Karl Friðleifur um fagnið: Ég er ekki stoltur af fagninu en það voru tilfinningar í þessu Andri Már Eggertsson skrifar 31. ágúst 2022 22:30 Karl Friðleifur skoraði annað mark Víkings en þurfti síðan að fara meiddur af velli. Vísir/Diego Víkingur Reykjavík vann 0-3 sigur á Breiðabliki á Kópavogsvelli og mætir annað hvort FH eða KA í úrslitum Mjólkurbikarsins. Karl Friðleifur Gunnarsson, leikmaður Víkings, sagði að markið sitt væri persónulegt gegn sínu gamla liði og tilfinningar höfðu brotist út í fagni hans. „Þetta var rosaleg byrjun og það gekk allt upp hjá okkur. Leikplanið sem Arnar [Gunnlaugsson] setti upp gekk fullkomlega upp og allir voru með sitt á hreinu. Við fórum í 3-4-3 kerfi og vildum særa þá út á köntum og koma með fyrirgjafir og við fengum okkar bestu færi þannig,“ Karl Friðleifur skoraði annað mark Víkings og fagnaði með því að stara á varamannabekk Breiðabliks en Karl er uppalin í Breiðabliki. „Það eru miklar tilfinningar í boltanum og maður gerir oft vitlausa hluti þegar það eru tilfinningar í þessu. Ég er ekki stoltur af þessu fagni en þetta gerðist í augnablikinu og því fór sem fór.“ „Það hefði verið betra að sleppa þessu en þetta er eitt besta liðið á landinu og við vorum að slátra þeim.“ Karl Friðleifur þurfti síðan að fara af velli meiddur í fyrri hálfleik en Karl var tæpur fyrir leikinn. „Skrokkurinn á mér er að koma til baka. Ég fékk í lærið á móti KR og það eru tíu dagar síðan og maður vissi að það yrði tæpt að koma inn í þennan leik og þegar það er stórleikur þá er maður ekki meiddur og ég lét mig hafa það. En það var síðan rétti tímapunkturinn að fara út af eftir 30 mínútur.“ Karl Friðleifur reiknaði svo með að hann og liðsfélagar hans í Víkingi myndu horfa saman á einvígi FH og KA í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á morgun. Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik-Víkingur 0-3 | Bikarmeistararnir afgreiddu Blika á tuttugu mínútum Víkingur Reykjavík tryggði sér farseðilinn í úrslit Mjólkurbikarsins eftir sannfærandi 0-3 sigur. Víkingur byrjaði leikinn af miklum krafti og gerði þrjú mörk á tuttugu mínútum. Heimamenn gerðu hver mistökin á fætur öðru og Víkingur gekk á lagið.Víkingur Reykjavík mætir annað hvort FH eða KA í úrslitum Mjólkurbikarsins. 31. ágúst 2022 22:40 Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Sjá meira
„Þetta var rosaleg byrjun og það gekk allt upp hjá okkur. Leikplanið sem Arnar [Gunnlaugsson] setti upp gekk fullkomlega upp og allir voru með sitt á hreinu. Við fórum í 3-4-3 kerfi og vildum særa þá út á köntum og koma með fyrirgjafir og við fengum okkar bestu færi þannig,“ Karl Friðleifur skoraði annað mark Víkings og fagnaði með því að stara á varamannabekk Breiðabliks en Karl er uppalin í Breiðabliki. „Það eru miklar tilfinningar í boltanum og maður gerir oft vitlausa hluti þegar það eru tilfinningar í þessu. Ég er ekki stoltur af þessu fagni en þetta gerðist í augnablikinu og því fór sem fór.“ „Það hefði verið betra að sleppa þessu en þetta er eitt besta liðið á landinu og við vorum að slátra þeim.“ Karl Friðleifur þurfti síðan að fara af velli meiddur í fyrri hálfleik en Karl var tæpur fyrir leikinn. „Skrokkurinn á mér er að koma til baka. Ég fékk í lærið á móti KR og það eru tíu dagar síðan og maður vissi að það yrði tæpt að koma inn í þennan leik og þegar það er stórleikur þá er maður ekki meiddur og ég lét mig hafa það. En það var síðan rétti tímapunkturinn að fara út af eftir 30 mínútur.“ Karl Friðleifur reiknaði svo með að hann og liðsfélagar hans í Víkingi myndu horfa saman á einvígi FH og KA í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á morgun.
Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik-Víkingur 0-3 | Bikarmeistararnir afgreiddu Blika á tuttugu mínútum Víkingur Reykjavík tryggði sér farseðilinn í úrslit Mjólkurbikarsins eftir sannfærandi 0-3 sigur. Víkingur byrjaði leikinn af miklum krafti og gerði þrjú mörk á tuttugu mínútum. Heimamenn gerðu hver mistökin á fætur öðru og Víkingur gekk á lagið.Víkingur Reykjavík mætir annað hvort FH eða KA í úrslitum Mjólkurbikarsins. 31. ágúst 2022 22:40 Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik-Víkingur 0-3 | Bikarmeistararnir afgreiddu Blika á tuttugu mínútum Víkingur Reykjavík tryggði sér farseðilinn í úrslit Mjólkurbikarsins eftir sannfærandi 0-3 sigur. Víkingur byrjaði leikinn af miklum krafti og gerði þrjú mörk á tuttugu mínútum. Heimamenn gerðu hver mistökin á fætur öðru og Víkingur gekk á lagið.Víkingur Reykjavík mætir annað hvort FH eða KA í úrslitum Mjólkurbikarsins. 31. ágúst 2022 22:40