og gengið inn að aftan hjá bílastæðunum. „Á Bingo verðum við alltaf með allavega átta kokteila á seðli og fjóra bjóra á krana sem breytast reglulega. Ásamt því erum við með heilan helling af skemmtilegum íslenskum bjórum í dósum og allskonar tilraunastarfsemi í kokteilunum fyrir þá sem vilja smakka eitthvað nýtt og framandi.”
Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Sjá meira