Kristján „brjálaður“ ef hann fengi ekki sæti á HM: „Ég er mjög bjartsýnn“ Sindri Sverrisson skrifar 25. nóvember 2022 14:46 Kristján Örn Kristjánsson gerir sér miklar vonir um að komast á HM í janúar. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Kristján Örn Kristjánsson er einn af hægri skyttunum sem berjast um sæti í landsliðshópi Guðmundar Guðmundssonar fyrir HM í handbolta í janúar. Hann segist hafa fengið góð skilaboð frá landsliðsþjálfaranum. Kristján, eða Donni eins og hann er alltaf kallaður, tekur undir að samkeppnin sé mikil í landsliðinu en hann var í góðu spjalli í nýjasta hlaðvarpsþætti Seinni bylgjunnar sem hlusta má á hér að neðan. Þar ræddi hann einnig um komandi viðureign PAUC við Íslandsmeistara Vals í Evrópudeildinni. Kristjáni var kippt inn í síðasta landsliðshóp vegna meiðsla Ómars Inga Magnússonar og hann býst við að komast í HM-hópinn: „Ég er mjög bjartsýnn á það. Ég spjallaði við Gumma Gumm og hann sagði mér að ég væri í plönunum hjá honum. Allt gott og blessað með það. Svo er aðaldæmið að sanna sig. Ég reyndi mitt besta til að sanna mig í þessum leikjum á móti Ísrael og Eistlandi, og fannst það ganga nokkuð vel. Ég stimplaði mig ágætlega inn sem gæi sem getur borið eitthvað fram fyrir landsliðið. En svo er það í höndunum á Gumma að velja, sem er alls ekki auðvelt starf myndi ég segja,“ sagði Kristján. En var það Kristján sem hafði frumkvæðið að fyrrgreindu spjalli þeirra Guðmundar? „Nei, nei. Hann hringdi bara í mig þegar Ómar datt úr hópnum, fjórum dögum fyrir verkefnið [leikina við Eistland og Ísrael], og þá var ég bara inni. Hann sagði mér að ég væri í plönunum fyrir HM líka.“ En á skalanum 1-10 hversu brjálaður yrði Kristján ef hann kæmist ekki í HM-hópinn? „Ég myndi segja ellefu bara.“ Hægt er að hlusta á hlaðvarpsþátt Seinni bylgjunnar í heild hér að neðan en þar er einnig rýnt í komandi leiki í 13. umferð Olís-deildar karla. HM 2023 í handbolta Handbolti Seinni bylgjan Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Fleiri fréttir Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Sjá meira
Kristján, eða Donni eins og hann er alltaf kallaður, tekur undir að samkeppnin sé mikil í landsliðinu en hann var í góðu spjalli í nýjasta hlaðvarpsþætti Seinni bylgjunnar sem hlusta má á hér að neðan. Þar ræddi hann einnig um komandi viðureign PAUC við Íslandsmeistara Vals í Evrópudeildinni. Kristjáni var kippt inn í síðasta landsliðshóp vegna meiðsla Ómars Inga Magnússonar og hann býst við að komast í HM-hópinn: „Ég er mjög bjartsýnn á það. Ég spjallaði við Gumma Gumm og hann sagði mér að ég væri í plönunum hjá honum. Allt gott og blessað með það. Svo er aðaldæmið að sanna sig. Ég reyndi mitt besta til að sanna mig í þessum leikjum á móti Ísrael og Eistlandi, og fannst það ganga nokkuð vel. Ég stimplaði mig ágætlega inn sem gæi sem getur borið eitthvað fram fyrir landsliðið. En svo er það í höndunum á Gumma að velja, sem er alls ekki auðvelt starf myndi ég segja,“ sagði Kristján. En var það Kristján sem hafði frumkvæðið að fyrrgreindu spjalli þeirra Guðmundar? „Nei, nei. Hann hringdi bara í mig þegar Ómar datt úr hópnum, fjórum dögum fyrir verkefnið [leikina við Eistland og Ísrael], og þá var ég bara inni. Hann sagði mér að ég væri í plönunum fyrir HM líka.“ En á skalanum 1-10 hversu brjálaður yrði Kristján ef hann kæmist ekki í HM-hópinn? „Ég myndi segja ellefu bara.“ Hægt er að hlusta á hlaðvarpsþátt Seinni bylgjunnar í heild hér að neðan en þar er einnig rýnt í komandi leiki í 13. umferð Olís-deildar karla.
HM 2023 í handbolta Handbolti Seinni bylgjan Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Fleiri fréttir Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Sjá meira