Íslenskar konur slösuðust eftir að loftbelgur brotlenti Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 18. september 2022 00:08 Loftbelgir í Frakklandi. Mynd tengist frétt ekki beint. Getty/Pascal Deloche/Godong/ Loftbelgur með þrjá Íslendinga innanborðs lenti harkalega nærri Tours í Frakklandi í gærmorgun með þeim afleiðingum að tveir slösuðust. Átta einstaklingar voru í flugi með loftbelg í Frakklandi í gærmorgun, þegar lenda átti loftbelgnum rakst horn körfu belgsins í jörðina og skalla aftur niður og körfunni hvolfdi. RÚV greinir frá þessu. Hjónin Björg Kjartansdóttir og Freysteinn Jónsson og Guðlaug Þórs Ingvadóttir voru í loftbelgnum þegar óhappið varð og eru konurnar tvær sagðar hafa slasast. Freysteinn sé fyrrverandi flugstjóri og hafi sagt flugið hafa gengið vel en það virðist hafa verið of lítið rými til lendingar til staðar. Hann segi lendinguna í raun hafa verið brotlendingu. „Það sem að gerðist að þessi harkalega lending eða hreinlega brotlending verður til þess að hnén, fæturnir kastast í rauninni upp á við þegar karfan lendir og hnén fara í grindina og svo aftur,“ segir Freysteinn í samtali við RÚV. Freysteinn hafi sjálfur komist út úr loftbelgnum og hafi þá hjálpað öðrum. Meiðsli Guðlaugar séu brotið hné á öðrum fæti, hún sé í gipsi frá nára niður á ökkla og sé mjög hölt á hinum fætinum, hún megi ekki stíga í fótinn í 45 daga. Björg sé mjög aum í báðum fótleggjum og hnjám og geti illa stigið í fæturna. Fréttir af flugi Frakkland Íslendingar erlendis Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Átta einstaklingar voru í flugi með loftbelg í Frakklandi í gærmorgun, þegar lenda átti loftbelgnum rakst horn körfu belgsins í jörðina og skalla aftur niður og körfunni hvolfdi. RÚV greinir frá þessu. Hjónin Björg Kjartansdóttir og Freysteinn Jónsson og Guðlaug Þórs Ingvadóttir voru í loftbelgnum þegar óhappið varð og eru konurnar tvær sagðar hafa slasast. Freysteinn sé fyrrverandi flugstjóri og hafi sagt flugið hafa gengið vel en það virðist hafa verið of lítið rými til lendingar til staðar. Hann segi lendinguna í raun hafa verið brotlendingu. „Það sem að gerðist að þessi harkalega lending eða hreinlega brotlending verður til þess að hnén, fæturnir kastast í rauninni upp á við þegar karfan lendir og hnén fara í grindina og svo aftur,“ segir Freysteinn í samtali við RÚV. Freysteinn hafi sjálfur komist út úr loftbelgnum og hafi þá hjálpað öðrum. Meiðsli Guðlaugar séu brotið hné á öðrum fæti, hún sé í gipsi frá nára niður á ökkla og sé mjög hölt á hinum fætinum, hún megi ekki stíga í fótinn í 45 daga. Björg sé mjög aum í báðum fótleggjum og hnjám og geti illa stigið í fæturna.
Fréttir af flugi Frakkland Íslendingar erlendis Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira