Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. september 2022 06:01 Íslandsmeistarar Njarðvíkur mæta Haukum í Meistarakeppni KKÍ í dag. vísir/bára Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á hvorki meira né minna en 15 beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum í dag og það ætti því engum að leiðast í sófanum á þessum ágæta sunnudegi. Stöð 2 Sport Kvennaboltinn á sviðið á Stöð 2 Sport í dag og við hefjum leik á viðureign Keflavíkur og Þórs/KA í Bestu-deild kvenna klukkan 13:50. Klukkan 19:05 er svo komið að fyrsta leik körfuboltatímabilsins þegar Njarðvík og Haukar eigast við í Meistarakeppni KKÍ. Stöð 2 Sport 2 Við færum okkur út fyrir landsteinana á Stöð 2 Sport 2 í dag og sýnum frá tveimur leikjum í ítalska boltanum og tveimur leikjum í NFL-deildinni. Klukkan 10:20 hefst bein útsending frá viðureign Udinese og Inter áður en Monza tekur á móti Juventus klukkan 12:50. Klukkan 17:00 hefst svo NFL-veislan þegar New Orleans Saints og Tampa Bay Buccaneers mætast áður en Los Angeles Raiders mætir Arizona Cardinals klukkan 20:20. Stöð 2 Sport 3 Stöð 2 Sport 3 tekur að sér ítalska boltann og verða þrír leikir í beinni útsendingu á þeirri rás í dag. Klukkan 12:50 tekur Fiorentina á móti Hellas Verona og klukkan 15:50 sækir Atalanta Roma heim. Klukkan 18:30 er svo komið að stórleik uferðarinnar þegar Ítalíumeistarar AC Milan taka á móti Napoli í sannkölluðum toppslag. Stöð 2 Sport 5 Golfið á heima á Stöð 2 Sport 5 og verður sýnt frá þremur mótum í dag. Italian Open á DP World Tour fer af stað klukkan 11:30, klukkan 19:00 er komið að Portland Classic á LPGA-mótaröðinni og klukkan 22:00 er það Fortinet Championship á PGA-mótaröðinni sem loka golfdeginum. Stöð 2 eSport Rafíþróttirnar láta sig ekki vanta og klukkan 21:00 eru strákarnir í Sandkassanum með sinn vikulega þátt. Stöð 2 Besta Deildin Að lokum verða tveir leikir á dagskrá á hliðarrásum Bestu-deildarinnar, en klukkan 13:55 tekur KR á móti Selfyssingum í Bestu-deild kvenna og klukkan 19:10 er komið að viðureign Breiðabliks og Aftureldingar í sömu deild. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Sjá meira
Stöð 2 Sport Kvennaboltinn á sviðið á Stöð 2 Sport í dag og við hefjum leik á viðureign Keflavíkur og Þórs/KA í Bestu-deild kvenna klukkan 13:50. Klukkan 19:05 er svo komið að fyrsta leik körfuboltatímabilsins þegar Njarðvík og Haukar eigast við í Meistarakeppni KKÍ. Stöð 2 Sport 2 Við færum okkur út fyrir landsteinana á Stöð 2 Sport 2 í dag og sýnum frá tveimur leikjum í ítalska boltanum og tveimur leikjum í NFL-deildinni. Klukkan 10:20 hefst bein útsending frá viðureign Udinese og Inter áður en Monza tekur á móti Juventus klukkan 12:50. Klukkan 17:00 hefst svo NFL-veislan þegar New Orleans Saints og Tampa Bay Buccaneers mætast áður en Los Angeles Raiders mætir Arizona Cardinals klukkan 20:20. Stöð 2 Sport 3 Stöð 2 Sport 3 tekur að sér ítalska boltann og verða þrír leikir í beinni útsendingu á þeirri rás í dag. Klukkan 12:50 tekur Fiorentina á móti Hellas Verona og klukkan 15:50 sækir Atalanta Roma heim. Klukkan 18:30 er svo komið að stórleik uferðarinnar þegar Ítalíumeistarar AC Milan taka á móti Napoli í sannkölluðum toppslag. Stöð 2 Sport 5 Golfið á heima á Stöð 2 Sport 5 og verður sýnt frá þremur mótum í dag. Italian Open á DP World Tour fer af stað klukkan 11:30, klukkan 19:00 er komið að Portland Classic á LPGA-mótaröðinni og klukkan 22:00 er það Fortinet Championship á PGA-mótaröðinni sem loka golfdeginum. Stöð 2 eSport Rafíþróttirnar láta sig ekki vanta og klukkan 21:00 eru strákarnir í Sandkassanum með sinn vikulega þátt. Stöð 2 Besta Deildin Að lokum verða tveir leikir á dagskrá á hliðarrásum Bestu-deildarinnar, en klukkan 13:55 tekur KR á móti Selfyssingum í Bestu-deild kvenna og klukkan 19:10 er komið að viðureign Breiðabliks og Aftureldingar í sömu deild.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Sjá meira