Kristófer: Allt í toppstandi, geggjaður Árni Jóhannsson skrifar 2. október 2022 22:30 Kristófer Acox skorar 2 af stigum sínum gegn Stjörnunni Vísir/Bára Dröfn Kristinsdóttir Kristófer Acox, fyrirliði Vals, var að vonum ánægður með að hans menn væru búnir að lyfta einum bikar nú þegar þetta tímabilið en var þó ánægðari með það hvernig hans menn unnu leikinn. Valur lagði Stjörnuna 80-77 í leiknum um Meistara meistaranna fyrri í kvöld. Leikurinn markar upphafl körfuknattleikstímabilsins karlamegin. „Tilfinningin er bara góð. Alltaf gaman að vinna titil en ég er aðallega sáttur með það hvernig við vinnum leikinn. Stjarnan er með hörkulið og við erum vængbrotnir eins og er. Erum fámennir en menn stigu bara vel upp og ég er ánægðari með það heldur en þessa dollu.“ Kristófer var þá spurður út í það hvað hann hafi lært um liðið sitt í kvöld í þessum fyrsta keppnisleik tímabilsins. „Við erum enn með rosalegan karakter í þessu liði. Við fáum inn nýjan leikmann sem mætti á æfingu í gær [Ozren Pavlovic] og hann kemur vel inn í þetta. Þarf tíma, Kári enn meiddur og okkur vantar kanann þannig að við sýndum það að við erum enn rosalega gott lið.“ Kristófer var þá inntur eftir því hvort Valsmenn ætluðu sér ekki alveg örugglega að verja Íslandsmeistaratitilinn. „Jú svo sannarlega. Það er markmiðið. Þetta er langt og erfitt tímabil og það er erfitt að verja titilinn, við vitum það en erum komnir með pínu reynslu í þetta lið. Það voru leikmenn sem unnu sinn fyrsta titil í fyrra en missum mikla reynslu í Pavel en tel það að við séum allir klárir í þetta verkefni.“ Að lokum var Kristófer spurður út í sitt form og hvort líkami hans væri í góðu standi. „Það er allt í toppstandi hjá mér. Geggjaður.“ Valur Körfubolti Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan 80-77 | Valur Meistarar meistaranna eftir spennuleik Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar Stjörnunnar áttust við í leiknum sem markar upphaf keppnistímabilsins í körfubolta karla hér á landi. Valsmenn báru sigur úr býtum í kaflaskiptum en spennandi leik 80-77. Kristófer Acox lokaði leiknum af vítalínunni þegar stutt var eftir. 2. október 2022 22:04 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
„Tilfinningin er bara góð. Alltaf gaman að vinna titil en ég er aðallega sáttur með það hvernig við vinnum leikinn. Stjarnan er með hörkulið og við erum vængbrotnir eins og er. Erum fámennir en menn stigu bara vel upp og ég er ánægðari með það heldur en þessa dollu.“ Kristófer var þá spurður út í það hvað hann hafi lært um liðið sitt í kvöld í þessum fyrsta keppnisleik tímabilsins. „Við erum enn með rosalegan karakter í þessu liði. Við fáum inn nýjan leikmann sem mætti á æfingu í gær [Ozren Pavlovic] og hann kemur vel inn í þetta. Þarf tíma, Kári enn meiddur og okkur vantar kanann þannig að við sýndum það að við erum enn rosalega gott lið.“ Kristófer var þá inntur eftir því hvort Valsmenn ætluðu sér ekki alveg örugglega að verja Íslandsmeistaratitilinn. „Jú svo sannarlega. Það er markmiðið. Þetta er langt og erfitt tímabil og það er erfitt að verja titilinn, við vitum það en erum komnir með pínu reynslu í þetta lið. Það voru leikmenn sem unnu sinn fyrsta titil í fyrra en missum mikla reynslu í Pavel en tel það að við séum allir klárir í þetta verkefni.“ Að lokum var Kristófer spurður út í sitt form og hvort líkami hans væri í góðu standi. „Það er allt í toppstandi hjá mér. Geggjaður.“
Valur Körfubolti Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan 80-77 | Valur Meistarar meistaranna eftir spennuleik Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar Stjörnunnar áttust við í leiknum sem markar upphaf keppnistímabilsins í körfubolta karla hér á landi. Valsmenn báru sigur úr býtum í kaflaskiptum en spennandi leik 80-77. Kristófer Acox lokaði leiknum af vítalínunni þegar stutt var eftir. 2. október 2022 22:04 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Leik lokið: Valur - Stjarnan 80-77 | Valur Meistarar meistaranna eftir spennuleik Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar Stjörnunnar áttust við í leiknum sem markar upphaf keppnistímabilsins í körfubolta karla hér á landi. Valsmenn báru sigur úr býtum í kaflaskiptum en spennandi leik 80-77. Kristófer Acox lokaði leiknum af vítalínunni þegar stutt var eftir. 2. október 2022 22:04