Fjórir ákærðir í stóra kókaínmálinu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. október 2022 12:45 Lagt var hald á efnin í Hollandi og þeim skipt út fyrir gerviefni. Héraðssaksóknari hefur ákært fjóra menn í langstærsta kókaínmáli sem upp hefur komið á Íslandi. Farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir mönnunum í dag. RÚV greinir frá en Anna Barbara Andradóttir, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara staðfestir í samtali við fréttastofu. Mennirnir fjórir hafa setið í gæsluvarðhaldi frá því sumar. Þeir eru grunaðir um að reyna að smygla tæpum hundrað kílóum af kókaíni til landsins í sumar. Kókaínið var sent í timbursendingu frá Brasilíu í ágúst en sendingin fór fyrst til Hollands. Þar fundu tollverðir kókaínið og skiptu því út fyrir gerviefni. Sendingin var svo send áfram og var maður sem tók þau úr gámnum hér á landi handtekinn. Eftir það voru þrír aðrir handteknir en allir hafa setið í gæsluvarðhaldi síðan. Farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald síðar í dag. Fram kom í fréttum í sumar að götuvirði fíkniefnanna væri um tveir milljarðar króna. Fyrir þetta mál var stærsta einstaka haldlagning lögreglunnar á kókaíni hér á landi frá 2016, þegar lögreglan fann sextán kíló. Dómsmál Lögreglumál Fíkniefnabrot Stóra kókaínmálið 2022 Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira
RÚV greinir frá en Anna Barbara Andradóttir, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara staðfestir í samtali við fréttastofu. Mennirnir fjórir hafa setið í gæsluvarðhaldi frá því sumar. Þeir eru grunaðir um að reyna að smygla tæpum hundrað kílóum af kókaíni til landsins í sumar. Kókaínið var sent í timbursendingu frá Brasilíu í ágúst en sendingin fór fyrst til Hollands. Þar fundu tollverðir kókaínið og skiptu því út fyrir gerviefni. Sendingin var svo send áfram og var maður sem tók þau úr gámnum hér á landi handtekinn. Eftir það voru þrír aðrir handteknir en allir hafa setið í gæsluvarðhaldi síðan. Farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald síðar í dag. Fram kom í fréttum í sumar að götuvirði fíkniefnanna væri um tveir milljarðar króna. Fyrir þetta mál var stærsta einstaka haldlagning lögreglunnar á kókaíni hér á landi frá 2016, þegar lögreglan fann sextán kíló.
Dómsmál Lögreglumál Fíkniefnabrot Stóra kókaínmálið 2022 Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira