„Frammistaða sem gerir þjálfara gráhærða“ Andri Már Eggertsson skrifar 3. nóvember 2022 21:35 Finnur Freyr Stefánsson var ánægður með stigin tvö en fannst margt vanta upp á frammistöðuna Vísir/Hulda Margrét Valur vann átta stiga sigur á Þór Þorlákshöfn 105-97. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn en hefði viljað sjá betri varnarleik. „Við unnum og vorum betri. Þetta var týpísk frammistaða sem gerir okkur þjálfarana gráhærða við áttum mörg góð augnablik sóknarlega en þetta var lang lélegasti leikurinn okkar varnarlega í þessum fyrri hluta móts,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson í viðtali eftir leik. Finnur Freyr var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik þar sem Valur gerði 61 stig og Valur var ellefu stigum yfir í hálfleik. „Þetta var borðtennis fyrri hálfleikur sem hefur ekki verið okkar stíll og ég kann ekki vel við hann. Við gáfum allt of mikið af auðveldum körfum. Eftir leik er ég ekkert sáttur og þetta er svipuð tilfinning og gegn Grindavík þar sem við spiluðum ömurlegan sóknarleik en fínan varnarleik.“ „Ég kann alltaf betur að meta góðan varnarleik og lélegan sóknarleik frekar en öfugt. Það hefur verið mín reynsla. Það er frí framundan og það hefur verið rosaleg keyrsla á okkur. Þetta var áttundi leikurinn sem við spilum á tæplega fjórum vikum einhverjir hafa orðið fyrir smá meiðslum og mögulega var fríið komið í hausinn á mönnum,“ sagði Finnur Freyr aðspurður hvort hann vildi frekar spila góða vörn og lélega sókn eða öfugt. Finnur Freyr hrósaði Þór Þorlákshöfn og Lárusi Jónssyni, þjálfara Þórs Þorlákshafnar, þar sem gestirnir spiluðu vel í fjórða leikhluta. „Ég er hrifinn af þessum breytingum hjá Lárusi mér fannst þetta vera líkari því sem hefur einkennt hans lið í gegnum tíðina með Vincent síðan komu Davíð Arnar og Emil Karel með kraft í fjórða leikhluta,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson að lokum. Valur Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Sjá meira
„Við unnum og vorum betri. Þetta var týpísk frammistaða sem gerir okkur þjálfarana gráhærða við áttum mörg góð augnablik sóknarlega en þetta var lang lélegasti leikurinn okkar varnarlega í þessum fyrri hluta móts,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson í viðtali eftir leik. Finnur Freyr var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik þar sem Valur gerði 61 stig og Valur var ellefu stigum yfir í hálfleik. „Þetta var borðtennis fyrri hálfleikur sem hefur ekki verið okkar stíll og ég kann ekki vel við hann. Við gáfum allt of mikið af auðveldum körfum. Eftir leik er ég ekkert sáttur og þetta er svipuð tilfinning og gegn Grindavík þar sem við spiluðum ömurlegan sóknarleik en fínan varnarleik.“ „Ég kann alltaf betur að meta góðan varnarleik og lélegan sóknarleik frekar en öfugt. Það hefur verið mín reynsla. Það er frí framundan og það hefur verið rosaleg keyrsla á okkur. Þetta var áttundi leikurinn sem við spilum á tæplega fjórum vikum einhverjir hafa orðið fyrir smá meiðslum og mögulega var fríið komið í hausinn á mönnum,“ sagði Finnur Freyr aðspurður hvort hann vildi frekar spila góða vörn og lélega sókn eða öfugt. Finnur Freyr hrósaði Þór Þorlákshöfn og Lárusi Jónssyni, þjálfara Þórs Þorlákshafnar, þar sem gestirnir spiluðu vel í fjórða leikhluta. „Ég er hrifinn af þessum breytingum hjá Lárusi mér fannst þetta vera líkari því sem hefur einkennt hans lið í gegnum tíðina með Vincent síðan komu Davíð Arnar og Emil Karel með kraft í fjórða leikhluta,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson að lokum.
Valur Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Sjá meira