Helgi Ómars kominn á fast: „Þetta var bara skrifað í stjörnurnar“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 15. nóvember 2022 14:41 Það er óhætt að segja að þeir Helgi Ómars og Pétur Björgvin séu eitt heitasta par Íslands. Ljósmyndarinn, hlaðvarpsstjórnandinn og lífskúnstnerinn Helgi Ómarsson er kominn á fast. Sá heppni heitir Pétur Björgvin Sveinsson. Í samtali við Vísi segist Helgi aldrei hafa verið hamingjusamari en nú. „Við erum búnir að vera vinir síðustu 15 ár og það hefur alltaf verið einhver óneitanleg væntumþykja okkar á milli,“ segir Helgi. Pétur starfar sem markaðssérfræðingur hjá KoiKoi, ásamt því að vera í meistaranámi. Þeir Helgi og Pétur hittust fyrir nokkrum mánuðum, þá í fyrsta sinn eftir langan tíma, og tóku upp þráðinn sem vinir. „Ég hélt einhvern veginn að hann fílaði mig ekkert og hann hélt að ég fílaði sig ekkert. En við héldum samt áfram að hittast sem gamlir félagar.“ „Hann er fallegasti maður sem ég veit um“ Helgi lýsir framhaldinu sem svo að örlögin hafi einfaldlega gripið í taumana. Sumir hlutir séu einfaldlega bara ákveðnir fyrir mann. „Það er eins og alheimurinn hafi haldið á tveimur Barbie körlum og látið þetta gerast. Þetta var bara skrifað í stjörnurnar. Ég er svo hamingjusamur og þakklátur,“ segir Helgi. Parið varði tíma saman úti í Taílandi fyrr í haust og segir Helgi ferðalagið hafa verið draumi líkast. „Þessi staður skiptir mig miklu máli og hann er fallegasti maður sem ég veit um, að utan sem innan. Það endurspeglaði svo mikið tímann okkar saman þarna úti.“ Helgi og Pétur höfðu þekkst í fimmtán ár áður en alheimurinn leiddi þá saman. Parið átti stórkostlegan tíma saman á Thaílandi. Helgi segir ferðina hafa verið draumi líkust. Ástin og lífið Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Labbar sextán þúsund skref á dag í París Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Skömminni skilað Gagnrýni Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Fleiri fréttir Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Gefur endurkomu undir fótinn Steikt að sjá barn með rottu í bandi í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Sjá meira
„Við erum búnir að vera vinir síðustu 15 ár og það hefur alltaf verið einhver óneitanleg væntumþykja okkar á milli,“ segir Helgi. Pétur starfar sem markaðssérfræðingur hjá KoiKoi, ásamt því að vera í meistaranámi. Þeir Helgi og Pétur hittust fyrir nokkrum mánuðum, þá í fyrsta sinn eftir langan tíma, og tóku upp þráðinn sem vinir. „Ég hélt einhvern veginn að hann fílaði mig ekkert og hann hélt að ég fílaði sig ekkert. En við héldum samt áfram að hittast sem gamlir félagar.“ „Hann er fallegasti maður sem ég veit um“ Helgi lýsir framhaldinu sem svo að örlögin hafi einfaldlega gripið í taumana. Sumir hlutir séu einfaldlega bara ákveðnir fyrir mann. „Það er eins og alheimurinn hafi haldið á tveimur Barbie körlum og látið þetta gerast. Þetta var bara skrifað í stjörnurnar. Ég er svo hamingjusamur og þakklátur,“ segir Helgi. Parið varði tíma saman úti í Taílandi fyrr í haust og segir Helgi ferðalagið hafa verið draumi líkast. „Þessi staður skiptir mig miklu máli og hann er fallegasti maður sem ég veit um, að utan sem innan. Það endurspeglaði svo mikið tímann okkar saman þarna úti.“ Helgi og Pétur höfðu þekkst í fimmtán ár áður en alheimurinn leiddi þá saman. Parið átti stórkostlegan tíma saman á Thaílandi. Helgi segir ferðina hafa verið draumi líkust.
Ástin og lífið Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Labbar sextán þúsund skref á dag í París Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Skömminni skilað Gagnrýni Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Fleiri fréttir Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Gefur endurkomu undir fótinn Steikt að sjá barn með rottu í bandi í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Sjá meira
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp