143 af 193 aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna fordæma „innlimun“ Rússa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. október 2022 07:11 Atkvæðagreiðslan fór fram í gær. AP/Bebeto Matthews 143 af 193 ríkjum sem eiga aðild að Sameinuðu þjóðunum greiddu atkvæði með því í gær að fordæma ólögmæta innlimun Rússa á fjórum héruðum í Úkraínu. Aðeins fimm ríki greiddu atkvæði á móti tillögunni; Rússland, Hvíta - Rússland, Norður - Kórea, Sýrland og Níkaragva. Þrjátíu og fimm ríki sátu hjá, þeirra á meðal Kína, Indland, Suður - Afríka og Pakistan. Geng Shuang, einn fulltrúa Kína hjá Sameinuðu þjóðunum, sagði Kínhverja hafa setið hjá þar sem þeim þætti tillagan ekki líkleg til að stuðla að friði í Úkraínu. Úkraínumenn voru að vonum ánægðir með stuðninginn og Vólódómír Selenskí Úkraínuforseti tísti í kjölfarið að heimsbyggðin hefði fellt sinn dóm; tilraunir Rússa til að innlima svæði í Úkraínu hefðu enga þýðingu og yrðu aldrei viðurkenndar af frjálsum þjóðum. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði niðurstöðuna senda skýr skilaboð til Moskvu. Öllum væri ljóst hvað væri undir í átökunum í Úkraínu og skilaboð ríkja heims væru skýr; Rússar gætu ekki þurrkað fullvalda ríki af kortinu, gætu ekki breytt landamærum með valdi né lagt annað land undir sig sem sitt eigið. Grateful to 143 states that supported historic #UNGA resolution "Territorial integrity of Ukraine: defending the principles of the UN Charter". The world had its say - RF s attempt at annexation is worthless & will never be recognized by free nations. will return all its lands pic.twitter.com/FupYPfZz8M— (@ZelenskyyUa) October 12, 2022 Innrás Rússa í Úkraínu Sameinuðu þjóðirnar Hernaður Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Aðeins fimm ríki greiddu atkvæði á móti tillögunni; Rússland, Hvíta - Rússland, Norður - Kórea, Sýrland og Níkaragva. Þrjátíu og fimm ríki sátu hjá, þeirra á meðal Kína, Indland, Suður - Afríka og Pakistan. Geng Shuang, einn fulltrúa Kína hjá Sameinuðu þjóðunum, sagði Kínhverja hafa setið hjá þar sem þeim þætti tillagan ekki líkleg til að stuðla að friði í Úkraínu. Úkraínumenn voru að vonum ánægðir með stuðninginn og Vólódómír Selenskí Úkraínuforseti tísti í kjölfarið að heimsbyggðin hefði fellt sinn dóm; tilraunir Rússa til að innlima svæði í Úkraínu hefðu enga þýðingu og yrðu aldrei viðurkenndar af frjálsum þjóðum. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði niðurstöðuna senda skýr skilaboð til Moskvu. Öllum væri ljóst hvað væri undir í átökunum í Úkraínu og skilaboð ríkja heims væru skýr; Rússar gætu ekki þurrkað fullvalda ríki af kortinu, gætu ekki breytt landamærum með valdi né lagt annað land undir sig sem sitt eigið. Grateful to 143 states that supported historic #UNGA resolution "Territorial integrity of Ukraine: defending the principles of the UN Charter". The world had its say - RF s attempt at annexation is worthless & will never be recognized by free nations. will return all its lands pic.twitter.com/FupYPfZz8M— (@ZelenskyyUa) October 12, 2022
Innrás Rússa í Úkraínu Sameinuðu þjóðirnar Hernaður Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira