Fjórtán spor í andlitið eftir byltu við Sundhöllina Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 24. nóvember 2022 14:02 Þröstur Ólafsson Vísir/Egill Þröstur Ólafsson, reglulegur gestur Sundhallar Reykjavíkur, varð fyrir því óláni að falla um listaverk sem stendur fyrir framan inngang laugarinnar. Slysið átti sér stað snemma morguns þegar Þröstur, sem fer í sund í Sundhöllinni nokkrum sinnum í viku, var á leið til laugarinnar. „Það var í gærmorgun, þá var rigning og það var svartamyrkur og engin lýsing á þessu beinlínis þannig að þó ég vissi að þetta væri hérna þá tók ég bara ekki eftir því. Ég var að ganga hérna úr bílnum og steyptist hérna á hornið á einum kubbnum.“ Þröstur varð fyrir talsverðu hnjaski, en sauma þurfti heil fjórtán spor í andlit hans eftir fallið. „Þegar það er sleipt og myrkur og rigning þá er mjög hætt við að þú rekir þig einhvers staðar á þó þú kannski steypist ekki svona eins og ég gerði. En það hlýtur að vera hægt að finna einhvern heppilegri og hentugri stað fyrir svona lagað heldur en hérna fyrir framan innganginn á Sundhöllinni.“ Listaverkið heitir BorgarbakkinnVísir/Egill Þröstur lætur þó engan bilbug á sér finna og ætlar sér ekki að fara að stunda aðra sundlaug. „Það er orðið of seint. Það getur vel verið hins vegar að það þurfi að gerast þegar þeir loka gömlu lauginni því það er eiginlega ekki hægt að synda í nýju lauginni. Hún er of grunn.“ Reykjavík Sundlaugar Styttur og útilistaverk Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Slysið átti sér stað snemma morguns þegar Þröstur, sem fer í sund í Sundhöllinni nokkrum sinnum í viku, var á leið til laugarinnar. „Það var í gærmorgun, þá var rigning og það var svartamyrkur og engin lýsing á þessu beinlínis þannig að þó ég vissi að þetta væri hérna þá tók ég bara ekki eftir því. Ég var að ganga hérna úr bílnum og steyptist hérna á hornið á einum kubbnum.“ Þröstur varð fyrir talsverðu hnjaski, en sauma þurfti heil fjórtán spor í andlit hans eftir fallið. „Þegar það er sleipt og myrkur og rigning þá er mjög hætt við að þú rekir þig einhvers staðar á þó þú kannski steypist ekki svona eins og ég gerði. En það hlýtur að vera hægt að finna einhvern heppilegri og hentugri stað fyrir svona lagað heldur en hérna fyrir framan innganginn á Sundhöllinni.“ Listaverkið heitir BorgarbakkinnVísir/Egill Þröstur lætur þó engan bilbug á sér finna og ætlar sér ekki að fara að stunda aðra sundlaug. „Það er orðið of seint. Það getur vel verið hins vegar að það þurfi að gerast þegar þeir loka gömlu lauginni því það er eiginlega ekki hægt að synda í nýju lauginni. Hún er of grunn.“
Reykjavík Sundlaugar Styttur og útilistaverk Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira