Minnst fimmtán sprengjur féllu í Zaporizhzhia í nótt Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. október 2022 06:33 Á annan tug létust í loftárásum Rússa í Úkraínu í gær og meira en hundrað særðust. AP Photo/Roman Hrytsyna Minnst fimmtán sprengjur féllu í borginni Zaporizhzhia í suðurhluta Úkraínu í nótt. Að sögn varautanríkisráðherra landsins var sprengjunum beint að íbúðabyggingum, menntastofnunum og sjúkrahúsum. Sprengjur féllu víða í Úkraínu í nótt en Rússar hafa bætt verulega í árásir sínar undanfarinn sólarhring. Emine Dzheppar, varautanríkisráðherra Úkraínu, skrifar á Twitter að minnst fimmtán sprengjur hafi fallið í Zaporizhzhia í nótt og þeim verið beint að almennum borgurum og lykilstofnunum. Þá hafa úkraínsk yfirvöld tilkynnt að nítján hafi fallið og 105 særst í loftárásum Rússaí gær. #russian terrorists again hit infrastructure facilities in #Zaporizhzhia with rockets this night. At least 15 explosions registered. Their targets were an educational institution, a medical institution, and residential buildings. #russiaisaterrorisstate #StandWithUkraine pic.twitter.com/2FgR5OyKxa— Emine Dzheppar (@EmineDzheppar) October 11, 2022 ⚡️Update: 19 killed, 105 injured as a result of Russia's missile attacks.Ukraine's State Emergency Service provided updated information on casualties following Russia's widespread missile attacks across Ukraine on Oct. 10.— The Kyiv Independent (@KyivIndependent) October 11, 2022 Breska varnarmálaráðuneytið greindi frá því í morgun að rússneska varnarmálaráðuneytið hafi tilkynnt að herforinginn Sergei Surovikin hafi verið skipaður yfirmaður hinnar „sértæku hernaðaraðgerðar“ sem Rússar halda úti í Úkraínu 8. október síðastliðinn . Breska varnarmálaráðuneytið segir í skýrslu sinni að hingað til hafi rússneska herinn skort sterkan leiðtoga og að breytingin sé líklega tilraun til að snúa þróuninni í Úkraínu við. Surovikin bíði hins vegar stórt verkefni og ólíklegt sé að honum takist að sameina mjög svo sundraðan her Rússa. Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine - 11 October 2022 Find out more about the UK government's response: https://t.co/VbuADMF0JY🇺🇦 #StandWithUkraine 🇺🇦 pic.twitter.com/S9P7kmoo0X— Ministry of Defence 🇬🇧 (@DefenceHQ) October 11, 2022 Paul Adams fréttaritari breska ríkisútvarpsins í Kænugarði tísti í morgun að loftvarnaflauturnar hafi ómað í borginni í morgun. Minnst fjórtán féllu í sprengjuárásum Rússa á borgin í dag og nærri hundrað særðust. The sirens are sounding again in #Kyiv. What sort of day will it be? pic.twitter.com/LhNn7rOns0— Paul Adams (@BBCPaulAdams) October 11, 2022 Ukraine’s morning starts again with air-raid sirens across the country. Lot of fear last night that Russia would renew missile attacks today.— Matthew Luxmoore (@mjluxmoore) October 11, 2022 Here we go again: Air raid, Kyiv, just as people are getting ready for work and school. #RussianTerrorAttacks pic.twitter.com/xL7JUgy3yN— Euan MacDonald (@Euan_MacDonald) October 11, 2022 Þá hafa fregnir borist af sprengjuregni við Ladyzhynzka orkuverið í borginni Vinnytsia í suðvesturhluta landsins. ⚡️ The occupiers attacked the Ladyzhynska TPP in Vinnytsia with two Shahed-136 kamikaze drones – Oblast Military Administrtion— Ukrainska Pravda in English (@pravda_eng) October 11, 2022 Þá eru 98 námuverkamenn enn fastir neðanjarðar vegna tíðra árása Rússa í borginni Kryvyi Rih. Rafmagn datt út í borginni eftir árásarhrinu Rússa þar í gær og festust nærri níu hundruð námuverkamenn neðanjarðar en flestum hefur nú verið komið til bjargar. Enn eru þó 98 enn neðanjarðar. Fréttastofa Guardian hefur þetta eftir úkraínska ríkisútvarpinu. Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Fleiri fréttir Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Sjá meira
Sprengjur féllu víða í Úkraínu í nótt en Rússar hafa bætt verulega í árásir sínar undanfarinn sólarhring. Emine Dzheppar, varautanríkisráðherra Úkraínu, skrifar á Twitter að minnst fimmtán sprengjur hafi fallið í Zaporizhzhia í nótt og þeim verið beint að almennum borgurum og lykilstofnunum. Þá hafa úkraínsk yfirvöld tilkynnt að nítján hafi fallið og 105 særst í loftárásum Rússaí gær. #russian terrorists again hit infrastructure facilities in #Zaporizhzhia with rockets this night. At least 15 explosions registered. Their targets were an educational institution, a medical institution, and residential buildings. #russiaisaterrorisstate #StandWithUkraine pic.twitter.com/2FgR5OyKxa— Emine Dzheppar (@EmineDzheppar) October 11, 2022 ⚡️Update: 19 killed, 105 injured as a result of Russia's missile attacks.Ukraine's State Emergency Service provided updated information on casualties following Russia's widespread missile attacks across Ukraine on Oct. 10.— The Kyiv Independent (@KyivIndependent) October 11, 2022 Breska varnarmálaráðuneytið greindi frá því í morgun að rússneska varnarmálaráðuneytið hafi tilkynnt að herforinginn Sergei Surovikin hafi verið skipaður yfirmaður hinnar „sértæku hernaðaraðgerðar“ sem Rússar halda úti í Úkraínu 8. október síðastliðinn . Breska varnarmálaráðuneytið segir í skýrslu sinni að hingað til hafi rússneska herinn skort sterkan leiðtoga og að breytingin sé líklega tilraun til að snúa þróuninni í Úkraínu við. Surovikin bíði hins vegar stórt verkefni og ólíklegt sé að honum takist að sameina mjög svo sundraðan her Rússa. Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine - 11 October 2022 Find out more about the UK government's response: https://t.co/VbuADMF0JY🇺🇦 #StandWithUkraine 🇺🇦 pic.twitter.com/S9P7kmoo0X— Ministry of Defence 🇬🇧 (@DefenceHQ) October 11, 2022 Paul Adams fréttaritari breska ríkisútvarpsins í Kænugarði tísti í morgun að loftvarnaflauturnar hafi ómað í borginni í morgun. Minnst fjórtán féllu í sprengjuárásum Rússa á borgin í dag og nærri hundrað særðust. The sirens are sounding again in #Kyiv. What sort of day will it be? pic.twitter.com/LhNn7rOns0— Paul Adams (@BBCPaulAdams) October 11, 2022 Ukraine’s morning starts again with air-raid sirens across the country. Lot of fear last night that Russia would renew missile attacks today.— Matthew Luxmoore (@mjluxmoore) October 11, 2022 Here we go again: Air raid, Kyiv, just as people are getting ready for work and school. #RussianTerrorAttacks pic.twitter.com/xL7JUgy3yN— Euan MacDonald (@Euan_MacDonald) October 11, 2022 Þá hafa fregnir borist af sprengjuregni við Ladyzhynzka orkuverið í borginni Vinnytsia í suðvesturhluta landsins. ⚡️ The occupiers attacked the Ladyzhynska TPP in Vinnytsia with two Shahed-136 kamikaze drones – Oblast Military Administrtion— Ukrainska Pravda in English (@pravda_eng) October 11, 2022 Þá eru 98 námuverkamenn enn fastir neðanjarðar vegna tíðra árása Rússa í borginni Kryvyi Rih. Rafmagn datt út í borginni eftir árásarhrinu Rússa þar í gær og festust nærri níu hundruð námuverkamenn neðanjarðar en flestum hefur nú verið komið til bjargar. Enn eru þó 98 enn neðanjarðar. Fréttastofa Guardian hefur þetta eftir úkraínska ríkisútvarpinu.
Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Fleiri fréttir Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Sjá meira