Birgitta miður sín og biðst afsökunar Bjarki Sigurðsson skrifar 1. september 2022 20:35 Birgitta hefur beðist afsökunar á orðalagi sínu í Íslandi í dag. Vísir Birgitta Líf hefur beðist afsökunar á orðum sem hún lét falla í Ísland í dag í vikunni. Hún hafi ekki verið að reyna að skjóta á neinn heldur einungis segja frá því hvernig LXS-þátturinn væri. Birgitta Líf Björnsdóttir, einn meðlimur LXS-hópsins, sagði í Íslandi í dag vikunni að raunveruleikaþáttur þeirra, LXS, væri „kannski svona mest alvöru raunveruleikaþættir sem hafa verið gerðir“. Ekkert í þættinum væri eftir handriti. Patrekur Jaime, raunveruleikastjarna úr þáttunum Æði, túlkaði orð Birgittu sem svo að hún væri að skjóta á þátt sinn. Hann sagði orð Birgittu vera kjaftshögg. „Við strákarnir höfum sett allt okkar líf fyrir framan myndavélina og höfum aldrei haldið á handriti eða verið með eitthvað scriptað,“ sagði Patrekur á Instagram-síðu sinni. Birgitta Líf, Sunneva Einars og Magnea Jónsdóttir, allar meðlimir LXS, voru gestir Gústa B og Páls Orra í Veislunni á FM957 og sagðist Birgitta vera miður sín þegar hún mætti. „Ég hef verið betri, ég skal alveg viðurkenna það. Maður er miður sín,“ sagði Birgitta og útskýrði hvað hún meinti. „Þarna er ég, að ég hélt, að segja hvað okkur finnst LXS vera, hvað við lögðum upp með framleiðslunni hvernig þetta ætti að vera. Aldrei að tala illa gagnvart neinum öðrum,“ sagði Birgitta. Hér fyrir neðan má hlusta á klippu úr þættinum þar sem rætt er um atvikið. Hún segist ekki muna eftir því að hafa orðað hlutina svona og biðst afsökunar á orðalaginu. Það hafa ekki átt að beinast gegn neinum öðrum. Þá þakkar hún Æði-strákunum fyrir og segir að LXS-þættirnir væru líklegast ekki til ef ekki væri fyrir Æði. „Ég skil alveg að hann geti ákveðið að taka þetta til sín og taka því svona. Þess vegna biðst ég afsökunar en þetta var ekki meint svoleiðis frá okkur. Mér finnst þetta svo leiðinlegt, ég er búin að vera miður mín og í smá sjokki,“ segir Birgitta. Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp LXS Æði FM957 Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira
Birgitta Líf Björnsdóttir, einn meðlimur LXS-hópsins, sagði í Íslandi í dag vikunni að raunveruleikaþáttur þeirra, LXS, væri „kannski svona mest alvöru raunveruleikaþættir sem hafa verið gerðir“. Ekkert í þættinum væri eftir handriti. Patrekur Jaime, raunveruleikastjarna úr þáttunum Æði, túlkaði orð Birgittu sem svo að hún væri að skjóta á þátt sinn. Hann sagði orð Birgittu vera kjaftshögg. „Við strákarnir höfum sett allt okkar líf fyrir framan myndavélina og höfum aldrei haldið á handriti eða verið með eitthvað scriptað,“ sagði Patrekur á Instagram-síðu sinni. Birgitta Líf, Sunneva Einars og Magnea Jónsdóttir, allar meðlimir LXS, voru gestir Gústa B og Páls Orra í Veislunni á FM957 og sagðist Birgitta vera miður sín þegar hún mætti. „Ég hef verið betri, ég skal alveg viðurkenna það. Maður er miður sín,“ sagði Birgitta og útskýrði hvað hún meinti. „Þarna er ég, að ég hélt, að segja hvað okkur finnst LXS vera, hvað við lögðum upp með framleiðslunni hvernig þetta ætti að vera. Aldrei að tala illa gagnvart neinum öðrum,“ sagði Birgitta. Hér fyrir neðan má hlusta á klippu úr þættinum þar sem rætt er um atvikið. Hún segist ekki muna eftir því að hafa orðað hlutina svona og biðst afsökunar á orðalaginu. Það hafa ekki átt að beinast gegn neinum öðrum. Þá þakkar hún Æði-strákunum fyrir og segir að LXS-þættirnir væru líklegast ekki til ef ekki væri fyrir Æði. „Ég skil alveg að hann geti ákveðið að taka þetta til sín og taka því svona. Þess vegna biðst ég afsökunar en þetta var ekki meint svoleiðis frá okkur. Mér finnst þetta svo leiðinlegt, ég er búin að vera miður mín og í smá sjokki,“ segir Birgitta. Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp LXS Æði FM957 Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira