„Það er búið að rugla í okkur svo lengi“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. september 2022 10:31 Erna Kristín segir mikilvægt að senda frá okkur skýr skilaboð til barnanna okkar um jákvæða líkamsímynd. Samsett „Maður veltir oft fyrir sér með þær systur, í hvaða súpu þær eru, í hvaða hringiðju. Ég held að þær séu á þeim stað þar sem pressan er óhugsandi,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir talskona fyrir jákvæða líkamsímynd og guðfræðingur um Kardashian systurnar. Erna Kristín ræddi lagfærðar samfélagsmiðlamyndir í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni en tilefnið var Photoshop notkun Kim Kardashian. Stjarnan hefur nú verið sökuð um að hafa fjarlægt vöðva af öxl á ákveðinni mynd af sér með myndvinnsluforriti. Myndband frá sama tilefni sýndi svo óbreytta útgáfu sem olli miklum umræðum um notkun lagfærðra mynda á samfélagsmiðlum í dag. „Það er þessi hræðsla við að eldast. Hræðsla við að vera hluti af náttúrunni og breytast.“ Erna Kristín segir að hún ræði þessi mál oft við ungmenni í fermingarfræðslu. „Það er eins og við séum ekki lengur hluti af sköpuninni heldur séum eins konar plast fyrirbæri. Það er eðlilegt að húðin okkar breytist og við eldumst og við séum í takt við það að við .“ Skaðlegar hugsanir Nefnir hún sem dæmi það að vilja líta út eins og unglingur þegar maður er orðinn mun eldri. „Það er búið að rugla í okkur svo lengi að maður er hættur að sjá hversu skrítið og skaðlegt þetta er í rauninni.“ Hún segir að breyttar myndir séu alls staðar í dag og stúlkur niður í fimm ára aldur séu byrjaðar að hafna líkamanum sínum út af skaðlegum staðalímyndum. „Maður fær mikinn sting í hjartað.“ Umræðuna má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Samfélagsmiðlar Börn og uppeldi Reykjavík síðdegis Bylgjan Mest lesið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Erna Kristín ræddi lagfærðar samfélagsmiðlamyndir í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni en tilefnið var Photoshop notkun Kim Kardashian. Stjarnan hefur nú verið sökuð um að hafa fjarlægt vöðva af öxl á ákveðinni mynd af sér með myndvinnsluforriti. Myndband frá sama tilefni sýndi svo óbreytta útgáfu sem olli miklum umræðum um notkun lagfærðra mynda á samfélagsmiðlum í dag. „Það er þessi hræðsla við að eldast. Hræðsla við að vera hluti af náttúrunni og breytast.“ Erna Kristín segir að hún ræði þessi mál oft við ungmenni í fermingarfræðslu. „Það er eins og við séum ekki lengur hluti af sköpuninni heldur séum eins konar plast fyrirbæri. Það er eðlilegt að húðin okkar breytist og við eldumst og við séum í takt við það að við .“ Skaðlegar hugsanir Nefnir hún sem dæmi það að vilja líta út eins og unglingur þegar maður er orðinn mun eldri. „Það er búið að rugla í okkur svo lengi að maður er hættur að sjá hversu skrítið og skaðlegt þetta er í rauninni.“ Hún segir að breyttar myndir séu alls staðar í dag og stúlkur niður í fimm ára aldur séu byrjaðar að hafna líkamanum sínum út af skaðlegum staðalímyndum. „Maður fær mikinn sting í hjartað.“ Umræðuna má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Samfélagsmiðlar Börn og uppeldi Reykjavík síðdegis Bylgjan Mest lesið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira