Clippers sigraði Lakers í endurkomu Leonards Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2022 08:31 Kawhi Leonard fagnaði sigri í endurkomuleik sínum. epa/ETIENNE LAURENT Kawhi Leonard sneri aftur eftir sextán mánaða fjarveru vegna meiðsla þegar Los Angeles Clippers sigraði Los Angeles Lakers í borgarslag, 97-103, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Leonard spilaði 21 mínútu, skoraði fjórtán stig og tók sjö fráköst. Marcus Morris og Ivan Zubac skoruðu einnig fjórtán stig fyrir Clippers en Paul George og John Wall voru stigahæstir hjá liðinu með fimmtán stig hvor. The Klaw is BACK!Kawhi dropped 14 PTS and 7 REB to help propel the Clippers to the win in their season opener!#WeGotNow | @newbalancehoops pic.twitter.com/miYOa2478g— NBA (@NBA) October 21, 2022 John Wall flashed his trademark speed and pace in his @LAClippers debut!15 PTS | 4 REB | 3 AST pic.twitter.com/mvUFYrGly5— NBA (@NBA) October 21, 2022 Lonnie Walker var óvænt stigahæstur hjá Lakers með 26 stig. Anthony Davis skoraði 25 stig og LeBron James tuttugu. Russell Westbrook skoraði bara tvö stig, bæði af vítalínunni. Hann klikkaði á öllum ellefu skotum sínum utan af velli. Lakers hefur tapað báðum leikjum sínum það sem af er tímabili. Í hinum leik næturinnar vann Milwaukee Bucks Philadelphia 76ers naumlega, 88-90. Giannis Antetokounmpo var atkvæðamestur í liði Milwaukee með 21 stig, þrettán fráköst, átta stoðsendingar og þrjú varin skot. Brook Lopez skoraði sautján stig. Giannis dropped a near triple-double to lead the @Bucks to the win in their season opener! 21 PTS | 13 REB | 8 AST | 3 BLK pic.twitter.com/Sh4hqRKuNF— NBA (@NBA) October 21, 2022 Hjá Sixers var James Harden bestur með 31 stig, átta fráköst og níu stoðsendingar. Tyrese Maxey og Joel Embiid skoruðu fimmtán stig hvor en sá síðarnefndi klikkaði á fimmtán af 21 skoti sínu í leiknum. Hann tók þó tólf fráköst. James Harden in his first 2 games this szn Game 1: 35 PTS | 8 REB | 7 AST | 5 3PMGame 2: 31 PTS | 8 REB | 9 AST | 2 STL pic.twitter.com/2vzJ5iqR12— NBA (@NBA) October 21, 2022 NBA Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Íslenski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
Leonard spilaði 21 mínútu, skoraði fjórtán stig og tók sjö fráköst. Marcus Morris og Ivan Zubac skoruðu einnig fjórtán stig fyrir Clippers en Paul George og John Wall voru stigahæstir hjá liðinu með fimmtán stig hvor. The Klaw is BACK!Kawhi dropped 14 PTS and 7 REB to help propel the Clippers to the win in their season opener!#WeGotNow | @newbalancehoops pic.twitter.com/miYOa2478g— NBA (@NBA) October 21, 2022 John Wall flashed his trademark speed and pace in his @LAClippers debut!15 PTS | 4 REB | 3 AST pic.twitter.com/mvUFYrGly5— NBA (@NBA) October 21, 2022 Lonnie Walker var óvænt stigahæstur hjá Lakers með 26 stig. Anthony Davis skoraði 25 stig og LeBron James tuttugu. Russell Westbrook skoraði bara tvö stig, bæði af vítalínunni. Hann klikkaði á öllum ellefu skotum sínum utan af velli. Lakers hefur tapað báðum leikjum sínum það sem af er tímabili. Í hinum leik næturinnar vann Milwaukee Bucks Philadelphia 76ers naumlega, 88-90. Giannis Antetokounmpo var atkvæðamestur í liði Milwaukee með 21 stig, þrettán fráköst, átta stoðsendingar og þrjú varin skot. Brook Lopez skoraði sautján stig. Giannis dropped a near triple-double to lead the @Bucks to the win in their season opener! 21 PTS | 13 REB | 8 AST | 3 BLK pic.twitter.com/Sh4hqRKuNF— NBA (@NBA) October 21, 2022 Hjá Sixers var James Harden bestur með 31 stig, átta fráköst og níu stoðsendingar. Tyrese Maxey og Joel Embiid skoruðu fimmtán stig hvor en sá síðarnefndi klikkaði á fimmtán af 21 skoti sínu í leiknum. Hann tók þó tólf fráköst. James Harden in his first 2 games this szn Game 1: 35 PTS | 8 REB | 7 AST | 5 3PMGame 2: 31 PTS | 8 REB | 9 AST | 2 STL pic.twitter.com/2vzJ5iqR12— NBA (@NBA) October 21, 2022
NBA Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Íslenski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira