Bucks en ósigraðir eftir fimm leiki Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. október 2022 10:16 Jrue Holiday skoraði 34 stig fyrir Milwaukee Bucks í nótt. John Fisher/Getty Images Lið Mailwaukee Bucks hefur heldur betur farið vel af stað í NBA-deildinn í körfubolta, en liðið hefur unnið alla fimm leiki sína í upphafi tímabils. Liðið hafði betur gegn Atlanta Hawks í nótt, 123-115, þar sem Jrue Holiday og Giannis Antetokounmpo fóru fyrir liði Bucks. Nokkuð jafnræði var með liðunum í leik næturinnar og eftir fyrsta leikhluta höfðu heimamenn í Bucks aðeins tveggja stiga forskot. Liðið jók forskot sitt lítillega í öðrum leikhluta, en þegar liðin gengu inn í hálfleikshléið var staðan 59-51, Bucks í vil. Svipaða sögu er að segja af síðari hálfleik, en þrátt fyrir jafnan leik náðu gestirnir ekki að brúa bilið og niðurstaðan varð átta stiga sigur Bucks, 123-115. Giannis Antetokounmpo og Jrue Holiday fóru fyrir liði Bucks og skoruðu 34 stig hvor. Giannis skoraði 30 af 34 stigum sínum í síðari hálfleik og tók einnig 17 fráköst á meðan Holiday gaf 12 stoðsendingar. Í liði gestanna frá Atlanta var Trae Young atkvæðamestur með 42 stig ásamt því að taka fimm fráköst og gefa sex stoðsendingar. 4-straight games of 30+ PTS and 12+ REBGiannis is on a different level right now #PhantomCam🦌 pic.twitter.com/RHOWu3aykM— NBA (@NBA) October 30, 2022 Úrslit næturinnar Miami Heat 113-119 Sacramento Kings Golden State Warriors 113-120 Charlotte Hornets Indiana Pacers 125-116 Brooklyn Nets Philadelphia 76ers 114-109 Chicago Bulls Atlanta Hawks 115-123 Milwaukee Bucks Oklahoma City Thunder 117-111 Dallas Mavericks Memphis Grizzlies 123-124 Utah Jazz NBA Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Sjá meira
Nokkuð jafnræði var með liðunum í leik næturinnar og eftir fyrsta leikhluta höfðu heimamenn í Bucks aðeins tveggja stiga forskot. Liðið jók forskot sitt lítillega í öðrum leikhluta, en þegar liðin gengu inn í hálfleikshléið var staðan 59-51, Bucks í vil. Svipaða sögu er að segja af síðari hálfleik, en þrátt fyrir jafnan leik náðu gestirnir ekki að brúa bilið og niðurstaðan varð átta stiga sigur Bucks, 123-115. Giannis Antetokounmpo og Jrue Holiday fóru fyrir liði Bucks og skoruðu 34 stig hvor. Giannis skoraði 30 af 34 stigum sínum í síðari hálfleik og tók einnig 17 fráköst á meðan Holiday gaf 12 stoðsendingar. Í liði gestanna frá Atlanta var Trae Young atkvæðamestur með 42 stig ásamt því að taka fimm fráköst og gefa sex stoðsendingar. 4-straight games of 30+ PTS and 12+ REBGiannis is on a different level right now #PhantomCam🦌 pic.twitter.com/RHOWu3aykM— NBA (@NBA) October 30, 2022 Úrslit næturinnar Miami Heat 113-119 Sacramento Kings Golden State Warriors 113-120 Charlotte Hornets Indiana Pacers 125-116 Brooklyn Nets Philadelphia 76ers 114-109 Chicago Bulls Atlanta Hawks 115-123 Milwaukee Bucks Oklahoma City Thunder 117-111 Dallas Mavericks Memphis Grizzlies 123-124 Utah Jazz
Miami Heat 113-119 Sacramento Kings Golden State Warriors 113-120 Charlotte Hornets Indiana Pacers 125-116 Brooklyn Nets Philadelphia 76ers 114-109 Chicago Bulls Atlanta Hawks 115-123 Milwaukee Bucks Oklahoma City Thunder 117-111 Dallas Mavericks Memphis Grizzlies 123-124 Utah Jazz
NBA Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Sjá meira