Starfsfólk Stúdentakjallarans þreytt á slæmri hegðun fótboltaáhugamanna Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 21. september 2022 20:24 Stúdentakjallarinn er vinsæll staður fyrir háskólanema. Vísir/Vilhelm Stúdentakjallarinn, skemmti-, lærdóms og griðastaður fyrir háskólasamfélagið sendi frá sér tilkynningu fyrr í kvöld. Þar kemur fram að starfsfólk hafi lent í hrottalegum dónaskap og ógnandi hegðun frá fótboltaáhugamönnum sem heimsæki staðinn. Haldi þessi hegðun áfram sé hætta á því að kjallarinn hætti að sýna fótboltaleiki. Þegar fréttastofa náði tali af Auðuni Orra Sigurvinssyni, rekstrarstjóra Stúdentakjallarans sagði hann þetta ekki vera stórmál. Slæm hegðun fólksins hafi farið að láta á sér kræla í byrjun þessa knattspyrnutímabils. „Þetta er bara eins og gerist með alla, bæði fótboltaáhugamenn og körfuboltaáhugamenn og fólk sem er í glasi. Sumt fólk er bara aðeins dónalegra en annað,“ segir Auðunn. Í tilkynningunni kemur fram að smár hópur fólks sé að eyðileggja fyrir öðrum. Það sé einfalt að vera góð manneskja og fólk sé vinsamlegast beðið um að haga sér eins og fullorðið fólk. „Ef við fáum tilkynningu um dónalega og/eða ógnandi hegðun í garð starfsfólks, munum við hætta að sýna fótboltann um óákveðinn tíma,“ segir í tilkynningunni. Auðunn segir Stúdentakjallarann vera mjög heppinn með kúnnahóp og þessi hegðun sé svo sannarlega frávik. Viðskiptavinirnir séu eflaust þeir þægilegustu á höfuðborgarsvæðinu. Gott sé þó að minna á þetta. Tilkynninguna má lesa í heild sinni hér að neðan. Háskólar Reykjavík Veitingastaðir Hagsmunir stúdenta Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Þegar fréttastofa náði tali af Auðuni Orra Sigurvinssyni, rekstrarstjóra Stúdentakjallarans sagði hann þetta ekki vera stórmál. Slæm hegðun fólksins hafi farið að láta á sér kræla í byrjun þessa knattspyrnutímabils. „Þetta er bara eins og gerist með alla, bæði fótboltaáhugamenn og körfuboltaáhugamenn og fólk sem er í glasi. Sumt fólk er bara aðeins dónalegra en annað,“ segir Auðunn. Í tilkynningunni kemur fram að smár hópur fólks sé að eyðileggja fyrir öðrum. Það sé einfalt að vera góð manneskja og fólk sé vinsamlegast beðið um að haga sér eins og fullorðið fólk. „Ef við fáum tilkynningu um dónalega og/eða ógnandi hegðun í garð starfsfólks, munum við hætta að sýna fótboltann um óákveðinn tíma,“ segir í tilkynningunni. Auðunn segir Stúdentakjallarann vera mjög heppinn með kúnnahóp og þessi hegðun sé svo sannarlega frávik. Viðskiptavinirnir séu eflaust þeir þægilegustu á höfuðborgarsvæðinu. Gott sé þó að minna á þetta. Tilkynninguna má lesa í heild sinni hér að neðan.
Háskólar Reykjavík Veitingastaðir Hagsmunir stúdenta Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent