Kim Kardashian stofnaði framtakssjóð og er mætt á Wall Street Elísabet Hanna skrifar 8. september 2022 11:30 Kim Kardashian er mætt á Wall Street. Getty/NINO Kim Kardashian er mætt á Wall Street eftir að hún tók höndum saman með Jay Sammons, sem áður var yfir Carlyle Group, og stofnaði framtakssjóðinn (e. private equity fund) SKKY Partners. Kim, sem hóf feril sinn í raunveruleikaþáttunum Keeping Up with the Kardashians, hefur gert það gott í viðskiptaheiminum undanfarin misseri. Hún er með vörumerkin Skims og Skkn by Kim, sem áður var KKW beauty og KKW Fragrance. Í dag er hún billjónamæringur og sat á forsíðu Forbes í apríl 2021. Jay, meðeigandi hennar, er þekktastur fyrir að fjárfesta í vinsælum vörumerkjum líkt og Beats By Dre og fatamerkinu Supreme samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins. Introducing SKKY Partners, a private equity firm co-founded by Kim Kardashian and Jay Sammons that focuses on both control and minority investments in high-growth, market-leading consumer and media companies. pic.twitter.com/hstLMRjFeo— SKKY Partners (@SKKYPartners) September 7, 2022 Kris Jenner, móðir Kim, mun einnig starfa hjá fyrirtækinu og saman vonast þau til þess að nýta sérþekkingu sína til þess að byggja upp fyrirtækið. Þau munu fjárfesta í neytendavörum, hóteliðnaðinum, lúxusgeiranum, stafrænum verslunum, fjölmiðlafyrirtækjum og skemmtanaiðnaði. Stefna þeirra er að ljúka fyrstu fjárfestingunni fyrir lok ársins. View this post on Instagram A post shared by SKKY Partners (@skkypartners) Hollywood Tengdar fréttir Kim Kardashian og Pete Davidson hætt saman Fregnir vestanhafs herma að Kim Kardashian og Pete Davidson séu hætt saman og hafi tekið ákvörðun um að vera bara vinir. 5. ágúst 2022 23:50 Kim náði lögfræðiprófinu í fjórðu tilraun Kim Kardashian West tilkynnti á Instagram í dag að hún náði lögfræðiprófinu sem hún hefur lært fyrir undanfarin tvö ár. 13. desember 2021 15:11 Kylie og Kim gagnrýna nýja stefnu Instagram Instagram þarf að eiga við kraftmikla gagnrýni frá þekktum notendum sínum þessa dagana en Kylie Jenner og Kim Kardashian gagnrýna myndbandamiðaða stefnu miðilsins. Þær hvetja stjórnendur til þess að endurhugsa áherslur miðilsins. 26. júlí 2022 21:50 Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Sjá meira
Kim, sem hóf feril sinn í raunveruleikaþáttunum Keeping Up with the Kardashians, hefur gert það gott í viðskiptaheiminum undanfarin misseri. Hún er með vörumerkin Skims og Skkn by Kim, sem áður var KKW beauty og KKW Fragrance. Í dag er hún billjónamæringur og sat á forsíðu Forbes í apríl 2021. Jay, meðeigandi hennar, er þekktastur fyrir að fjárfesta í vinsælum vörumerkjum líkt og Beats By Dre og fatamerkinu Supreme samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins. Introducing SKKY Partners, a private equity firm co-founded by Kim Kardashian and Jay Sammons that focuses on both control and minority investments in high-growth, market-leading consumer and media companies. pic.twitter.com/hstLMRjFeo— SKKY Partners (@SKKYPartners) September 7, 2022 Kris Jenner, móðir Kim, mun einnig starfa hjá fyrirtækinu og saman vonast þau til þess að nýta sérþekkingu sína til þess að byggja upp fyrirtækið. Þau munu fjárfesta í neytendavörum, hóteliðnaðinum, lúxusgeiranum, stafrænum verslunum, fjölmiðlafyrirtækjum og skemmtanaiðnaði. Stefna þeirra er að ljúka fyrstu fjárfestingunni fyrir lok ársins. View this post on Instagram A post shared by SKKY Partners (@skkypartners)
Hollywood Tengdar fréttir Kim Kardashian og Pete Davidson hætt saman Fregnir vestanhafs herma að Kim Kardashian og Pete Davidson séu hætt saman og hafi tekið ákvörðun um að vera bara vinir. 5. ágúst 2022 23:50 Kim náði lögfræðiprófinu í fjórðu tilraun Kim Kardashian West tilkynnti á Instagram í dag að hún náði lögfræðiprófinu sem hún hefur lært fyrir undanfarin tvö ár. 13. desember 2021 15:11 Kylie og Kim gagnrýna nýja stefnu Instagram Instagram þarf að eiga við kraftmikla gagnrýni frá þekktum notendum sínum þessa dagana en Kylie Jenner og Kim Kardashian gagnrýna myndbandamiðaða stefnu miðilsins. Þær hvetja stjórnendur til þess að endurhugsa áherslur miðilsins. 26. júlí 2022 21:50 Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Sjá meira
Kim Kardashian og Pete Davidson hætt saman Fregnir vestanhafs herma að Kim Kardashian og Pete Davidson séu hætt saman og hafi tekið ákvörðun um að vera bara vinir. 5. ágúst 2022 23:50
Kim náði lögfræðiprófinu í fjórðu tilraun Kim Kardashian West tilkynnti á Instagram í dag að hún náði lögfræðiprófinu sem hún hefur lært fyrir undanfarin tvö ár. 13. desember 2021 15:11
Kylie og Kim gagnrýna nýja stefnu Instagram Instagram þarf að eiga við kraftmikla gagnrýni frá þekktum notendum sínum þessa dagana en Kylie Jenner og Kim Kardashian gagnrýna myndbandamiðaða stefnu miðilsins. Þær hvetja stjórnendur til þess að endurhugsa áherslur miðilsins. 26. júlí 2022 21:50