Dagskráin í dag: Blikar komast langleiðina að titlinum með sigri í dag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. október 2022 06:00 Breiðablik er með pálmann í höndunum í Bestu-deildinni. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Dagskrá sportrása Stöðvar 2 er gjörsamlega pökkuð af beinum útsendinum frá morgni til kvölds, en þar ber líklega hæst að nefna toppslag KA og Breiðabliks í Bestu-deild karla. Þrír leikir eru á dagksrá í Bestu-deild karla í dag og hefjast þeir allir klukkan 14. Tveir þeirra áttu að fara fram á morgun, en þar sem veðrið á Íslandi er eins og það er í október hefur tveimur þeirra verið flýtt. ÍA og Fram eigast við á Stöð 2 Sport þar sem Skagamenn berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Á hliðarrás Bestu-deildarinnar mæta Valsmenn í heimsókn í Vesturbæinn þar sem KR-ingar taka á móti þeim og á annarri hliðarrás Bestu-deildarinnar verður hægt að fylgjast með toppslag KA og Breiðabliks. Takist Blikum að vinna KA-menn eru þeir komnir langleiðina með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn og því er mikið undir. Þá eru þrír leikir á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og verða þeir allir sýndir á Stöð 2 Sport 2. Sassuolo tekur á móti Inter klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport 2, AC Milan tekur á móti JJuventus í stórleik dagsins klukkan 15:50 og Bologna tekur á móti Sampdoria klukkan 18:35. Olís-deild karla fær líka sinn tíma í dag þegar fimmtu umferðinni lýkur með einum leik. Afturelding sækir Hauka heim klukkan 17:45 á Stöð 2 Sport áður en Seinni bylgjan tekur við að leik loknum og fer yfir allt það helsta úr umferðinni. Þá verður einnig sýnt frá þremur golfmótum og einum leik í NBA-deildinni í körfubolta í dag. Acciona Open de España á DP World Tour hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 sport 5, Shriners Children's Open á PGA-mótaröðinni fer af stað klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport 3, Mediheal Championship á LPGA-mótaröðinni hefst klukkan 21:30 á Stöð 2 Sport 5 og klukkan 16:00 tekur Milwaukee Bucks á móti Atlanta Hawks á Stöð 2 Sport 3. Dagskráin í dag Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Fleiri fréttir Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjá meira
Þrír leikir eru á dagksrá í Bestu-deild karla í dag og hefjast þeir allir klukkan 14. Tveir þeirra áttu að fara fram á morgun, en þar sem veðrið á Íslandi er eins og það er í október hefur tveimur þeirra verið flýtt. ÍA og Fram eigast við á Stöð 2 Sport þar sem Skagamenn berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Á hliðarrás Bestu-deildarinnar mæta Valsmenn í heimsókn í Vesturbæinn þar sem KR-ingar taka á móti þeim og á annarri hliðarrás Bestu-deildarinnar verður hægt að fylgjast með toppslag KA og Breiðabliks. Takist Blikum að vinna KA-menn eru þeir komnir langleiðina með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn og því er mikið undir. Þá eru þrír leikir á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og verða þeir allir sýndir á Stöð 2 Sport 2. Sassuolo tekur á móti Inter klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport 2, AC Milan tekur á móti JJuventus í stórleik dagsins klukkan 15:50 og Bologna tekur á móti Sampdoria klukkan 18:35. Olís-deild karla fær líka sinn tíma í dag þegar fimmtu umferðinni lýkur með einum leik. Afturelding sækir Hauka heim klukkan 17:45 á Stöð 2 Sport áður en Seinni bylgjan tekur við að leik loknum og fer yfir allt það helsta úr umferðinni. Þá verður einnig sýnt frá þremur golfmótum og einum leik í NBA-deildinni í körfubolta í dag. Acciona Open de España á DP World Tour hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 sport 5, Shriners Children's Open á PGA-mótaröðinni fer af stað klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport 3, Mediheal Championship á LPGA-mótaröðinni hefst klukkan 21:30 á Stöð 2 Sport 5 og klukkan 16:00 tekur Milwaukee Bucks á móti Atlanta Hawks á Stöð 2 Sport 3.
Dagskráin í dag Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Fleiri fréttir Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjá meira