Rússar segja þrjá hafa dáið í sprengingunni á Kerch brú Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. október 2022 11:54 Rússar segja þrjá hafa fallið í sprengingunni. AP Rússnesk yfirvöld halda því fram að þrír hafi dáið þegar sendiferðarbíll sprakk í loft upp á brúnni yfir Kerch sund í nótt, brúnni sem tengir Rússland við Krímskaga. Hluti brúarinnar féll í sprengingunni og hefur annar hluti staðið í ljósum logum síðan sprengingin varð. Fram kemur í tilkynningu frá hryðjuverkavarnanefnd Rússlands að sprengingin hafi valdið eldi í sjö lestarvögnum sem innihéldu eldsneyti og að í kjölfarið hafi hluti brúarinnra fallið. Sprengjan sprakk þegar lest var á leiðinni yfir brúna. Að sögn nefndarinnar létust maður og kona sem voru í bifreið á leiðinni yfir og hafa líkamsliefar þeirra verið sóttar. Nefndin nefndi ekkert um meint þriðja fórnarlamb. Rússneska varnarmálaráðuneytið hefur þá lýst því yfir að rússneskar hersveitir sem berjast nú í Mykolaív, Kryvyi Ríh og Zaporizhzhia héruðunum í suðurhluta Úkraínu geti fengið birgðir sendar landleiðina. Kerch brúin er eina opna flutningsleið Rússa inn í Úkraínu fyrir utan mun hættulegri landleið. Stjórnmálafræðingurinn Elizabeth Tsurkov vekur athylgi á því á Twitter að fyrir aðeins þremur mánuðum hafi Rússar haldið því fram að ómögulegt væri að ráðast á Kerch brúna. Það væri vegna tuttugu mismunandi virkra varna, þar á meðal höfrunga sem væru þjálfaðir í hernaði. Only 3 months ago, Russian propaganda was claiming that the Crimea bridge was impossible to attack because of 20 different modes of protection covering it, including military dolphins (#17) https://t.co/gJdON9o4Vl What a colossal failure pic.twitter.com/70ZrQoKXYb— Elizabeth Tsurkov🌻 (@Elizrael) October 8, 2022 Rannsóknarblaðamaðurinn Nick Waters hefur þá teiknað upp mynd af þeim svæðum brúarinnar sem eyðilögðust í sprengingunni. It seems at least three spans of the bridge have collapsed. Two at the location where a train is burning (location 1), and another further to the east (location 2). pic.twitter.com/aIz0rl48kf— Nick Waters (@N_Waters89) October 8, 2022 Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fleiri fréttir Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá hryðjuverkavarnanefnd Rússlands að sprengingin hafi valdið eldi í sjö lestarvögnum sem innihéldu eldsneyti og að í kjölfarið hafi hluti brúarinnra fallið. Sprengjan sprakk þegar lest var á leiðinni yfir brúna. Að sögn nefndarinnar létust maður og kona sem voru í bifreið á leiðinni yfir og hafa líkamsliefar þeirra verið sóttar. Nefndin nefndi ekkert um meint þriðja fórnarlamb. Rússneska varnarmálaráðuneytið hefur þá lýst því yfir að rússneskar hersveitir sem berjast nú í Mykolaív, Kryvyi Ríh og Zaporizhzhia héruðunum í suðurhluta Úkraínu geti fengið birgðir sendar landleiðina. Kerch brúin er eina opna flutningsleið Rússa inn í Úkraínu fyrir utan mun hættulegri landleið. Stjórnmálafræðingurinn Elizabeth Tsurkov vekur athylgi á því á Twitter að fyrir aðeins þremur mánuðum hafi Rússar haldið því fram að ómögulegt væri að ráðast á Kerch brúna. Það væri vegna tuttugu mismunandi virkra varna, þar á meðal höfrunga sem væru þjálfaðir í hernaði. Only 3 months ago, Russian propaganda was claiming that the Crimea bridge was impossible to attack because of 20 different modes of protection covering it, including military dolphins (#17) https://t.co/gJdON9o4Vl What a colossal failure pic.twitter.com/70ZrQoKXYb— Elizabeth Tsurkov🌻 (@Elizrael) October 8, 2022 Rannsóknarblaðamaðurinn Nick Waters hefur þá teiknað upp mynd af þeim svæðum brúarinnar sem eyðilögðust í sprengingunni. It seems at least three spans of the bridge have collapsed. Two at the location where a train is burning (location 1), and another further to the east (location 2). pic.twitter.com/aIz0rl48kf— Nick Waters (@N_Waters89) October 8, 2022
Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fleiri fréttir Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Sjá meira