LeBron fór meiddur af velli í enn einu tapi Lakers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. nóvember 2022 10:31 LeBron James brýtur á Paul George í Los Angeles-slagnum. getty/Harry How LeBron James fór meiddur af velli þegar Los Angeles Lakers tapaði enn einum leiknum, nú fyrir grönnum sínum í Los Angeles Clippers, 114-101. LeBron skoraði þrjátíu stig áður en hann fór meiddur af velli í Los Angeles-slagnum í nótt með verki í vinstri fæti. Auk stiganna þrjátíu tók LeBron átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar á 32 mínútum. Lakers hefur tapað fjórum leikjum í röð og ekkert lið í NBA-deildinni hefur unnið færri leiki í vetur. Lakers er með jafn marga sigra og Houston Rockets (2). Paul George skoraði 29 stig fyrir Clippers sem hefur unnið tvo leiki í röð og er komið upp í 7. sæti Vesturdeildarinnar. Milwaukee Bucks komst aftur á sigurbraut eftir fyrsta tap sitt á tímabilinu fyrir Atlanta Hawks á þriðjudaginn og vann Oklahoma City Thunder í tvíframlengdum leik, 132-136. Giannis Antetokounmpo lék ekki með Milwaukee í nótt en liðið fékk framlag úr mörgum og óvæntum áttum, meðal annars frá Jevon Carter sem skoraði 36 stig sem er það mesta sem hann hefur gert í leik á ferlinum. Brook Lopez var með 24 stig og þrettán fráköst fyrir Milwaukee sem er á toppi Austurdeildarinnar með tíu sigra og eitt tap. Brooklyn Nets vann borgarslaginn gegn New York Knicks örugglega, 112-85. Kevin Durant átti stórleik fyri Brooklyn; skoraði 29 stig úr aðeins nítján skotum, tók tólf fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Úrslitin í nótt LA Clippers 104-101 LA Lakers Oklahoma 132-136 Milwaukee Brooklyn 112-85 NY Knicks Orlando 94-87 Dallas Charlotte 95-105 Portland Indiana 119-122 Denver Atlanta 119-125 Utah Boston 128-112 Detroit Toronto 116-109 Houston Chicago 111-115 New Orleans Minnesota 117-129 Phoenix San Antonio 122-124 Memphis Sacramento 127-120 Cleveland NBA Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
LeBron skoraði þrjátíu stig áður en hann fór meiddur af velli í Los Angeles-slagnum í nótt með verki í vinstri fæti. Auk stiganna þrjátíu tók LeBron átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar á 32 mínútum. Lakers hefur tapað fjórum leikjum í röð og ekkert lið í NBA-deildinni hefur unnið færri leiki í vetur. Lakers er með jafn marga sigra og Houston Rockets (2). Paul George skoraði 29 stig fyrir Clippers sem hefur unnið tvo leiki í röð og er komið upp í 7. sæti Vesturdeildarinnar. Milwaukee Bucks komst aftur á sigurbraut eftir fyrsta tap sitt á tímabilinu fyrir Atlanta Hawks á þriðjudaginn og vann Oklahoma City Thunder í tvíframlengdum leik, 132-136. Giannis Antetokounmpo lék ekki með Milwaukee í nótt en liðið fékk framlag úr mörgum og óvæntum áttum, meðal annars frá Jevon Carter sem skoraði 36 stig sem er það mesta sem hann hefur gert í leik á ferlinum. Brook Lopez var með 24 stig og þrettán fráköst fyrir Milwaukee sem er á toppi Austurdeildarinnar með tíu sigra og eitt tap. Brooklyn Nets vann borgarslaginn gegn New York Knicks örugglega, 112-85. Kevin Durant átti stórleik fyri Brooklyn; skoraði 29 stig úr aðeins nítján skotum, tók tólf fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Úrslitin í nótt LA Clippers 104-101 LA Lakers Oklahoma 132-136 Milwaukee Brooklyn 112-85 NY Knicks Orlando 94-87 Dallas Charlotte 95-105 Portland Indiana 119-122 Denver Atlanta 119-125 Utah Boston 128-112 Detroit Toronto 116-109 Houston Chicago 111-115 New Orleans Minnesota 117-129 Phoenix San Antonio 122-124 Memphis Sacramento 127-120 Cleveland
LA Clippers 104-101 LA Lakers Oklahoma 132-136 Milwaukee Brooklyn 112-85 NY Knicks Orlando 94-87 Dallas Charlotte 95-105 Portland Indiana 119-122 Denver Atlanta 119-125 Utah Boston 128-112 Detroit Toronto 116-109 Houston Chicago 111-115 New Orleans Minnesota 117-129 Phoenix San Antonio 122-124 Memphis Sacramento 127-120 Cleveland
NBA Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum