„Brekka fyrir okkur“ Sindri Már Fannarsson skrifar 15. október 2022 23:01 Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis. Vísir/Hulda Margrét Leiknir og ÍA gerðu 2-2 jafntefli í botnslag Bestu deildar karla í dag. Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, var ósáttur með niðurstöðuna. Leiknir og ÍA gerðu 2-2 jafntefli í botnslag Bestu deildar karla í dag. Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, var ósáttur með niðurstöðuna. Leiknismenn þurfa nú að vinna báða af sínum leikjum sem eftir eru auk þess að treysta á að FH fái ekki meira en eitt stig til að eiga von um að halda stöðu sinni í deildinni. „Þetta var bara þrusu leikur. Ég er svekktur með mörkin sem við erum að fá á okkur enn einu sinni. En mér fannst við bara gera að mörgu leiti vel, mér fannst við gera betur í dag en í síðustu tveimur leikjum og mér fannst einhvern veginn hvernig við spiluðum þennan leik að við hefðum átt að fá meira út úr honum,“ sagði Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. Aðstæður á Domusnova-vellinum voru ekki ákjósanlegar. „Þetta eru ekki góðar aðstæður hérna, kalt og vindur og það hefur svolítil áhrif á hvernig leikurinn spilast en það er bara eins og það er.“ Sigurður hefur ekki gefið upp von um að halda Leikni í Bestu deildinni. „Við metum það bara þannig að þetta er brekka fyrir okkur núna. En við þurfum bara að halda áfram. Það eru bara tveir leikir eftir og við mætum bara í næsta leik og vinnum hann. Það eru tveir leikir eftir og [FH] eiga eftir að spila tvo leiki og við tvo leiki og við fáum sex stig og þeir vonandi ekki meira en eitt. Við þurfum einhvern veginn að þýða völlinn hérna í vikunni og við erum bara með bakið upp við vegg. Svekkjandi að þetta sé ekki í okkar höndum og að við þurfum að vonast eftir einhverju öðru,“ sagði Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis. Besta deild karla Leiknir Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun: Leiknir R.-ÍA 2-2 | Jafntefli í Breiðholti Leiknir og ÍA gerðu 2-2 jafntefli í sannkölluðum botnslag í Bestu-deildinni í dag. 15. október 2022 17:00 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira
Leiknir og ÍA gerðu 2-2 jafntefli í botnslag Bestu deildar karla í dag. Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, var ósáttur með niðurstöðuna. Leiknismenn þurfa nú að vinna báða af sínum leikjum sem eftir eru auk þess að treysta á að FH fái ekki meira en eitt stig til að eiga von um að halda stöðu sinni í deildinni. „Þetta var bara þrusu leikur. Ég er svekktur með mörkin sem við erum að fá á okkur enn einu sinni. En mér fannst við bara gera að mörgu leiti vel, mér fannst við gera betur í dag en í síðustu tveimur leikjum og mér fannst einhvern veginn hvernig við spiluðum þennan leik að við hefðum átt að fá meira út úr honum,“ sagði Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. Aðstæður á Domusnova-vellinum voru ekki ákjósanlegar. „Þetta eru ekki góðar aðstæður hérna, kalt og vindur og það hefur svolítil áhrif á hvernig leikurinn spilast en það er bara eins og það er.“ Sigurður hefur ekki gefið upp von um að halda Leikni í Bestu deildinni. „Við metum það bara þannig að þetta er brekka fyrir okkur núna. En við þurfum bara að halda áfram. Það eru bara tveir leikir eftir og við mætum bara í næsta leik og vinnum hann. Það eru tveir leikir eftir og [FH] eiga eftir að spila tvo leiki og við tvo leiki og við fáum sex stig og þeir vonandi ekki meira en eitt. Við þurfum einhvern veginn að þýða völlinn hérna í vikunni og við erum bara með bakið upp við vegg. Svekkjandi að þetta sé ekki í okkar höndum og að við þurfum að vonast eftir einhverju öðru,“ sagði Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis.
Besta deild karla Leiknir Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun: Leiknir R.-ÍA 2-2 | Jafntefli í Breiðholti Leiknir og ÍA gerðu 2-2 jafntefli í sannkölluðum botnslag í Bestu-deildinni í dag. 15. október 2022 17:00 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira
Umfjöllun: Leiknir R.-ÍA 2-2 | Jafntefli í Breiðholti Leiknir og ÍA gerðu 2-2 jafntefli í sannkölluðum botnslag í Bestu-deildinni í dag. 15. október 2022 17:00