Happdrætti fyrir þá sem lenda í miðjusætinu Bjarki Sigurðsson skrifar 25. október 2022 22:41 Flugfélagið Virgin Australia er búið að finna leið til að bæta upp fyrir það að sumir þurfi að sitja í miðjusætum. Getty Farþegar ástralska flugfélagsins Virgin Australia sem lenda í því að þurfa að sitja í miðjusætinu í flugferðum félagsins verða skráðir í happdrætti. Þyrlu-pöbbarölt og fríar flugferðir eru meðal vinninga. Miðjusætið er ótvírætt versta sætið í flugvélum. Þú færð hvorki að sitja við gluggann né að geta skotist á klósettið án þess að vekja alla í röðinni. Þess í stað ertu fastur í kremju milli tveggja einstaklinga, sem þú oft á tíðum þekkir ekki einu sinni. Í könnun sem flugfélagið Virgin Australia gerði kom fram að einungis 0,6 prósent flugfarþega kjósa að sitja í miðjunni. 99,4 prósent vilja heldur sitja við gang eða glugga. Til þess að umbuna þeim sem verða fyrir því óláni að sitja í miðjunni hefur flugfélagið byrjað með miðjusætishappdrætti. Þeir sem sitja í miðjusætinu, hvort sem þeir gera það viljandi eða hafa verið neyddir til þess, verða skráðir í happdrætti á vegum flugfélagsins. Samkvæmt frétt CNN eru vinningarnir metnir á 230 þúsund ástralskra dollara, rúmlega 21 milljón íslenskra króna. Meðal þess sem miðjusætisfarþegar geta unnið eru fríar flugferðir með flugfélaginu, ókeypis teygjustökk, fría ferð til Cairns í Ástralíu og þyrlu-pöbbarölt. Í venjulegu pöbbarölti er auðvitað rölt á milli veitingastaða sem bjóða upp á áfengi. Í þyrlu-pöbbarölti er hins vegar flogið á milli bæja þar sem mismunandi veitingastaðir eru heimsóttir. Ástralía Fréttir af flugi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
Miðjusætið er ótvírætt versta sætið í flugvélum. Þú færð hvorki að sitja við gluggann né að geta skotist á klósettið án þess að vekja alla í röðinni. Þess í stað ertu fastur í kremju milli tveggja einstaklinga, sem þú oft á tíðum þekkir ekki einu sinni. Í könnun sem flugfélagið Virgin Australia gerði kom fram að einungis 0,6 prósent flugfarþega kjósa að sitja í miðjunni. 99,4 prósent vilja heldur sitja við gang eða glugga. Til þess að umbuna þeim sem verða fyrir því óláni að sitja í miðjunni hefur flugfélagið byrjað með miðjusætishappdrætti. Þeir sem sitja í miðjusætinu, hvort sem þeir gera það viljandi eða hafa verið neyddir til þess, verða skráðir í happdrætti á vegum flugfélagsins. Samkvæmt frétt CNN eru vinningarnir metnir á 230 þúsund ástralskra dollara, rúmlega 21 milljón íslenskra króna. Meðal þess sem miðjusætisfarþegar geta unnið eru fríar flugferðir með flugfélaginu, ókeypis teygjustökk, fría ferð til Cairns í Ástralíu og þyrlu-pöbbarölt. Í venjulegu pöbbarölti er auðvitað rölt á milli veitingastaða sem bjóða upp á áfengi. Í þyrlu-pöbbarölti er hins vegar flogið á milli bæja þar sem mismunandi veitingastaðir eru heimsóttir.
Ástralía Fréttir af flugi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira