Hafði ekki gerst í NBA-deildinni síðan 1983 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2022 15:31 Ja Morant var flottur með liði Memphis Grizzlies í nótt. AP/Brandon Dill Memphis Grizzlies og Brooklyn Nets buðu upp á sögulega frammistöðu stjörnuleikmanna liðanna í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Grizzlies vann leikinn á endanum með tíu stiga mun, 134-124, og hefur því unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum tímabilsins. Við höfum samt ekki séð svona leik í NBA-deildinni í næstum því fjörutíu ár eða síðan 1983. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Tveir leikmenn úr hvoru liði skoruðu nefnilega 35 stig eða meira í leiknum. Ja Morant og Desmond Bane voru báðir með 38 stig fyrir lið Memphis Grizzlies en þeir voru einnig báðir með 7 stoðsendingar hvor. Þokkalegasta bakvarðardúó þar á ferðinni. Bane hafði ekki hitt vel í byrjun tímabilsins en setti niður 8 af 11 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Þessi 76 stig sem þeir skoruðu saman er það mesta sem liðsfélagar hafa skorað í sögu Memphis Grizzlies. Congrats to Kevin Durant of the @BrooklynNets for moving into 20th on the all-time SCORING list! pic.twitter.com/8Tnw3tLByN— NBA (@NBA) October 25, 2022 Kevin Durant og Kyrie Irving voru síðan báðir með 37 stig fyrir Brooklyn Nets liðið. Durant komst upp fyrir Alex English og inn á topp tuttugu yfir stigahæstu leikmenn NBA-sögunnar. Durant talaði um það eftir leikinn að þriggja stiga skot heimamanna hefðu skilað þeim sigrinum. Morant og Bane voru saman með tólf af sextán þristum Grizzlies liðsins en á sama tíma hittu leikmenn Nets aðeins úr 8 af 29 langskotum sínum. Desmond Bane (38 PTS), Ja Morant (38 PTS), Kevin Durant (37 PTS) and Kyrie Irving (37 PTS) are the first 4 players to each record 35+ points in a game since 1983.It's only the 3rd time this has happened in NBA history. pic.twitter.com/fOXIlDSK54— NBA (@NBA) October 25, 2022 Nets vs. Grizz was the first NBA game since 1983 where each team had multiple 35+ point scorers pic.twitter.com/j6HTmvoWEZ— SportsCenter (@SportsCenter) October 25, 2022 NBA Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Sjá meira
Grizzlies vann leikinn á endanum með tíu stiga mun, 134-124, og hefur því unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum tímabilsins. Við höfum samt ekki séð svona leik í NBA-deildinni í næstum því fjörutíu ár eða síðan 1983. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Tveir leikmenn úr hvoru liði skoruðu nefnilega 35 stig eða meira í leiknum. Ja Morant og Desmond Bane voru báðir með 38 stig fyrir lið Memphis Grizzlies en þeir voru einnig báðir með 7 stoðsendingar hvor. Þokkalegasta bakvarðardúó þar á ferðinni. Bane hafði ekki hitt vel í byrjun tímabilsins en setti niður 8 af 11 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Þessi 76 stig sem þeir skoruðu saman er það mesta sem liðsfélagar hafa skorað í sögu Memphis Grizzlies. Congrats to Kevin Durant of the @BrooklynNets for moving into 20th on the all-time SCORING list! pic.twitter.com/8Tnw3tLByN— NBA (@NBA) October 25, 2022 Kevin Durant og Kyrie Irving voru síðan báðir með 37 stig fyrir Brooklyn Nets liðið. Durant komst upp fyrir Alex English og inn á topp tuttugu yfir stigahæstu leikmenn NBA-sögunnar. Durant talaði um það eftir leikinn að þriggja stiga skot heimamanna hefðu skilað þeim sigrinum. Morant og Bane voru saman með tólf af sextán þristum Grizzlies liðsins en á sama tíma hittu leikmenn Nets aðeins úr 8 af 29 langskotum sínum. Desmond Bane (38 PTS), Ja Morant (38 PTS), Kevin Durant (37 PTS) and Kyrie Irving (37 PTS) are the first 4 players to each record 35+ points in a game since 1983.It's only the 3rd time this has happened in NBA history. pic.twitter.com/fOXIlDSK54— NBA (@NBA) October 25, 2022 Nets vs. Grizz was the first NBA game since 1983 where each team had multiple 35+ point scorers pic.twitter.com/j6HTmvoWEZ— SportsCenter (@SportsCenter) October 25, 2022
NBA Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Sjá meira