Hundruð bíða eftir áritun David Walliams í Smáralind Bjarki Sigurðsson skrifar 12. nóvember 2022 13:47 David Walliams er í verslun Pennans Eymundssonar í Smáralind að árita bækur. Vísir/Lilja Nokkur hundruð manna bíða nú í röð í Smáralind eftir því að fá áritun frá leikaranum, grínistanum og höfundinum David Walliams. Markaðsstjóri Smáralindar segir þetta vera lengstu röðina síðan H&M opnaði í verslunarmiðstöðinni. Walliams er í Smáralind á vegum Pennans Eymundssonar. Hann mætti þangað klukkan eitt í dag og verður til klukkan hálf þrjú. Þar áritar hann bækur sínar fyrir gesti og gangandi. Samkvæmt fólki á staðnum var fólk sem mætti klukkan tólf í röðina að fá áritun stuttu fyrir klukkan tvö. Því er ljóst að ekki allir í röðinni munu ná að hitta hann. Áhugi fólks er gríðarlega mikill en nokkur hundruð manna bíða nú í röð fyrir utan verslunina til að fá áritunina. Sandra Arnardóttir, markaðsstjóri Smáralindarinnar, segir að þrátt fyrir að fólkið í röðinni sé mjög spennt sé almenn ró yfir öllum. Klippa: Gífurleg biðröð í Smáralind eftir áritun frá David Walliams „Það virðist vera mikill spenningur og hér er mikið af fólki með börnin sín. Allir eru rólegir í röðinni. Sumir eru með bækur að heiman sem þeir ætla að láta að árita,“ segir Sandra. Það er langt síðan svo löng röð myndaðist í verslunarmiðstöðinni. Að sögn Söndru var það líklega þegar verslun H&M var opnuð þar árið 2017. Fyrir það var það síðan þegar verslun Lindex var opnuð árið 2011. Enginn troðningur hefur myndast ólíkt því þegar Vine-stjörnurnar Jerome Jarre og Nash Grier heimsóttu Smáralind í janúar árið 2014. Þá myndaðist mikill troðningur og einhver börn slösuðust. Það endaði með því að það þurfti að fylgja stjörnunum út um starfsmannaútgang. Kópavogur Íslandsvinir Smáralind Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Walliams er í Smáralind á vegum Pennans Eymundssonar. Hann mætti þangað klukkan eitt í dag og verður til klukkan hálf þrjú. Þar áritar hann bækur sínar fyrir gesti og gangandi. Samkvæmt fólki á staðnum var fólk sem mætti klukkan tólf í röðina að fá áritun stuttu fyrir klukkan tvö. Því er ljóst að ekki allir í röðinni munu ná að hitta hann. Áhugi fólks er gríðarlega mikill en nokkur hundruð manna bíða nú í röð fyrir utan verslunina til að fá áritunina. Sandra Arnardóttir, markaðsstjóri Smáralindarinnar, segir að þrátt fyrir að fólkið í röðinni sé mjög spennt sé almenn ró yfir öllum. Klippa: Gífurleg biðröð í Smáralind eftir áritun frá David Walliams „Það virðist vera mikill spenningur og hér er mikið af fólki með börnin sín. Allir eru rólegir í röðinni. Sumir eru með bækur að heiman sem þeir ætla að láta að árita,“ segir Sandra. Það er langt síðan svo löng röð myndaðist í verslunarmiðstöðinni. Að sögn Söndru var það líklega þegar verslun H&M var opnuð þar árið 2017. Fyrir það var það síðan þegar verslun Lindex var opnuð árið 2011. Enginn troðningur hefur myndast ólíkt því þegar Vine-stjörnurnar Jerome Jarre og Nash Grier heimsóttu Smáralind í janúar árið 2014. Þá myndaðist mikill troðningur og einhver börn slösuðust. Það endaði með því að það þurfti að fylgja stjörnunum út um starfsmannaútgang.
Kópavogur Íslandsvinir Smáralind Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira