Stjörnurnar skinu skært á hátíðarsýningu Svar við bréfi Helgu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. september 2022 15:38 Birgitta Björnsdóttir, Hera Hilmarsdóttir, Ása Helga Hjörleifsdóttir, Aníta Briem, Bergsveinn Birgisson og Þorvaldur Davíð Kristjánsson. Vísir/Hulda Margrét Það var troðfullt út úr húsi í Háskólabíói í gær á sérstakri hátíðarfrumsýningu á kvikmyndinni Svar við bréfi Helgu. Stjörnur myndarinnar ljómuðu skært á rauða dreglinum fyrir sýningu. Með aðalhlutverk í myndinni fara þau Hera Hilmarsdóttir, Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Aníta Briem og Björn Thors. Ása Helga Hjörleifsdóttir leikstýrir þessari dramatísku ástarsögu, sem byggð er á samnefndri bók eftir Bergsvein Birgisson. Leikstjórinn minntist Eiríks Guðmundssonar í ræðu sinni og hans arfleiðar innan menningarinnar hér á landi. Ása Helga Hjörleifsdóttir leikstjóri gerði bókina Svar við bréf við Helgu að kvikmynd.Vísir/Hulda Margrét Stjörnurnar skinu skært á rauða dreglinum. Hera klæddist rauðum leðursíðkjól sem vakti mikla athygli.Vísir/Hulda Margrét Ása Helga sagði einnig frá því að hún hafi tekið sér góðan tíma að ákveða að taka þetta verkefni að sér eftir að Birgitta Björnsdóttir og Skúli Fr. Malmquist leituðu til hennar. Hún var þó ótrúlega glöð að hafa tekið áhættuna og þakklát þeim fyrir að hafa sýnt henni þolinmæði. Útkoman var einstaklega fallega gerð og vel leikin kvikmynd sem skildi áhorfendur eftir djúpt hugsi í Háskólabíói í gær. Eva Ásrún Albertsdóttir og Erna Þórarinsdóttir móðir Anítu Briem.Vísir/Hulda Margrét Sóli Hólm, Viktoría Hermannsdóttir og Baldur Kristjánsson.Vísir/Hulda Margrét Tómas Lemarquis og Gulli Briem.Vísir/Hulda Margrét Halldór Laxness Halldórsson, Sam Keeleyr og Högni.Vísir/Hulda Margrét Anna Karen Kristjánsdóttir og Sævar GuðmundssonVísir/Hulda Margrét Björn Emilsson og Ragna Fossberg.Vísir/Hulda Margrét Natalía Mist Rúnarsdóttir, Selma Rún Rúnarsdóttir, Rúnar Freyr Gíslason, Linda Ýr Jónsdóttir og Agnes Ýr Stefánsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Bachman og Sigurður Pálmason.Vísir/Hulda Margrét Gísli Örn Garðarsson og Nína Dögg FilippusdóttirVísir/Hulda Margrét Fleiri myndir frá hátíðarsýningunni má sjá í albúminu hér fyrir neðan. Myndirnar tók ljósmyndari okkar Hulda Margrét Óladóttir. Jóhann Pétur Malmquist og Svana Friðriksdóttir.Vísir/Hulda MargrétSigyn Blöndal og Egill Arnar Sigurþórsson.Vísir/Hulda MargrétBirgitta Björnsdóttir framleiðandi og Ása Helga Hjörleifsdóttir leikstjóri.Vísir/Hulda MargrétGunnar Þorri og Atli Bollason.Vísir/Hulda MargrétAntti Reikko og Tuomas Klaavo.Vísir/Hulda MargrétSigríður Sól Þórarinsdóttir og Emil Adrian Devaney.Vísir/Hulda MargrétHaraldur Jónsson, Sigríður Þórisdóttir og Edda Jónsdóttir.Vísir/Hulda MargrétRósa Ólafsdóttir, Auður Guðmundsdóttir og Róbert Ólafsson.Vísir/Hulda MargrétRósa Ólafsdóttir, Auður Guðmundsdóttir og Róbert Ólafsson.Vísir/Hulda MargrétBirta Fróðadóttir, Bjargsteinn Björgólfsson, Bjarmi Arndal, Davíð Þór Jónsson.Vísir/Hulda MargrétHólmfríður, Margrét, Auður, Bryndís og Andri.Vísir/Hulda MargrétVísir/Hulda MargrétVísir/Hulda MargrétVísir/Hulda Margrét Samkvæmislífið Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Húsfyllir á forsýningu Svars við bréfi Helgu í Trékyllisvík Sérstök forsýning var á kvikmyndinni Svar við bréfi Helgu í Árneshreppi um helgina. Íbúar fjölmenntu í bíó. 29. ágúst 2022 14:01 Fyrsta stiklan úr Svari við bréfi Helgu frumsýnd Íslenska kvikmyndin Svar við bréfi Helgu verður frumsýnd í september en hér er fyrsta stiklan úr myndinni sem er ástarsaga með þeim Þorvaldi Davíð Kristjánssyni, Heru Hilmarsdóttur og Anítu Briem í aðalhlutverkum. 20. júní 2022 13:30 Eiríkur Guðmundsson borinn til grafar í dag Menningargeirinn syrgir nú einn sinn allra besta mann. Fjölmiðlar verða ekki samir eftir fráfall Eiríks Guðmundsonar; menningarumfjöllun almennt verður það ekki heldur né sjálfur skáldskapurinn. Ekki verður betur skilið á fjölda minningargreina sem birtast bæði í Morgunblaðinu í dag og á samfélagsmiðlum. 26. ágúst 2022 11:14 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Elti ástina til Íslands Tónlist Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Sjá meira
Með aðalhlutverk í myndinni fara þau Hera Hilmarsdóttir, Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Aníta Briem og Björn Thors. Ása Helga Hjörleifsdóttir leikstýrir þessari dramatísku ástarsögu, sem byggð er á samnefndri bók eftir Bergsvein Birgisson. Leikstjórinn minntist Eiríks Guðmundssonar í ræðu sinni og hans arfleiðar innan menningarinnar hér á landi. Ása Helga Hjörleifsdóttir leikstjóri gerði bókina Svar við bréf við Helgu að kvikmynd.Vísir/Hulda Margrét Stjörnurnar skinu skært á rauða dreglinum. Hera klæddist rauðum leðursíðkjól sem vakti mikla athygli.Vísir/Hulda Margrét Ása Helga sagði einnig frá því að hún hafi tekið sér góðan tíma að ákveða að taka þetta verkefni að sér eftir að Birgitta Björnsdóttir og Skúli Fr. Malmquist leituðu til hennar. Hún var þó ótrúlega glöð að hafa tekið áhættuna og þakklát þeim fyrir að hafa sýnt henni þolinmæði. Útkoman var einstaklega fallega gerð og vel leikin kvikmynd sem skildi áhorfendur eftir djúpt hugsi í Háskólabíói í gær. Eva Ásrún Albertsdóttir og Erna Þórarinsdóttir móðir Anítu Briem.Vísir/Hulda Margrét Sóli Hólm, Viktoría Hermannsdóttir og Baldur Kristjánsson.Vísir/Hulda Margrét Tómas Lemarquis og Gulli Briem.Vísir/Hulda Margrét Halldór Laxness Halldórsson, Sam Keeleyr og Högni.Vísir/Hulda Margrét Anna Karen Kristjánsdóttir og Sævar GuðmundssonVísir/Hulda Margrét Björn Emilsson og Ragna Fossberg.Vísir/Hulda Margrét Natalía Mist Rúnarsdóttir, Selma Rún Rúnarsdóttir, Rúnar Freyr Gíslason, Linda Ýr Jónsdóttir og Agnes Ýr Stefánsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Bachman og Sigurður Pálmason.Vísir/Hulda Margrét Gísli Örn Garðarsson og Nína Dögg FilippusdóttirVísir/Hulda Margrét Fleiri myndir frá hátíðarsýningunni má sjá í albúminu hér fyrir neðan. Myndirnar tók ljósmyndari okkar Hulda Margrét Óladóttir. Jóhann Pétur Malmquist og Svana Friðriksdóttir.Vísir/Hulda MargrétSigyn Blöndal og Egill Arnar Sigurþórsson.Vísir/Hulda MargrétBirgitta Björnsdóttir framleiðandi og Ása Helga Hjörleifsdóttir leikstjóri.Vísir/Hulda MargrétGunnar Þorri og Atli Bollason.Vísir/Hulda MargrétAntti Reikko og Tuomas Klaavo.Vísir/Hulda MargrétSigríður Sól Þórarinsdóttir og Emil Adrian Devaney.Vísir/Hulda MargrétHaraldur Jónsson, Sigríður Þórisdóttir og Edda Jónsdóttir.Vísir/Hulda MargrétRósa Ólafsdóttir, Auður Guðmundsdóttir og Róbert Ólafsson.Vísir/Hulda MargrétRósa Ólafsdóttir, Auður Guðmundsdóttir og Róbert Ólafsson.Vísir/Hulda MargrétBirta Fróðadóttir, Bjargsteinn Björgólfsson, Bjarmi Arndal, Davíð Þór Jónsson.Vísir/Hulda MargrétHólmfríður, Margrét, Auður, Bryndís og Andri.Vísir/Hulda MargrétVísir/Hulda MargrétVísir/Hulda MargrétVísir/Hulda Margrét
Samkvæmislífið Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Húsfyllir á forsýningu Svars við bréfi Helgu í Trékyllisvík Sérstök forsýning var á kvikmyndinni Svar við bréfi Helgu í Árneshreppi um helgina. Íbúar fjölmenntu í bíó. 29. ágúst 2022 14:01 Fyrsta stiklan úr Svari við bréfi Helgu frumsýnd Íslenska kvikmyndin Svar við bréfi Helgu verður frumsýnd í september en hér er fyrsta stiklan úr myndinni sem er ástarsaga með þeim Þorvaldi Davíð Kristjánssyni, Heru Hilmarsdóttur og Anítu Briem í aðalhlutverkum. 20. júní 2022 13:30 Eiríkur Guðmundsson borinn til grafar í dag Menningargeirinn syrgir nú einn sinn allra besta mann. Fjölmiðlar verða ekki samir eftir fráfall Eiríks Guðmundsonar; menningarumfjöllun almennt verður það ekki heldur né sjálfur skáldskapurinn. Ekki verður betur skilið á fjölda minningargreina sem birtast bæði í Morgunblaðinu í dag og á samfélagsmiðlum. 26. ágúst 2022 11:14 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Elti ástina til Íslands Tónlist Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Sjá meira
Húsfyllir á forsýningu Svars við bréfi Helgu í Trékyllisvík Sérstök forsýning var á kvikmyndinni Svar við bréfi Helgu í Árneshreppi um helgina. Íbúar fjölmenntu í bíó. 29. ágúst 2022 14:01
Fyrsta stiklan úr Svari við bréfi Helgu frumsýnd Íslenska kvikmyndin Svar við bréfi Helgu verður frumsýnd í september en hér er fyrsta stiklan úr myndinni sem er ástarsaga með þeim Þorvaldi Davíð Kristjánssyni, Heru Hilmarsdóttur og Anítu Briem í aðalhlutverkum. 20. júní 2022 13:30
Eiríkur Guðmundsson borinn til grafar í dag Menningargeirinn syrgir nú einn sinn allra besta mann. Fjölmiðlar verða ekki samir eftir fráfall Eiríks Guðmundsonar; menningarumfjöllun almennt verður það ekki heldur né sjálfur skáldskapurinn. Ekki verður betur skilið á fjölda minningargreina sem birtast bæði í Morgunblaðinu í dag og á samfélagsmiðlum. 26. ágúst 2022 11:14
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“