Starfsfólk Stúdentakjallarans þreytt á slæmri hegðun fótboltaáhugamanna Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 21. september 2022 20:24 Stúdentakjallarinn er vinsæll staður fyrir háskólanema. Vísir/Vilhelm Stúdentakjallarinn, skemmti-, lærdóms og griðastaður fyrir háskólasamfélagið sendi frá sér tilkynningu fyrr í kvöld. Þar kemur fram að starfsfólk hafi lent í hrottalegum dónaskap og ógnandi hegðun frá fótboltaáhugamönnum sem heimsæki staðinn. Haldi þessi hegðun áfram sé hætta á því að kjallarinn hætti að sýna fótboltaleiki. Þegar fréttastofa náði tali af Auðuni Orra Sigurvinssyni, rekstrarstjóra Stúdentakjallarans sagði hann þetta ekki vera stórmál. Slæm hegðun fólksins hafi farið að láta á sér kræla í byrjun þessa knattspyrnutímabils. „Þetta er bara eins og gerist með alla, bæði fótboltaáhugamenn og körfuboltaáhugamenn og fólk sem er í glasi. Sumt fólk er bara aðeins dónalegra en annað,“ segir Auðunn. Í tilkynningunni kemur fram að smár hópur fólks sé að eyðileggja fyrir öðrum. Það sé einfalt að vera góð manneskja og fólk sé vinsamlegast beðið um að haga sér eins og fullorðið fólk. „Ef við fáum tilkynningu um dónalega og/eða ógnandi hegðun í garð starfsfólks, munum við hætta að sýna fótboltann um óákveðinn tíma,“ segir í tilkynningunni. Auðunn segir Stúdentakjallarann vera mjög heppinn með kúnnahóp og þessi hegðun sé svo sannarlega frávik. Viðskiptavinirnir séu eflaust þeir þægilegustu á höfuðborgarsvæðinu. Gott sé þó að minna á þetta. Tilkynninguna má lesa í heild sinni hér að neðan. Háskólar Reykjavík Veitingastaðir Hagsmunir stúdenta Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Tilkynnt um par að slást Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Þegar fréttastofa náði tali af Auðuni Orra Sigurvinssyni, rekstrarstjóra Stúdentakjallarans sagði hann þetta ekki vera stórmál. Slæm hegðun fólksins hafi farið að láta á sér kræla í byrjun þessa knattspyrnutímabils. „Þetta er bara eins og gerist með alla, bæði fótboltaáhugamenn og körfuboltaáhugamenn og fólk sem er í glasi. Sumt fólk er bara aðeins dónalegra en annað,“ segir Auðunn. Í tilkynningunni kemur fram að smár hópur fólks sé að eyðileggja fyrir öðrum. Það sé einfalt að vera góð manneskja og fólk sé vinsamlegast beðið um að haga sér eins og fullorðið fólk. „Ef við fáum tilkynningu um dónalega og/eða ógnandi hegðun í garð starfsfólks, munum við hætta að sýna fótboltann um óákveðinn tíma,“ segir í tilkynningunni. Auðunn segir Stúdentakjallarann vera mjög heppinn með kúnnahóp og þessi hegðun sé svo sannarlega frávik. Viðskiptavinirnir séu eflaust þeir þægilegustu á höfuðborgarsvæðinu. Gott sé þó að minna á þetta. Tilkynninguna má lesa í heild sinni hér að neðan.
Háskólar Reykjavík Veitingastaðir Hagsmunir stúdenta Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Tilkynnt um par að slást Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira