Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Valsmanna hefst og línur skýrast í Meistaradeildinni Valur Páll Eiríksson skrifar 25. október 2022 06:01 Valsmenn mæta til leiks í Evrópudeildinni í handbolta. Nóg er um að vera á þessum ágæta þriðjudegi á rásum Stöðvar 2 Sport. Valsmenn eiga sviðið ásamt Meistaradeild Evrópu, NFL, rafíþróttum og fleiru til. Handbolti Valur hefur leik í Evrópudeild karla í handbolta og spilar sinn fyrsta leik af tíu í riðlakeppninni. Valur mætir Ferencváros frá Ungverjalandi að Hlíðarenda klukkan 18:45. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en upphitun hefst á rásinni klukkan 18:15. Leikurinn verður svo gerður upp á Stöð 2 Sport að leik loknum, klukkan 20:15. Meistaradeild Evrópu Línur skýrast er næst síðasta umferð í riðlakeppni Meistaradeildar karla í fótbolta fer af stað. Fjórir leikir verða í beinni á rásum Stöðvar 2 Sport. Chelsea þarf sigur eftir strembið gengi í keppninni er liðið sækir Salzburg heim í fyrri leikglugga dagsins. Bein útsending hefst klukkan 16:35 áStöð 2 Sport 3. Klukkan 18:30 hefst Meistaradeildarupphitun með Kjartani Atla Kjartanssyni og vel völdum sérfræðingum á Stöð 2 Sport 2. Juventus dugir ekkert nema sigur gegn Benfica í Lissabon ef liðið á að eiga möguleika á sæti í 16-liða úrslitum. Leikur þeirra liða er klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 2. Á sama tíma verða stjörnunar í Paris Saint-Germain í eldlínunni gegn Maccabi Haifa í sama riðli, klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 3. AC Milan þarf þá einnig sigur í riðli sínum með Chelsea og Salzburg en Ítalíumeistararnir mæta Dinamo Zagreb í leik sem verður sýndur á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 18:50. Allir átta leikir dagsins verða svo gerðir upp í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21:00. NFL Venju samkvæmt á þriðjudögum er Lokasóknin á sínum stað á Stöð 2 Sport 2. Þar munu Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson gera helgina í NFL-deildinni upp af sinni stöku snilld. Þátturinn er á Stöð 2 Sport 2 strax eftir Meistaradeildarmörkin klukkan 21:45. Rafíþróttir Keppt er í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike: GO klukkan 21:15, í beinni á Stöð 2 eSport. Unglingadeild Evrópu Tveir leikir í Meistaradeild Evrópu fyrir unglingalið eru snemma í dag þar sem sjá má stjörnur framtíðarinnar. Leipzig og Real Madrid mætast klukkan 11:50 á Stöð 2 Sport 2 og strax að þeim leik loknum er viðureign Dortmund og Manchester City klukkan 13:55 á sömu rás. Dagskráin í dag Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Fleiri fréttir „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Sjá meira
Handbolti Valur hefur leik í Evrópudeild karla í handbolta og spilar sinn fyrsta leik af tíu í riðlakeppninni. Valur mætir Ferencváros frá Ungverjalandi að Hlíðarenda klukkan 18:45. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en upphitun hefst á rásinni klukkan 18:15. Leikurinn verður svo gerður upp á Stöð 2 Sport að leik loknum, klukkan 20:15. Meistaradeild Evrópu Línur skýrast er næst síðasta umferð í riðlakeppni Meistaradeildar karla í fótbolta fer af stað. Fjórir leikir verða í beinni á rásum Stöðvar 2 Sport. Chelsea þarf sigur eftir strembið gengi í keppninni er liðið sækir Salzburg heim í fyrri leikglugga dagsins. Bein útsending hefst klukkan 16:35 áStöð 2 Sport 3. Klukkan 18:30 hefst Meistaradeildarupphitun með Kjartani Atla Kjartanssyni og vel völdum sérfræðingum á Stöð 2 Sport 2. Juventus dugir ekkert nema sigur gegn Benfica í Lissabon ef liðið á að eiga möguleika á sæti í 16-liða úrslitum. Leikur þeirra liða er klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 2. Á sama tíma verða stjörnunar í Paris Saint-Germain í eldlínunni gegn Maccabi Haifa í sama riðli, klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 3. AC Milan þarf þá einnig sigur í riðli sínum með Chelsea og Salzburg en Ítalíumeistararnir mæta Dinamo Zagreb í leik sem verður sýndur á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 18:50. Allir átta leikir dagsins verða svo gerðir upp í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21:00. NFL Venju samkvæmt á þriðjudögum er Lokasóknin á sínum stað á Stöð 2 Sport 2. Þar munu Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson gera helgina í NFL-deildinni upp af sinni stöku snilld. Þátturinn er á Stöð 2 Sport 2 strax eftir Meistaradeildarmörkin klukkan 21:45. Rafíþróttir Keppt er í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike: GO klukkan 21:15, í beinni á Stöð 2 eSport. Unglingadeild Evrópu Tveir leikir í Meistaradeild Evrópu fyrir unglingalið eru snemma í dag þar sem sjá má stjörnur framtíðarinnar. Leipzig og Real Madrid mætast klukkan 11:50 á Stöð 2 Sport 2 og strax að þeim leik loknum er viðureign Dortmund og Manchester City klukkan 13:55 á sömu rás.
Dagskráin í dag Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Fleiri fréttir „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Sjá meira