Jay Leno útskrifaður af sjúkrahúsi eftir brunaslys Atli Ísleifsson skrifar 22. nóvember 2022 06:56 Á myndinni má sjá brunasár í andliti, hálsi og hönum Jay Leno. Grossman Burn Cetner Bandaríski grínistinn og þáttastjórnandinn Jay Leno hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi í Kaliforníu eftir að hafa hlotið brunasár eftir eldsvoða í bílskúr á heimili sínu í Kaliforníu fyrir tíu dögum. Mynd var birt af Leno og starfsfólki sjúkrahússins í gærkvöldi þar sem sjá má sárin í andliti, bringu og á höndum Leno. Hann mun áfram þurfa að mæta á sjúkrahúsið til að fá meðferð við sárunum en ástand hans er metið þannig að öruggt sé að útskrifa hann. Fram kemur í erlendum fjölmiðlum að læknir hins 72 ára Leno sé mjög ánægður með bata Lenos. Segist lýtalæknirinn Peter Grossman vona að Leno muni ná fullum bata. Leno hlaut alvarleg, annars stigs brunasár þegar sprenging varð þegar hann var að vinna að viðgerð á fornbíl í hans eigu í bílskúr á heimili hans þann 12. nóvember síðastliðinn. Í yfirlýsingu frá Grossmann Burn Center segir að Leno hlakki til að verja þakkargjörðarhátíðinni með fjölskyldu sinni og vinum og að hann óski öllum gleðilegrar hátíðar. Leno stýrði um árabil spjallþættinum The Tonight Show en hætti því árið 2014. Ári síðar hóf hann gerð bílaþáttar, Jay Leno's Garage, þar sem fylgjast má með honum aka um á fornbílum með frægu fólki. Joe Biden Bandaríkjaforseti kom fram í þættinum í síðasta mánuði þar sem þeir óku um á Stingray Corvette frá árinu 1967 á 190 kílómetra hraða. Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Jay Leno með þriðja stigs bruna eftir vinnu við gufuknúinn fornbíl Jay Leno er mikill bílaáhugamaður og safnar bílum. Hann var að vinna við 115 ára gamlan gufuknúin bíl á laugardag og brenndist illa í andliti eftir að eldur kviknaði í bílskúr hans. 16. nóvember 2022 07:01 Vinur Jay Leno gæti hafa bjargað lífi hans um helgina Bandaríski þáttastjórnandinn og grínistinn Jay Leno slasaðist alvarlega í bruna um helgina. Hann er með þriðja stigs brunasár á andliti en snör viðbrögð vinar hans sáu til þess að ekki fór verr. 15. nóvember 2022 10:00 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Mynd var birt af Leno og starfsfólki sjúkrahússins í gærkvöldi þar sem sjá má sárin í andliti, bringu og á höndum Leno. Hann mun áfram þurfa að mæta á sjúkrahúsið til að fá meðferð við sárunum en ástand hans er metið þannig að öruggt sé að útskrifa hann. Fram kemur í erlendum fjölmiðlum að læknir hins 72 ára Leno sé mjög ánægður með bata Lenos. Segist lýtalæknirinn Peter Grossman vona að Leno muni ná fullum bata. Leno hlaut alvarleg, annars stigs brunasár þegar sprenging varð þegar hann var að vinna að viðgerð á fornbíl í hans eigu í bílskúr á heimili hans þann 12. nóvember síðastliðinn. Í yfirlýsingu frá Grossmann Burn Center segir að Leno hlakki til að verja þakkargjörðarhátíðinni með fjölskyldu sinni og vinum og að hann óski öllum gleðilegrar hátíðar. Leno stýrði um árabil spjallþættinum The Tonight Show en hætti því árið 2014. Ári síðar hóf hann gerð bílaþáttar, Jay Leno's Garage, þar sem fylgjast má með honum aka um á fornbílum með frægu fólki. Joe Biden Bandaríkjaforseti kom fram í þættinum í síðasta mánuði þar sem þeir óku um á Stingray Corvette frá árinu 1967 á 190 kílómetra hraða.
Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Jay Leno með þriðja stigs bruna eftir vinnu við gufuknúinn fornbíl Jay Leno er mikill bílaáhugamaður og safnar bílum. Hann var að vinna við 115 ára gamlan gufuknúin bíl á laugardag og brenndist illa í andliti eftir að eldur kviknaði í bílskúr hans. 16. nóvember 2022 07:01 Vinur Jay Leno gæti hafa bjargað lífi hans um helgina Bandaríski þáttastjórnandinn og grínistinn Jay Leno slasaðist alvarlega í bruna um helgina. Hann er með þriðja stigs brunasár á andliti en snör viðbrögð vinar hans sáu til þess að ekki fór verr. 15. nóvember 2022 10:00 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Jay Leno með þriðja stigs bruna eftir vinnu við gufuknúinn fornbíl Jay Leno er mikill bílaáhugamaður og safnar bílum. Hann var að vinna við 115 ára gamlan gufuknúin bíl á laugardag og brenndist illa í andliti eftir að eldur kviknaði í bílskúr hans. 16. nóvember 2022 07:01
Vinur Jay Leno gæti hafa bjargað lífi hans um helgina Bandaríski þáttastjórnandinn og grínistinn Jay Leno slasaðist alvarlega í bruna um helgina. Hann er með þriðja stigs brunasár á andliti en snör viðbrögð vinar hans sáu til þess að ekki fór verr. 15. nóvember 2022 10:00