Sjö ára gamall viðskiptajöfur safnar fyrir PlayStation með kökusölu Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 10. nóvember 2022 15:30 Víkingur Darri selur döðlugott og smákökur, í von um að geta einn daginn keypt sér Playstation tölvu. Aðsend „Margur er knár þó hann sé smár,“ segir í máltækinu og er hinn sjö ára gamli Víkingur Darri Traustason frábært dæmi um það. Víking dreymir um að eignast PlayStation leikjatölvu. Hann ákvað því að byrja með kökusölu fyrir vini og vandamenn, í von um að geta einn daginn keypt sér leikjatölvuna. „Hann er alltaf að braska eitthvað. Hann er voða duglegur að safna sér fyrir einhverju sem hann veit að kostar. Svo datt honum þetta í hug,“ segir Sigríður Ýr Aradóttir, móðir Víkings. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þessi úrræðagóði drengur stundar viðskipti, því á síðasta ári seldi hann vinum og ættingjum smákökur til þess að safna sér gjaldeyri fyrir utanlandsferð. Sigríður hefur ekki hugmynd um það hvaðan þetta mikla viðskiptavit sonarins kemur. Í fyrra seldi Víkingur smákökur til að safna sér gjaldeyri fyrir utanlandsferð.Aðsend Helgin fer í bakstur og heimkeyrslu „Hann er búinn að þrá þessa tölvu mjög lengi. Ég var búin að benda honum á að hún kostaði mjög mikið, þannig hann ákvað bara að gera þetta svona.“ Víkingur býður upp á döðlugott og smákökur og kostar pokinn þúsund krónur. Sigríður ákvað að auglýsa kökusöluna fyrir vinum og ættingjum á Facebook síðu sinni og hafa pantanirnar hrannast inn. „Þetta hefur fengið mjög góðar viðtökur. Við þurfum að gera hundrað poka, þannig mér sýnist helgin bara fara í þetta. Laugardagurinn í bakstur og sunnudagurinn í það að keyra út. Því ég var víst búin að lofa heimkeyrslu,“ en Sigríður segir þau mæðgin ekki taka við fleiri pöntunum í bili. Börn og uppeldi Kökur og tertur Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
„Hann er alltaf að braska eitthvað. Hann er voða duglegur að safna sér fyrir einhverju sem hann veit að kostar. Svo datt honum þetta í hug,“ segir Sigríður Ýr Aradóttir, móðir Víkings. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þessi úrræðagóði drengur stundar viðskipti, því á síðasta ári seldi hann vinum og ættingjum smákökur til þess að safna sér gjaldeyri fyrir utanlandsferð. Sigríður hefur ekki hugmynd um það hvaðan þetta mikla viðskiptavit sonarins kemur. Í fyrra seldi Víkingur smákökur til að safna sér gjaldeyri fyrir utanlandsferð.Aðsend Helgin fer í bakstur og heimkeyrslu „Hann er búinn að þrá þessa tölvu mjög lengi. Ég var búin að benda honum á að hún kostaði mjög mikið, þannig hann ákvað bara að gera þetta svona.“ Víkingur býður upp á döðlugott og smákökur og kostar pokinn þúsund krónur. Sigríður ákvað að auglýsa kökusöluna fyrir vinum og ættingjum á Facebook síðu sinni og hafa pantanirnar hrannast inn. „Þetta hefur fengið mjög góðar viðtökur. Við þurfum að gera hundrað poka, þannig mér sýnist helgin bara fara í þetta. Laugardagurinn í bakstur og sunnudagurinn í það að keyra út. Því ég var víst búin að lofa heimkeyrslu,“ en Sigríður segir þau mæðgin ekki taka við fleiri pöntunum í bili.
Börn og uppeldi Kökur og tertur Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira