Brennuvargar beðnir um að finna sér annað áhugamál Bjarki Sigurðsson skrifar 10. október 2022 12:14 IKEA-geitina má flokka sem einn boðbera íslenskra jóla. Vísir/Vilhelm IKEA-geitin er upprisin líkt og ár hvert þegar líða fer að jólum. Allir eru hvattir til að berja geitina augum en þeir sem vilja hana feiga mega helst finna sér annað að gera að sögn fjölmiðlafulltrúa IKEA á Íslandi. Hægt var að fylgjast með í beinni útsendingu hér á Vísi þegar boðberi jóla, IKEA-geitin, var reist. Að reisa hana tók tæpa tvo klukkutíma en að sögn Guðnýjar Camillu Aradóttur, fjölmiðlafulltrúa IKEA á Íslandi, gekk þetta eins og í sögu. „Mennirnir eru enn þá úti, hún er nýkomin upp. Þeir eru að festa hana. Mér sýnist þetta allt hafa gengið og verið til fyrirmyndar,“ segir Guðný í samtali við fréttastofu. Guðný Camilla Aradóttir er fjölmiðlafulltrúi IKEA á Íslandi.Stöð 2 Geitin hefur nokkrum sinnum í gegnum árin orðið fórnarlamb íslensks veðurs og íslenskra brennuvarga. Guðný vonar innilega að geitin fái að standa í friði í ár svo allir fái að njóta hennar fram að jólum. „Það væri ofboðslega vel þegið ef fólk myndi finna sér eitthvað annað til dundurs. Okkur þykir mjög vænt um hana eins og svo mörgum öðrum. Við finnum það á áhuganum sem hún fær. Þetta er dýrt og hættulegt spaug,“ segir Guðný. Sem áður verður gæsla á svæðinu þar sem geitin stendur sem passar að engum takist að brenna hana. Hér fyrir neðan má sjá þegar kveikt var í geitinni árið 2016. IKEA Jól Garðabær Tengdar fréttir Bein útsending: IKEA geitin rís í Kauptúni Þegar 75 dagar eru til jóla má víða sjá merki þess að helstu jólabörn landsins séu komin í gírinn. Þannig má á einstaka húsum sjá jólaseríur og í Garðabær mætir kunnuglegur gestur á svæðið. 10. október 2022 09:16 Jólahafurinn í Gävle varð eldi að bráð í nótt Jólageitin í sænska bænum Gävle brann til ösku í nótt. Karlmaður upp úr fertugu hefur verið handtekinn grunaður um verknaðinn. 17. desember 2021 08:51 Brennuvargurinn taldi að IKEA ætti að greiða sér fyrir auglýsinguna Tvær konur og einn karlmaður, sem öll eru á þrítugsaldri, hafa verið dæmd til að greiða hvert um sig 150 þúsund krónur fyrir að hafa kveikt í IKEA-geitinni í nóvember síðastliðnum. 14. júní 2017 15:30 Sjáðu IKEA-geitina loga Brennuvargarnir verða kærðir og krafðir bóta. 14. nóvember 2016 09:21 Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Hægt var að fylgjast með í beinni útsendingu hér á Vísi þegar boðberi jóla, IKEA-geitin, var reist. Að reisa hana tók tæpa tvo klukkutíma en að sögn Guðnýjar Camillu Aradóttur, fjölmiðlafulltrúa IKEA á Íslandi, gekk þetta eins og í sögu. „Mennirnir eru enn þá úti, hún er nýkomin upp. Þeir eru að festa hana. Mér sýnist þetta allt hafa gengið og verið til fyrirmyndar,“ segir Guðný í samtali við fréttastofu. Guðný Camilla Aradóttir er fjölmiðlafulltrúi IKEA á Íslandi.Stöð 2 Geitin hefur nokkrum sinnum í gegnum árin orðið fórnarlamb íslensks veðurs og íslenskra brennuvarga. Guðný vonar innilega að geitin fái að standa í friði í ár svo allir fái að njóta hennar fram að jólum. „Það væri ofboðslega vel þegið ef fólk myndi finna sér eitthvað annað til dundurs. Okkur þykir mjög vænt um hana eins og svo mörgum öðrum. Við finnum það á áhuganum sem hún fær. Þetta er dýrt og hættulegt spaug,“ segir Guðný. Sem áður verður gæsla á svæðinu þar sem geitin stendur sem passar að engum takist að brenna hana. Hér fyrir neðan má sjá þegar kveikt var í geitinni árið 2016.
IKEA Jól Garðabær Tengdar fréttir Bein útsending: IKEA geitin rís í Kauptúni Þegar 75 dagar eru til jóla má víða sjá merki þess að helstu jólabörn landsins séu komin í gírinn. Þannig má á einstaka húsum sjá jólaseríur og í Garðabær mætir kunnuglegur gestur á svæðið. 10. október 2022 09:16 Jólahafurinn í Gävle varð eldi að bráð í nótt Jólageitin í sænska bænum Gävle brann til ösku í nótt. Karlmaður upp úr fertugu hefur verið handtekinn grunaður um verknaðinn. 17. desember 2021 08:51 Brennuvargurinn taldi að IKEA ætti að greiða sér fyrir auglýsinguna Tvær konur og einn karlmaður, sem öll eru á þrítugsaldri, hafa verið dæmd til að greiða hvert um sig 150 þúsund krónur fyrir að hafa kveikt í IKEA-geitinni í nóvember síðastliðnum. 14. júní 2017 15:30 Sjáðu IKEA-geitina loga Brennuvargarnir verða kærðir og krafðir bóta. 14. nóvember 2016 09:21 Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Bein útsending: IKEA geitin rís í Kauptúni Þegar 75 dagar eru til jóla má víða sjá merki þess að helstu jólabörn landsins séu komin í gírinn. Þannig má á einstaka húsum sjá jólaseríur og í Garðabær mætir kunnuglegur gestur á svæðið. 10. október 2022 09:16
Jólahafurinn í Gävle varð eldi að bráð í nótt Jólageitin í sænska bænum Gävle brann til ösku í nótt. Karlmaður upp úr fertugu hefur verið handtekinn grunaður um verknaðinn. 17. desember 2021 08:51
Brennuvargurinn taldi að IKEA ætti að greiða sér fyrir auglýsinguna Tvær konur og einn karlmaður, sem öll eru á þrítugsaldri, hafa verið dæmd til að greiða hvert um sig 150 þúsund krónur fyrir að hafa kveikt í IKEA-geitinni í nóvember síðastliðnum. 14. júní 2017 15:30