„Eyddi öllum leikhléunum í að fara yfir hvernig við dripplum gegn pressu“ Andri Már Eggertsson skrifar 12. október 2022 23:00 Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var svekktur með þriggja stiga tap Vísir/Bára Dröfn Valur tapaði á heimavelli fyrir toppliði Keflavíkur. Leikurinn var spennandi undir lokin en Keflavík vann 75-77. Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var svekktur eftir leik. „Mér fannst þriggja stiga tap rétt niðurstaða miðað við hvernig leikurinn þróaðist. Mér fannst við gera nokkur mistök á báðum endum vallarins. Alltaf þegar við töpuðum boltanum þá refsaði Keflavík í hvert einasta skipti,“ sagði Ólafur Jónas eftir leik og hélt áfram. „Ef maður gerir smá mistök þá refsar Keflavík og ég hefði viljað refsa Keflavík meira fyrir þeirra mistök en það hafðist ekki. Mér fannst við samt spila vel þar sem við tókum fleiri fráköst sem var markmið fyrir leik en það vantaði herslumuninn.“ Keflavík hefur spilað góðan varnarleik á tímabilinu þar sem Keflavík pressar hátt og fannst Ólafi mismunandi hvernig Valur leysti varnarleik Keflavíkur í leiknum. „Á köflum leystum við vörn Keflavíkur illa og á köflum náðum við að leysa varnarleikinn vel. Ég hefði viljað leysa vörn Keflavíkur í hvert einasta skipti og hefðum við alltaf spilað eins þá hefðum við farið létt með það en við vorum að flækja hlutina og ég eyddi öllum leikhléunum í að fara yfir hvernig við dripplum á móti pressu.“ Ólafur var ánægður með spilamennsku Val undir lokin þar sem Valur gafst ekki upp heldur gerði allt til að fara með leikinn í framlengingu og mátti ekki miklu muna að svo færi. „Þetta var hörkuleikur og þetta hefði getað dottið báðu megin en mistökin drápu okkur í kvöld,“ sagði Ólafur Jónas Sigurðsson að lokum. Valur Subway-deild kvenna Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjá meira
„Mér fannst þriggja stiga tap rétt niðurstaða miðað við hvernig leikurinn þróaðist. Mér fannst við gera nokkur mistök á báðum endum vallarins. Alltaf þegar við töpuðum boltanum þá refsaði Keflavík í hvert einasta skipti,“ sagði Ólafur Jónas eftir leik og hélt áfram. „Ef maður gerir smá mistök þá refsar Keflavík og ég hefði viljað refsa Keflavík meira fyrir þeirra mistök en það hafðist ekki. Mér fannst við samt spila vel þar sem við tókum fleiri fráköst sem var markmið fyrir leik en það vantaði herslumuninn.“ Keflavík hefur spilað góðan varnarleik á tímabilinu þar sem Keflavík pressar hátt og fannst Ólafi mismunandi hvernig Valur leysti varnarleik Keflavíkur í leiknum. „Á köflum leystum við vörn Keflavíkur illa og á köflum náðum við að leysa varnarleikinn vel. Ég hefði viljað leysa vörn Keflavíkur í hvert einasta skipti og hefðum við alltaf spilað eins þá hefðum við farið létt með það en við vorum að flækja hlutina og ég eyddi öllum leikhléunum í að fara yfir hvernig við dripplum á móti pressu.“ Ólafur var ánægður með spilamennsku Val undir lokin þar sem Valur gafst ekki upp heldur gerði allt til að fara með leikinn í framlengingu og mátti ekki miklu muna að svo færi. „Þetta var hörkuleikur og þetta hefði getað dottið báðu megin en mistökin drápu okkur í kvöld,“ sagði Ólafur Jónas Sigurðsson að lokum.
Valur Subway-deild kvenna Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjá meira