Stuðningsmenn Real Betis lögðu eitt frægasta torgið í Róm í rúst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2022 16:30 Stuðningsmenn Real Betis létu vel í sér heyra í Róm í gær. EPA-EFE/ETTORE FERRARI Gærkvöldið var ekki gott kvöld fyrir ítalska félagið Roma sem tapaði þá 2-1 á móti spænska félaginu Real Betis í Evrópudeildinni. Það var þó ekki það eina sem pirraði Rómverja í kringum leikinn í gær. Heimamenn kvarta mikið undir framkomu og umgengni stuðningsmanna Real Betis í kringum leikinn og ekki að ástæðulausu. Það er rusl út um allt og menn notuðu súlur á fornfrægum byggingum sem þvagskálar, skrifaði ítalska blaðið Fatto Quotidiano. .@RealBetis supporters reduce Piazza del Popolo in Rome a landfill. Is this normal? Will the football club apologize? Shame on you. https://t.co/GlrvmSQB91 pic.twitter.com/QpG3zj7jUT— Alfredo Ferrante (@alfredoferrante) October 6, 2022 Það voru um fimm þúsund stuðningsmenn Betis á hinu fræga torgi Piazza del Popolo í gærkvöldi. Ítalska blaðið La Repubblica segir að þeir hafi nánast teppalagt torgið með allskyns rusli og óþrifnaði. Sumir urðu líka uppvísir af því að kasta bjórflöskum í glugga á bar í Trastevere hverfinu. pic.twitter.com/kJ3RZq4ZX4— Selvaggia Lucarelli (@stanzaselvaggia) October 6, 2022 Rómverjar komust yfir í leiknum með marki úr víti en spænska liðið jafnaði metin sex mínútum síðar og tryggði sér síðan sigur með marki Luiz Henrique tveimur mínútum fyrir leikslok. Roma hefur tapað tveimur af þremur leikjum sínum í riðlinum en Real Betis er aftur á móti á toppnum með fullt hús stiga og markatöluna 7-3. Evrópudeild UEFA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Heimamenn kvarta mikið undir framkomu og umgengni stuðningsmanna Real Betis í kringum leikinn og ekki að ástæðulausu. Það er rusl út um allt og menn notuðu súlur á fornfrægum byggingum sem þvagskálar, skrifaði ítalska blaðið Fatto Quotidiano. .@RealBetis supporters reduce Piazza del Popolo in Rome a landfill. Is this normal? Will the football club apologize? Shame on you. https://t.co/GlrvmSQB91 pic.twitter.com/QpG3zj7jUT— Alfredo Ferrante (@alfredoferrante) October 6, 2022 Það voru um fimm þúsund stuðningsmenn Betis á hinu fræga torgi Piazza del Popolo í gærkvöldi. Ítalska blaðið La Repubblica segir að þeir hafi nánast teppalagt torgið með allskyns rusli og óþrifnaði. Sumir urðu líka uppvísir af því að kasta bjórflöskum í glugga á bar í Trastevere hverfinu. pic.twitter.com/kJ3RZq4ZX4— Selvaggia Lucarelli (@stanzaselvaggia) October 6, 2022 Rómverjar komust yfir í leiknum með marki úr víti en spænska liðið jafnaði metin sex mínútum síðar og tryggði sér síðan sigur með marki Luiz Henrique tveimur mínútum fyrir leikslok. Roma hefur tapað tveimur af þremur leikjum sínum í riðlinum en Real Betis er aftur á móti á toppnum með fullt hús stiga og markatöluna 7-3.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira