Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Besta-deildin og rafíþróttir Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. september 2022 06:01 Erling Braut Haaland mætti Manchester City sem leikmaður Borussia Dortmund í apríl á seinasta ári. Í kvöld snýst dæmið hins vegar við. Alexandre Simoes/Borussia Dortmund via Getty Images Alls verður boðið upp á ellefu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag og ætti því engum að leiðast fyrir framan sjónvarpið. Við hefjum daginn á tveimurleikjum í UEFA Youth League, en klukkan 11:50 tekur Juventus á móti Benfica á Stöð 2 Sport 2. Að þeim leik loknum færum við okkur svo yfir til Manchester-borgar þar sem Manchester City tekur á móti Borussia Dortmund. Þá er einn leikur á dagskrá í Bestu-deild kvenna í dag þegar Þór/KA tekur á móti ÍBV klukkan 16:35 á Stöð 2 Sport. Bestu mörkin eru svo á dagskrá klukkan 21:45 á sömu rás þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum umferðarinnar. Klukkan 16:35 hefst einnig bein útsending frá fyrsta leik dagsins í Meistaradeild Evrópu þegar Shaktar Donetsk tekur á móti Celtic á Stöð 2 Sport 3. Meistaradeildarveislan hefst svo fyrir alvöru klukkan 18:15 þegar hitað verður upp fyrir leiki kvöldsins á Stöð 2 Sport 2. Beinar útsendingar frá leikjum kvöldsins hefjast allar klukkan 18:50, en á Stöð 2 Sport 2 taka Erling Braut Haaland og félagar hans í Manchester City á móti hans gömlu félögum í Borussia Dortmund. Á Stöð 2 Sport 3 tekur Real Madrid á móti Leipzig og á Stöð 2 Sport 4 fer stjörnuprýtt lið PSG til Ísrael þar sem Maccabi Haifa tekur á móti þeim. Að öllum þessum leikjum loknum eru Meistaradeildarmörkin á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 þar sem öllum þessum leikjum verða gerð góð skil. Síðast en ekki síst eru stelpurnar í Babe Patrol með seinn vikulega þátt á Stöð 2 eSport klukkan 21:00. Dagskráin í dag Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sjá meira
Við hefjum daginn á tveimurleikjum í UEFA Youth League, en klukkan 11:50 tekur Juventus á móti Benfica á Stöð 2 Sport 2. Að þeim leik loknum færum við okkur svo yfir til Manchester-borgar þar sem Manchester City tekur á móti Borussia Dortmund. Þá er einn leikur á dagskrá í Bestu-deild kvenna í dag þegar Þór/KA tekur á móti ÍBV klukkan 16:35 á Stöð 2 Sport. Bestu mörkin eru svo á dagskrá klukkan 21:45 á sömu rás þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum umferðarinnar. Klukkan 16:35 hefst einnig bein útsending frá fyrsta leik dagsins í Meistaradeild Evrópu þegar Shaktar Donetsk tekur á móti Celtic á Stöð 2 Sport 3. Meistaradeildarveislan hefst svo fyrir alvöru klukkan 18:15 þegar hitað verður upp fyrir leiki kvöldsins á Stöð 2 Sport 2. Beinar útsendingar frá leikjum kvöldsins hefjast allar klukkan 18:50, en á Stöð 2 Sport 2 taka Erling Braut Haaland og félagar hans í Manchester City á móti hans gömlu félögum í Borussia Dortmund. Á Stöð 2 Sport 3 tekur Real Madrid á móti Leipzig og á Stöð 2 Sport 4 fer stjörnuprýtt lið PSG til Ísrael þar sem Maccabi Haifa tekur á móti þeim. Að öllum þessum leikjum loknum eru Meistaradeildarmörkin á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 þar sem öllum þessum leikjum verða gerð góð skil. Síðast en ekki síst eru stelpurnar í Babe Patrol með seinn vikulega þátt á Stöð 2 eSport klukkan 21:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sjá meira