Corden aftur velkominn eftir skít og skammir gærdagsins Fanndís Birna Logadóttir skrifar 18. október 2022 11:22 Eigandi Balthazar veitingastaðarins segir James Corden aftur velkominn á staðinn. Samsett/Getty Þáttastjórnandinn og grínistinn James Corden er aftur velkominn á veitingastaðinn Balthazar eftir að hafa beðist afsökunar. Eigandi staðarins setti Corden í straff í gær og lýsti honum sem versta og dónalegasta kúnnanum í 25 ára sögu staðarins. Bannið varði aðeins í nokkrar klukkustundir og grínaðist eigandinn með að aflétta banninu fengi hann að taka við þætti Cordens í níu mánuði. Veitingastaðurinn er einn sá þekktasti í New York borg en Keith McNally, eigandi staðarins, greindi frá því á Instagram síðu sinni í gær að Corden hafi í nokkur skipti komið illa fram við starfsfólk, hótað að skrifa illa um staðinn og öskrað. „James Corden er gríðarlega hæfileikaríkur grínisti, en pínulítið gerpi,“ skrifaði McNally þá á Instagram. Aðeins nokkrum klukkustundum síðar var þó annar hljómur í honum þar sem hann sagði Corden hafa hringt í sig og „beðið ákaflega afsökunar.“ McNally sagðist sjálfur trúa á að fólk fái annað tækifæri en í færslunni grínaðist hann með það að hann myndi aflétta banninu tafarlaust ef að hann fengið að stjórna spjallþætti Cordens, The Late Late Show, í níu mánuði. „Nei að sjálfsögðu ekki. En… Hver sem er nógu göfuglyndur til að biðja ónytjung og ræfil eins og mig (og starfsfólk mitt) afsökunar á ekki skilið að sæta banni á nokkrum stað. Sérstaklega Balthazar,“ skrifaði McNally á Instagram síðu sinni. „Allt er fyrirgefið,“ sagði hann enn fremur. View this post on Instagram A post shared by Keith McNally (@keithmcnallynyc) Hollywood Bandaríkin Veitingastaðir Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Sjá meira
Veitingastaðurinn er einn sá þekktasti í New York borg en Keith McNally, eigandi staðarins, greindi frá því á Instagram síðu sinni í gær að Corden hafi í nokkur skipti komið illa fram við starfsfólk, hótað að skrifa illa um staðinn og öskrað. „James Corden er gríðarlega hæfileikaríkur grínisti, en pínulítið gerpi,“ skrifaði McNally þá á Instagram. Aðeins nokkrum klukkustundum síðar var þó annar hljómur í honum þar sem hann sagði Corden hafa hringt í sig og „beðið ákaflega afsökunar.“ McNally sagðist sjálfur trúa á að fólk fái annað tækifæri en í færslunni grínaðist hann með það að hann myndi aflétta banninu tafarlaust ef að hann fengið að stjórna spjallþætti Cordens, The Late Late Show, í níu mánuði. „Nei að sjálfsögðu ekki. En… Hver sem er nógu göfuglyndur til að biðja ónytjung og ræfil eins og mig (og starfsfólk mitt) afsökunar á ekki skilið að sæta banni á nokkrum stað. Sérstaklega Balthazar,“ skrifaði McNally á Instagram síðu sinni. „Allt er fyrirgefið,“ sagði hann enn fremur. View this post on Instagram A post shared by Keith McNally (@keithmcnallynyc)
Hollywood Bandaríkin Veitingastaðir Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Sjá meira