„Brekka fyrir okkur“ Sindri Már Fannarsson skrifar 15. október 2022 23:01 Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis. Vísir/Hulda Margrét Leiknir og ÍA gerðu 2-2 jafntefli í botnslag Bestu deildar karla í dag. Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, var ósáttur með niðurstöðuna. Leiknir og ÍA gerðu 2-2 jafntefli í botnslag Bestu deildar karla í dag. Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, var ósáttur með niðurstöðuna. Leiknismenn þurfa nú að vinna báða af sínum leikjum sem eftir eru auk þess að treysta á að FH fái ekki meira en eitt stig til að eiga von um að halda stöðu sinni í deildinni. „Þetta var bara þrusu leikur. Ég er svekktur með mörkin sem við erum að fá á okkur enn einu sinni. En mér fannst við bara gera að mörgu leiti vel, mér fannst við gera betur í dag en í síðustu tveimur leikjum og mér fannst einhvern veginn hvernig við spiluðum þennan leik að við hefðum átt að fá meira út úr honum,“ sagði Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. Aðstæður á Domusnova-vellinum voru ekki ákjósanlegar. „Þetta eru ekki góðar aðstæður hérna, kalt og vindur og það hefur svolítil áhrif á hvernig leikurinn spilast en það er bara eins og það er.“ Sigurður hefur ekki gefið upp von um að halda Leikni í Bestu deildinni. „Við metum það bara þannig að þetta er brekka fyrir okkur núna. En við þurfum bara að halda áfram. Það eru bara tveir leikir eftir og við mætum bara í næsta leik og vinnum hann. Það eru tveir leikir eftir og [FH] eiga eftir að spila tvo leiki og við tvo leiki og við fáum sex stig og þeir vonandi ekki meira en eitt. Við þurfum einhvern veginn að þýða völlinn hérna í vikunni og við erum bara með bakið upp við vegg. Svekkjandi að þetta sé ekki í okkar höndum og að við þurfum að vonast eftir einhverju öðru,“ sagði Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis. Besta deild karla Leiknir Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun: Leiknir R.-ÍA 2-2 | Jafntefli í Breiðholti Leiknir og ÍA gerðu 2-2 jafntefli í sannkölluðum botnslag í Bestu-deildinni í dag. 15. október 2022 17:00 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira
Leiknir og ÍA gerðu 2-2 jafntefli í botnslag Bestu deildar karla í dag. Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, var ósáttur með niðurstöðuna. Leiknismenn þurfa nú að vinna báða af sínum leikjum sem eftir eru auk þess að treysta á að FH fái ekki meira en eitt stig til að eiga von um að halda stöðu sinni í deildinni. „Þetta var bara þrusu leikur. Ég er svekktur með mörkin sem við erum að fá á okkur enn einu sinni. En mér fannst við bara gera að mörgu leiti vel, mér fannst við gera betur í dag en í síðustu tveimur leikjum og mér fannst einhvern veginn hvernig við spiluðum þennan leik að við hefðum átt að fá meira út úr honum,“ sagði Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. Aðstæður á Domusnova-vellinum voru ekki ákjósanlegar. „Þetta eru ekki góðar aðstæður hérna, kalt og vindur og það hefur svolítil áhrif á hvernig leikurinn spilast en það er bara eins og það er.“ Sigurður hefur ekki gefið upp von um að halda Leikni í Bestu deildinni. „Við metum það bara þannig að þetta er brekka fyrir okkur núna. En við þurfum bara að halda áfram. Það eru bara tveir leikir eftir og við mætum bara í næsta leik og vinnum hann. Það eru tveir leikir eftir og [FH] eiga eftir að spila tvo leiki og við tvo leiki og við fáum sex stig og þeir vonandi ekki meira en eitt. Við þurfum einhvern veginn að þýða völlinn hérna í vikunni og við erum bara með bakið upp við vegg. Svekkjandi að þetta sé ekki í okkar höndum og að við þurfum að vonast eftir einhverju öðru,“ sagði Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis.
Besta deild karla Leiknir Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun: Leiknir R.-ÍA 2-2 | Jafntefli í Breiðholti Leiknir og ÍA gerðu 2-2 jafntefli í sannkölluðum botnslag í Bestu-deildinni í dag. 15. október 2022 17:00 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira
Umfjöllun: Leiknir R.-ÍA 2-2 | Jafntefli í Breiðholti Leiknir og ÍA gerðu 2-2 jafntefli í sannkölluðum botnslag í Bestu-deildinni í dag. 15. október 2022 17:00