Rebel Wilson eignaðist barn með hjálp staðgöngumóður Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 7. nóvember 2022 21:46 Wilson er mikill Íslandsvinur. Getty/Gilbert Flores Leikkonan Rebel Wilson hefur eignast sitt fyrsta barn, dóttur að nafni Royce Lillian, með hjálp staðgöngumóður. Wilson deildi gleðitíðindunum með Instagram fylgjendum sínum nú fyrr í kvöld og segir dóttur sína hafa komið í heiminn í síðastliðinni viku. View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) „Ég get ekki lýst ástinni sem ég ber til hennar, hún er fallegt kraftaverk. Ég er að eilífu þakklát öllum þeim sem komu að ferlinu (þið vitið hver þið eruð), þetta hefur verið mörg ár í bígerð. Mest af öllu langar mig þó að þakka yndisfögru staðgöngumóðurinni minni sem gekk með hana og fæddi af þvílíkum þokka og gætni. Þakka þér fyrir að hjálpa mér að stofna mína eigin fjölskyldu, það er stórfengleg gjöf. BESTA gjöfin,“ skrifar Wilson meðal annars á Instagram. Wilson er einna þekktust fyrir leik sinn í gamanmyndum á borð við „Bridesmades“ og „Pitch Perfect“ en nú síðast lék hún í Netflix kvikmyndinni „Senior Year.“ Barnalán Hollywood Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Rebel Wilson er á Íslandi Leikkonan Rebel Wilson er stödd á Íslandi ásamt kærustu sinni Ramonu Agruma. Hún birti mynd af sér þar sem hún var í miðnætursundi og af parinu í þyrluferð. Miðað við textann sem fylgir myndunum þykir þeim heldur kalt á landinu. 23. júní 2022 11:49 Rebel Wilson á íslenskum jökli Hollywood stjarnan Rebel Wilson, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Fat Amy, er stödd á Íslandi. 4. ágúst 2018 22:26 Rebel Wilson deilir myndum frá Íslandsdvölinni Leikkonan Rebel Wilson var stödd á Íslandi um verslunarmannahelgina og deilir myndum frá ferð sinni á Instagram. 6. ágúst 2018 14:30 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Wilson deildi gleðitíðindunum með Instagram fylgjendum sínum nú fyrr í kvöld og segir dóttur sína hafa komið í heiminn í síðastliðinni viku. View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) „Ég get ekki lýst ástinni sem ég ber til hennar, hún er fallegt kraftaverk. Ég er að eilífu þakklát öllum þeim sem komu að ferlinu (þið vitið hver þið eruð), þetta hefur verið mörg ár í bígerð. Mest af öllu langar mig þó að þakka yndisfögru staðgöngumóðurinni minni sem gekk með hana og fæddi af þvílíkum þokka og gætni. Þakka þér fyrir að hjálpa mér að stofna mína eigin fjölskyldu, það er stórfengleg gjöf. BESTA gjöfin,“ skrifar Wilson meðal annars á Instagram. Wilson er einna þekktust fyrir leik sinn í gamanmyndum á borð við „Bridesmades“ og „Pitch Perfect“ en nú síðast lék hún í Netflix kvikmyndinni „Senior Year.“
Barnalán Hollywood Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Rebel Wilson er á Íslandi Leikkonan Rebel Wilson er stödd á Íslandi ásamt kærustu sinni Ramonu Agruma. Hún birti mynd af sér þar sem hún var í miðnætursundi og af parinu í þyrluferð. Miðað við textann sem fylgir myndunum þykir þeim heldur kalt á landinu. 23. júní 2022 11:49 Rebel Wilson á íslenskum jökli Hollywood stjarnan Rebel Wilson, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Fat Amy, er stödd á Íslandi. 4. ágúst 2018 22:26 Rebel Wilson deilir myndum frá Íslandsdvölinni Leikkonan Rebel Wilson var stödd á Íslandi um verslunarmannahelgina og deilir myndum frá ferð sinni á Instagram. 6. ágúst 2018 14:30 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Rebel Wilson er á Íslandi Leikkonan Rebel Wilson er stödd á Íslandi ásamt kærustu sinni Ramonu Agruma. Hún birti mynd af sér þar sem hún var í miðnætursundi og af parinu í þyrluferð. Miðað við textann sem fylgir myndunum þykir þeim heldur kalt á landinu. 23. júní 2022 11:49
Rebel Wilson á íslenskum jökli Hollywood stjarnan Rebel Wilson, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Fat Amy, er stödd á Íslandi. 4. ágúst 2018 22:26
Rebel Wilson deilir myndum frá Íslandsdvölinni Leikkonan Rebel Wilson var stödd á Íslandi um verslunarmannahelgina og deilir myndum frá ferð sinni á Instagram. 6. ágúst 2018 14:30