Upplifði sig týnda og átti fáa vini Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. október 2022 11:31 Kristín Pétursdóttir er gestur vikunnar í Einkalífinu. Aðsent „Í grunnskóla var ég algjör mús,“ segir leikkonan, samfélagsmiðlastjarnan og flugfreyjan Kristín Pétursdóttir. Kristín er gestur vikunnar í Einkalífinu á Vísi. Þar ræðir hún meðal annars um skólagöngu sína. „Ég fann mig illa þar,“ segir Kristín. „Ég upplifði mig pínu týnda í þessum skóla og átti fáa vini, ég dró mig mjög mikið inn í skelina. Ég fór eiginlega alltaf í grunnskóla eftir skóla í strætó til ömmu og afa upp í Hafnarfjörð.“ Hún segir að það hafi verið erfitt að vera einangruð og vinafá á þessum árum. „Þess vegna var ég ógeðslega góð í skólanum, ég fékk góðar einkunnir og var agaður námsmaður.“ Klippa: Einkalífið - Kristín Pétursdóttir Fyrsta hlutverkið í menntaskóla Kristín eignaðist vinkonur eftir að hún flutti í Hafnarfjörð og byrjaði þar einnig í leiklistinni. Þegar Kristín var nýbyrjuð í menntaskóla fékk hún svo sitt fyrsta stóra hlutverk, í bíómyndinni Óróa. „Þetta var alveg pínu krefjandi hlutverk, stór mynd á þessum tíma. Maður var að fjalla um viðkvæm málefni.“ Að neðan má sjá stiklu úr Óróa. Hún var nemandi í Kvennaskólanum og segir að þar hafi ekki verið sveigjanleiki til þess að taka að sér svona stórt og spennandi verkefni. „Í fyrsta skipti á ævinni féll ég í einhverju fagi,“ útskýrir Kristín. „Mér fannst svo ósanngjarnt að bekkjarsystir mín sem var að æfa skíði fékk undanþágu fyrir öllu.“ Hún ákvað því að hætta í skólanum. Í þættinum hér að ofan talar Kristín einnig um sambandsslitin við Binna Löve, foreldrahlutverkið, samfélagsmiðlana, fjölskyldu sína, heimilið, ferilinn, af hverju hún var klippt út úr LXS raunveruleikaþáttunum og margt fleira. Einkalífið Samfélagsmiðlar Leikhús Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fleiri fréttir Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Sjá meira
„Ég upplifði mig pínu týnda í þessum skóla og átti fáa vini, ég dró mig mjög mikið inn í skelina. Ég fór eiginlega alltaf í grunnskóla eftir skóla í strætó til ömmu og afa upp í Hafnarfjörð.“ Hún segir að það hafi verið erfitt að vera einangruð og vinafá á þessum árum. „Þess vegna var ég ógeðslega góð í skólanum, ég fékk góðar einkunnir og var agaður námsmaður.“ Klippa: Einkalífið - Kristín Pétursdóttir Fyrsta hlutverkið í menntaskóla Kristín eignaðist vinkonur eftir að hún flutti í Hafnarfjörð og byrjaði þar einnig í leiklistinni. Þegar Kristín var nýbyrjuð í menntaskóla fékk hún svo sitt fyrsta stóra hlutverk, í bíómyndinni Óróa. „Þetta var alveg pínu krefjandi hlutverk, stór mynd á þessum tíma. Maður var að fjalla um viðkvæm málefni.“ Að neðan má sjá stiklu úr Óróa. Hún var nemandi í Kvennaskólanum og segir að þar hafi ekki verið sveigjanleiki til þess að taka að sér svona stórt og spennandi verkefni. „Í fyrsta skipti á ævinni féll ég í einhverju fagi,“ útskýrir Kristín. „Mér fannst svo ósanngjarnt að bekkjarsystir mín sem var að æfa skíði fékk undanþágu fyrir öllu.“ Hún ákvað því að hætta í skólanum. Í þættinum hér að ofan talar Kristín einnig um sambandsslitin við Binna Löve, foreldrahlutverkið, samfélagsmiðlana, fjölskyldu sína, heimilið, ferilinn, af hverju hún var klippt út úr LXS raunveruleikaþáttunum og margt fleira.
Einkalífið Samfélagsmiðlar Leikhús Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fleiri fréttir Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Sjá meira