Telur sig vera búinn að koma auga á næstu Idol stjörnu Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 30. september 2022 17:00 Leikarinn Aron Mola er annar kynnir Idolsins sem sýnt verður á Stöð 2 í haust. Hann segist vera búinn að sjá mikla hæfileika í dómaraprufunum sem fara nú fram. Nokkrir keppendur standi sérstaklega upp úr. Stöð 2 Þessa dagana fara fram dómaraprufur Idolsins sem sýnt verður á Stöð 2 í haust. Dagarnir hafa því verið ansi langir hjá leikaranum Aroni Mola sem er annar kynnir Idolsins ásamt sjónvarpskonunni Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur. „Tilfinningaflóðið er hátt. Fólk er að koma til mín og situr með mér allan daginn. Ég er með fólkinu lengst allan daginn,“ sagði Aron í Brennslunni á FM957 í morgun. Það getur verið snúið hlutverk að vera kynnir í slíkum þætti. Kynnarnir þurfa að geta glaðst með þeim keppendum sem komast áfram, en á sama tíma geta hughreyst þá keppendur sem ekki ná lengra í þetta skiptið. „Þeir sem flagga gullmiðanum, það er alltaf gleði þar. En svo eru ekkert alltaf allir sem koma til baka til mín eftir að þeir fá nei. Það er líka erfitt.“ Nokkrir keppendur sem standa upp úr Aron segist vera búinn að sjá mikla hæfileika í þeim prufum sem búnar eru. Nokkrir keppendur standi sérstaklega upp úr. „Það eru alveg nokkrir einstaklingar þarna sem eru alveg gjörsamlega „out of this world“.“ Aðspurður hvort hann telji sig vera búinn að koma auga á næstu stjörnu Íslands svarar Aron: „Já. Dagurinn í dag er náttúrlega eftir, en af þeim sem komið er, já klárlega.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Aron Mola í heild sinni. Idol Tengdar fréttir Aron Mola og Sigrún Ósk verða kynnar Idolsins Loksins er orðið ljóst hvaða einstaklingar sjá um að halda uppi fjörinu á Idol sviðinu á Stöð 2 í haust. Það eru þau Aron Már Ólafsson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem fara með það stóra hlutverk að vera kynnar í Idol líkt og Simmi og Jói hér forðum. 25. ágúst 2022 17:00 Simmi Vill hrekkir Aron Mola: „Ég var að bíða eftir þessu símtali“ Sigmar Vilhjálmsson var gestur Gústa B í þættinum Veislunni á FM957. Hann tók þar meðal annars léttan símahrekk á Aroni Mola leikara. 26. ágúst 2022 12:30 Mest lesið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Menning Fleiri fréttir Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Sjá meira
„Tilfinningaflóðið er hátt. Fólk er að koma til mín og situr með mér allan daginn. Ég er með fólkinu lengst allan daginn,“ sagði Aron í Brennslunni á FM957 í morgun. Það getur verið snúið hlutverk að vera kynnir í slíkum þætti. Kynnarnir þurfa að geta glaðst með þeim keppendum sem komast áfram, en á sama tíma geta hughreyst þá keppendur sem ekki ná lengra í þetta skiptið. „Þeir sem flagga gullmiðanum, það er alltaf gleði þar. En svo eru ekkert alltaf allir sem koma til baka til mín eftir að þeir fá nei. Það er líka erfitt.“ Nokkrir keppendur sem standa upp úr Aron segist vera búinn að sjá mikla hæfileika í þeim prufum sem búnar eru. Nokkrir keppendur standi sérstaklega upp úr. „Það eru alveg nokkrir einstaklingar þarna sem eru alveg gjörsamlega „out of this world“.“ Aðspurður hvort hann telji sig vera búinn að koma auga á næstu stjörnu Íslands svarar Aron: „Já. Dagurinn í dag er náttúrlega eftir, en af þeim sem komið er, já klárlega.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Aron Mola í heild sinni.
Idol Tengdar fréttir Aron Mola og Sigrún Ósk verða kynnar Idolsins Loksins er orðið ljóst hvaða einstaklingar sjá um að halda uppi fjörinu á Idol sviðinu á Stöð 2 í haust. Það eru þau Aron Már Ólafsson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem fara með það stóra hlutverk að vera kynnar í Idol líkt og Simmi og Jói hér forðum. 25. ágúst 2022 17:00 Simmi Vill hrekkir Aron Mola: „Ég var að bíða eftir þessu símtali“ Sigmar Vilhjálmsson var gestur Gústa B í þættinum Veislunni á FM957. Hann tók þar meðal annars léttan símahrekk á Aroni Mola leikara. 26. ágúst 2022 12:30 Mest lesið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Menning Fleiri fréttir Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Sjá meira
Aron Mola og Sigrún Ósk verða kynnar Idolsins Loksins er orðið ljóst hvaða einstaklingar sjá um að halda uppi fjörinu á Idol sviðinu á Stöð 2 í haust. Það eru þau Aron Már Ólafsson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem fara með það stóra hlutverk að vera kynnar í Idol líkt og Simmi og Jói hér forðum. 25. ágúst 2022 17:00
Simmi Vill hrekkir Aron Mola: „Ég var að bíða eftir þessu símtali“ Sigmar Vilhjálmsson var gestur Gústa B í þættinum Veislunni á FM957. Hann tók þar meðal annars léttan símahrekk á Aroni Mola leikara. 26. ágúst 2022 12:30