Yrði ekki svarað með kjarnorkuvopnum en sveitir Rússa þurrkaðar út Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. október 2022 07:16 Mörgum þótti Macron sýna spilin en Borrell var afdráttarlaus um afleiðingar notkunar kjarnorkuvopna í Úkraínu. epa Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur verið harðlega gagrýndur fyrir að lýsa því yfir að Frakkar myndu ekki svara kjarnorkuárás á Úkraínu með kjarnorkuvopnum. Macron sagði í viðtali við France 2 á miðvikudag að það væri stefna Frakka að grípa aðeins til kjarnorkuvopna ef beinir hagsmunir Frakklands væru í húfi. Það ætti ekki við í því tilviki ef Rússar gerðu kjarnorkuárás á Úkraínu. Aðrir ráðamenn aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins hafa neitað að svara því beint hvernig bandalagið myndi bregðast við kjarnorkuvopnanotkun Rússa og framkvæmdastjórinn Jens Stoltenberg sagði í gær að engar upplýsingar yrðu veittar þar að lútandi. Það myndi hins vegar hafa grafalvarlega afleiðingar í för með sér ef Rússar beittu kjarnorkuvopnum. Josep Borrell, æðsti ráðamaður Evrópusambandsins á sviði utanríkismála, var afdráttarlausari í gær. Hann sagði að ef Vladimir Pútín Rússlandsforseti gripi til þess ráðs að nota kjarnorkuvopn í Úkraínu, yrðu hersveitir Rússa þurrkaðar út. Ummæli Borrell ríma við þá sviðsmynd sem flestir sérfræðingar virðast sjá fyrir; að kjarnorkuárás yrði ekki svarað með kjarnavopnum heldur yrðu hefðbundin vopn notuð til að gera út um sveitir Rússa í Úkraínu og flota þeirra á Svartahafi. Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Kjarnorka Frakkland Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Macron sagði í viðtali við France 2 á miðvikudag að það væri stefna Frakka að grípa aðeins til kjarnorkuvopna ef beinir hagsmunir Frakklands væru í húfi. Það ætti ekki við í því tilviki ef Rússar gerðu kjarnorkuárás á Úkraínu. Aðrir ráðamenn aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins hafa neitað að svara því beint hvernig bandalagið myndi bregðast við kjarnorkuvopnanotkun Rússa og framkvæmdastjórinn Jens Stoltenberg sagði í gær að engar upplýsingar yrðu veittar þar að lútandi. Það myndi hins vegar hafa grafalvarlega afleiðingar í för með sér ef Rússar beittu kjarnorkuvopnum. Josep Borrell, æðsti ráðamaður Evrópusambandsins á sviði utanríkismála, var afdráttarlausari í gær. Hann sagði að ef Vladimir Pútín Rússlandsforseti gripi til þess ráðs að nota kjarnorkuvopn í Úkraínu, yrðu hersveitir Rússa þurrkaðar út. Ummæli Borrell ríma við þá sviðsmynd sem flestir sérfræðingar virðast sjá fyrir; að kjarnorkuárás yrði ekki svarað með kjarnavopnum heldur yrðu hefðbundin vopn notuð til að gera út um sveitir Rússa í Úkraínu og flota þeirra á Svartahafi.
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Kjarnorka Frakkland Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira