Fjórtán spor í andlitið eftir byltu við Sundhöllina Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 24. nóvember 2022 14:02 Þröstur Ólafsson Vísir/Egill Þröstur Ólafsson, reglulegur gestur Sundhallar Reykjavíkur, varð fyrir því óláni að falla um listaverk sem stendur fyrir framan inngang laugarinnar. Slysið átti sér stað snemma morguns þegar Þröstur, sem fer í sund í Sundhöllinni nokkrum sinnum í viku, var á leið til laugarinnar. „Það var í gærmorgun, þá var rigning og það var svartamyrkur og engin lýsing á þessu beinlínis þannig að þó ég vissi að þetta væri hérna þá tók ég bara ekki eftir því. Ég var að ganga hérna úr bílnum og steyptist hérna á hornið á einum kubbnum.“ Þröstur varð fyrir talsverðu hnjaski, en sauma þurfti heil fjórtán spor í andlit hans eftir fallið. „Þegar það er sleipt og myrkur og rigning þá er mjög hætt við að þú rekir þig einhvers staðar á þó þú kannski steypist ekki svona eins og ég gerði. En það hlýtur að vera hægt að finna einhvern heppilegri og hentugri stað fyrir svona lagað heldur en hérna fyrir framan innganginn á Sundhöllinni.“ Listaverkið heitir BorgarbakkinnVísir/Egill Þröstur lætur þó engan bilbug á sér finna og ætlar sér ekki að fara að stunda aðra sundlaug. „Það er orðið of seint. Það getur vel verið hins vegar að það þurfi að gerast þegar þeir loka gömlu lauginni því það er eiginlega ekki hægt að synda í nýju lauginni. Hún er of grunn.“ Reykjavík Sundlaugar Styttur og útilistaverk Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Fleiri fréttir Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Sjá meira
Slysið átti sér stað snemma morguns þegar Þröstur, sem fer í sund í Sundhöllinni nokkrum sinnum í viku, var á leið til laugarinnar. „Það var í gærmorgun, þá var rigning og það var svartamyrkur og engin lýsing á þessu beinlínis þannig að þó ég vissi að þetta væri hérna þá tók ég bara ekki eftir því. Ég var að ganga hérna úr bílnum og steyptist hérna á hornið á einum kubbnum.“ Þröstur varð fyrir talsverðu hnjaski, en sauma þurfti heil fjórtán spor í andlit hans eftir fallið. „Þegar það er sleipt og myrkur og rigning þá er mjög hætt við að þú rekir þig einhvers staðar á þó þú kannski steypist ekki svona eins og ég gerði. En það hlýtur að vera hægt að finna einhvern heppilegri og hentugri stað fyrir svona lagað heldur en hérna fyrir framan innganginn á Sundhöllinni.“ Listaverkið heitir BorgarbakkinnVísir/Egill Þröstur lætur þó engan bilbug á sér finna og ætlar sér ekki að fara að stunda aðra sundlaug. „Það er orðið of seint. Það getur vel verið hins vegar að það þurfi að gerast þegar þeir loka gömlu lauginni því það er eiginlega ekki hægt að synda í nýju lauginni. Hún er of grunn.“
Reykjavík Sundlaugar Styttur og útilistaverk Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Fleiri fréttir Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Sjá meira