Rebel Wilson eignaðist barn með hjálp staðgöngumóður Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 7. nóvember 2022 21:46 Wilson er mikill Íslandsvinur. Getty/Gilbert Flores Leikkonan Rebel Wilson hefur eignast sitt fyrsta barn, dóttur að nafni Royce Lillian, með hjálp staðgöngumóður. Wilson deildi gleðitíðindunum með Instagram fylgjendum sínum nú fyrr í kvöld og segir dóttur sína hafa komið í heiminn í síðastliðinni viku. View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) „Ég get ekki lýst ástinni sem ég ber til hennar, hún er fallegt kraftaverk. Ég er að eilífu þakklát öllum þeim sem komu að ferlinu (þið vitið hver þið eruð), þetta hefur verið mörg ár í bígerð. Mest af öllu langar mig þó að þakka yndisfögru staðgöngumóðurinni minni sem gekk með hana og fæddi af þvílíkum þokka og gætni. Þakka þér fyrir að hjálpa mér að stofna mína eigin fjölskyldu, það er stórfengleg gjöf. BESTA gjöfin,“ skrifar Wilson meðal annars á Instagram. Wilson er einna þekktust fyrir leik sinn í gamanmyndum á borð við „Bridesmades“ og „Pitch Perfect“ en nú síðast lék hún í Netflix kvikmyndinni „Senior Year.“ Barnalán Hollywood Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Rebel Wilson er á Íslandi Leikkonan Rebel Wilson er stödd á Íslandi ásamt kærustu sinni Ramonu Agruma. Hún birti mynd af sér þar sem hún var í miðnætursundi og af parinu í þyrluferð. Miðað við textann sem fylgir myndunum þykir þeim heldur kalt á landinu. 23. júní 2022 11:49 Rebel Wilson á íslenskum jökli Hollywood stjarnan Rebel Wilson, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Fat Amy, er stödd á Íslandi. 4. ágúst 2018 22:26 Rebel Wilson deilir myndum frá Íslandsdvölinni Leikkonan Rebel Wilson var stödd á Íslandi um verslunarmannahelgina og deilir myndum frá ferð sinni á Instagram. 6. ágúst 2018 14:30 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Wilson deildi gleðitíðindunum með Instagram fylgjendum sínum nú fyrr í kvöld og segir dóttur sína hafa komið í heiminn í síðastliðinni viku. View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) „Ég get ekki lýst ástinni sem ég ber til hennar, hún er fallegt kraftaverk. Ég er að eilífu þakklát öllum þeim sem komu að ferlinu (þið vitið hver þið eruð), þetta hefur verið mörg ár í bígerð. Mest af öllu langar mig þó að þakka yndisfögru staðgöngumóðurinni minni sem gekk með hana og fæddi af þvílíkum þokka og gætni. Þakka þér fyrir að hjálpa mér að stofna mína eigin fjölskyldu, það er stórfengleg gjöf. BESTA gjöfin,“ skrifar Wilson meðal annars á Instagram. Wilson er einna þekktust fyrir leik sinn í gamanmyndum á borð við „Bridesmades“ og „Pitch Perfect“ en nú síðast lék hún í Netflix kvikmyndinni „Senior Year.“
Barnalán Hollywood Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Rebel Wilson er á Íslandi Leikkonan Rebel Wilson er stödd á Íslandi ásamt kærustu sinni Ramonu Agruma. Hún birti mynd af sér þar sem hún var í miðnætursundi og af parinu í þyrluferð. Miðað við textann sem fylgir myndunum þykir þeim heldur kalt á landinu. 23. júní 2022 11:49 Rebel Wilson á íslenskum jökli Hollywood stjarnan Rebel Wilson, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Fat Amy, er stödd á Íslandi. 4. ágúst 2018 22:26 Rebel Wilson deilir myndum frá Íslandsdvölinni Leikkonan Rebel Wilson var stödd á Íslandi um verslunarmannahelgina og deilir myndum frá ferð sinni á Instagram. 6. ágúst 2018 14:30 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Rebel Wilson er á Íslandi Leikkonan Rebel Wilson er stödd á Íslandi ásamt kærustu sinni Ramonu Agruma. Hún birti mynd af sér þar sem hún var í miðnætursundi og af parinu í þyrluferð. Miðað við textann sem fylgir myndunum þykir þeim heldur kalt á landinu. 23. júní 2022 11:49
Rebel Wilson á íslenskum jökli Hollywood stjarnan Rebel Wilson, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Fat Amy, er stödd á Íslandi. 4. ágúst 2018 22:26
Rebel Wilson deilir myndum frá Íslandsdvölinni Leikkonan Rebel Wilson var stödd á Íslandi um verslunarmannahelgina og deilir myndum frá ferð sinni á Instagram. 6. ágúst 2018 14:30