Ætluðu að nota Tiktok til að njósna um ákveðna einstaklinga Kjartan Kjartansson skrifar 21. október 2022 12:25 Tiktok á miklum vinsældum að fagna víða um heim. Bandarísk stjórnvöld eru þó uggandi yfir kínverski eignarhaldi miðilsins. Vísir/Getty Móðurfélag kínverska samfélagsmiðilsins Tiktok er sagt hafa ætlað sér að nota miðilinn til þess að fylgjast með staðsetningu ákveðinna bandarískra notenda án vitundar þeirra eða samþykkis. Bandaríkjastjórn hefur rannsakað hvort kínversk stjórnvöld gætu komist yfir persónuupplýsingar Bandaríkjamanna í gegnum miðilinn. Viðskiptatímaritið Forbes segir að gögn sem það hefur undir höndum sýni að innrieftirlitsdeild Bytedance, móðurfélags Tiktok, hafi ætlað sér að nota snjallforritið til þess að fylgjast með staðsetningu ákveðinna bandarískra borgara. Deildin rannsaki aðallega mögulegt misferli núverandi og fyrrverandi starfsmanna fyrirtækisins. Í að minnsta kosti tveimur tilfellum höfðu Bandaríkjamennirnir sem hún ætlaði að fylgjast með aldrei unnið fyrir Bytedance. Óljóst er sagt hvort að gögnunum hafi á endanum verið safnað en ætlunin hafi verið að deildin, sem er staðsett í Beijing í Kína, nálgaðist staðsetningargögn úr snjalltækjum bandarísku notendanna. Forbes vill ekki gefa upp tilgang njósnanna til þess að vernda leynd heimildarmanna sinna. Hvorki Tiktok né Bytedance svaraði spurningum tímaritsins um hvort til hafi staðið að fylgjast með bandarískum embættismönnum, aðgerðarsinnum, blaðamönnum eða opinberum persónum. Tiktok er orðið einn vinsælasti samfélagsmiðill heims þrátt fyrir áhyggjur bandarískra stjórnvalda af því að forritið gæti ógnað þjóðaröryggi. Þau óttast að kínversk stjórnvöld komist í persónuupplýsingar bandarískra borgara sem samfélagsmiðillinn safnar í hrönnum. Með samkomulagi sem Tiktok vinnur að við bandaríska fjármálaráðuneytið er fyrirtækið sagt þurfa að tryggja að starfsmenn þess í Kína hafi ekki aðgang að vissum persónuupplýsingum um bandaríska notendur. TikTok Samfélagsmiðlar Kína Bandaríkin Tækni Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Sjá meira
Viðskiptatímaritið Forbes segir að gögn sem það hefur undir höndum sýni að innrieftirlitsdeild Bytedance, móðurfélags Tiktok, hafi ætlað sér að nota snjallforritið til þess að fylgjast með staðsetningu ákveðinna bandarískra borgara. Deildin rannsaki aðallega mögulegt misferli núverandi og fyrrverandi starfsmanna fyrirtækisins. Í að minnsta kosti tveimur tilfellum höfðu Bandaríkjamennirnir sem hún ætlaði að fylgjast með aldrei unnið fyrir Bytedance. Óljóst er sagt hvort að gögnunum hafi á endanum verið safnað en ætlunin hafi verið að deildin, sem er staðsett í Beijing í Kína, nálgaðist staðsetningargögn úr snjalltækjum bandarísku notendanna. Forbes vill ekki gefa upp tilgang njósnanna til þess að vernda leynd heimildarmanna sinna. Hvorki Tiktok né Bytedance svaraði spurningum tímaritsins um hvort til hafi staðið að fylgjast með bandarískum embættismönnum, aðgerðarsinnum, blaðamönnum eða opinberum persónum. Tiktok er orðið einn vinsælasti samfélagsmiðill heims þrátt fyrir áhyggjur bandarískra stjórnvalda af því að forritið gæti ógnað þjóðaröryggi. Þau óttast að kínversk stjórnvöld komist í persónuupplýsingar bandarískra borgara sem samfélagsmiðillinn safnar í hrönnum. Með samkomulagi sem Tiktok vinnur að við bandaríska fjármálaráðuneytið er fyrirtækið sagt þurfa að tryggja að starfsmenn þess í Kína hafi ekki aðgang að vissum persónuupplýsingum um bandaríska notendur.
TikTok Samfélagsmiðlar Kína Bandaríkin Tækni Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Sjá meira