Dagskráin í dag: Håland í Kaupmannahöfn, Meistaradeildarmörkin og Ljósleiðaradeildin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. október 2022 06:01 Síðast skoraði Manchester City fimm mörk gegn FC Kaupmannahöfn, hvað gerist í kvöld? EPA-EFE/PETER POWELL Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Fjöldi leikja er á dagskrá í Meistaradeild Evrópu sem og Meistaradeildarmörkin að þeim loknum. Þá er Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike:Global Offensive á sínum stað. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.50 er leikur París Saint-Germain og Benfica í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu U-19 ára liða, á dagskrá. Klukkan 13.55 er komið að leik Borussia Dortmund og Sevilla í sömu deild. Klukkan 18.30 er komið að upphitun Meistaradeildarmarkanna fyrir leiki kvöldsins. Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá París þar sem PSG mætir Benfica. Liðin gerðu jafntefli í Portúgal í síðustu viku. Klukkan 21.00 eru svo Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Þar verður farið yfir alla leiki kvöldsins. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.35 er komið að leik Íslendingaliðs FC Kaupmannahafnar og Englandsmeistara Manchester City á Parken í Kaupmannahöfn. Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson leika með FC Kaupmannahöfn. Þeim tókst ekki að stöðva norska undrið Erling Braut Håland í fyrri leik liðanna sem fram fór í síðustu viku og verður forvitnilegt að sjá hvort framherjinn haldi uppteknum hætti í kvöld. Klukkan 18.50 er leikur Shakhtar Donetsk og Evrópumeistara Real Madríd á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 18.50 er leikur Dinamo Zagreb og Salzburg á dagskrá. Stöð 2 ESport Klukkan 19.15 hefst Ljósleiðaradeildin. Leikir kvöldsins eru LAVA gegn SAGA og Ten5ion gegn Breiðabliki. Dagskráin í dag Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Fleiri fréttir Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.50 er leikur París Saint-Germain og Benfica í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu U-19 ára liða, á dagskrá. Klukkan 13.55 er komið að leik Borussia Dortmund og Sevilla í sömu deild. Klukkan 18.30 er komið að upphitun Meistaradeildarmarkanna fyrir leiki kvöldsins. Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá París þar sem PSG mætir Benfica. Liðin gerðu jafntefli í Portúgal í síðustu viku. Klukkan 21.00 eru svo Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Þar verður farið yfir alla leiki kvöldsins. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.35 er komið að leik Íslendingaliðs FC Kaupmannahafnar og Englandsmeistara Manchester City á Parken í Kaupmannahöfn. Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson leika með FC Kaupmannahöfn. Þeim tókst ekki að stöðva norska undrið Erling Braut Håland í fyrri leik liðanna sem fram fór í síðustu viku og verður forvitnilegt að sjá hvort framherjinn haldi uppteknum hætti í kvöld. Klukkan 18.50 er leikur Shakhtar Donetsk og Evrópumeistara Real Madríd á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 18.50 er leikur Dinamo Zagreb og Salzburg á dagskrá. Stöð 2 ESport Klukkan 19.15 hefst Ljósleiðaradeildin. Leikir kvöldsins eru LAVA gegn SAGA og Ten5ion gegn Breiðabliki.
Dagskráin í dag Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Fleiri fréttir Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjá meira