Verstappen ræsir þriðji eftir að hafa tryggt sér titilinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. október 2022 08:00 Max Verstappen ræsir aðeins þriðji í sinni fyrstu keppni eftir að hafa tryggt sér heimsmeistaratitilinn. Chris Graythen/Getty Images Max Verstappen, nýkrýndur heimsmeistari í Formúlu 1, ræsir þriðji í Texas í kvöld í sinni fyrstu keppni eftir að hafa tryggt sér sinn annan heimsmeistaratitil í íþróttinni á ferlinum. Þrátt fyrir að Verstappen hafi nú þegar tryggt sér heimsmeistaratitilinn er baráttan um annað sætið enn hörð. Sergio Perez, liðsfélagi hans hjá Red Bull, situr eins og er í öðru sæti heimsmeistarakeppninnar með 253 stig, Charles Leclerc á Ferrari er þriðji með 252 stig, George Russell á Mercedes situr í fjórða sæti með 207 stig og Carlos Sainz á Ferrari situr í fimmta sæti með 202 stig. Það var einmitt sá síðastnefndi, Carlos Sainz, sem átti hraðasta hringinn í tímatökunum í Texas í gærkvöldi og verður hann því á ráspól þegar ljósin slokkna í kvöld. Með honum í fremstu rásröð verður liðsfélagi hans hjá Ferrari, Charles Leclerc, og svo koma þeir í annarri rásröð liðsfélagarnir hjá Red Bull, Max Verstappen og Sergio Perez. CARLOS SAINZ TAKES POLE!He storms to his third pole in F1, with Leclerc second-fastest, and Verstappen third#USGP #F1 pic.twitter.com/xvwibxXxKy— Formula 1 (@F1) October 22, 2022 Akstursíþróttir Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þrátt fyrir að Verstappen hafi nú þegar tryggt sér heimsmeistaratitilinn er baráttan um annað sætið enn hörð. Sergio Perez, liðsfélagi hans hjá Red Bull, situr eins og er í öðru sæti heimsmeistarakeppninnar með 253 stig, Charles Leclerc á Ferrari er þriðji með 252 stig, George Russell á Mercedes situr í fjórða sæti með 207 stig og Carlos Sainz á Ferrari situr í fimmta sæti með 202 stig. Það var einmitt sá síðastnefndi, Carlos Sainz, sem átti hraðasta hringinn í tímatökunum í Texas í gærkvöldi og verður hann því á ráspól þegar ljósin slokkna í kvöld. Með honum í fremstu rásröð verður liðsfélagi hans hjá Ferrari, Charles Leclerc, og svo koma þeir í annarri rásröð liðsfélagarnir hjá Red Bull, Max Verstappen og Sergio Perez. CARLOS SAINZ TAKES POLE!He storms to his third pole in F1, with Leclerc second-fastest, and Verstappen third#USGP #F1 pic.twitter.com/xvwibxXxKy— Formula 1 (@F1) October 22, 2022
Akstursíþróttir Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira