Selt í Marel fyrir á annan tug milljarða á örfáum mánuðum
![Þegar hlutabréfaverð Marels var í hæstu hæðum fyrir um ári síðan var markaðsvirði eignarhlutar sjóða Capital Group í félaginu um 37 milljarðar króna.](https://www.visir.is/i/A12C5EE8949CE043A4D2F6A1E62B8C0F137B7C1492486E18E78A71A09E12E22E_713x0.jpg)
Bandaríski sjóðastýringarrisinn Capital Group, sem var um skeið stærsti erlendi fjárfestirinn í hluthafahópi Marels, hefur á nokkrum mánuðum selt liðlega þriðjung allra bréfa sinna í íslenska félaginu. Stórfelld sala sjóða í stýringu Capital hefur átt sinn þátt í því að drífa áfram miklar lækkanir á hlutabréfaverði Marels.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/BDFCA23B06FE8683D3A6042BAEEAA4C7EC9E2BC5B36ADB565FA520CE0DA033DC_308x200.jpg)
Hlutdeildarfélag Marels komið í greiðsluþrot
Stranda Prolog, norskur framleiðandi hátæknilausna fyrir laxaiðnað sem Marel á 40 prósenta hlut í, hefur lýst sig gjaldþrota, samkvæmt frétt á heimasíðu íslenska tæknifyrirtækisins.