Húsfyllir á forsýningu Svars við bréfi Helgu í Trékyllisvík Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. ágúst 2022 14:01 Aðstandendur kvikmyndarinnar Svar við bréfi helgu vildu að íbúar í Árneshreppi fengju að sjá myndina á undan öðrum. Sérstök forsýning var á kvikmyndinni Svar við bréfi Helgu í Árneshreppi um helgina. Íbúar fjölmenntu í bíó. Árneshreppur er sögusviðið í kvikmyndinni Svar við bréfi Helgu sem verður frumsýnd á föstudag. Það var því vel við hæfi að gefa heimamönnum sérstaka forsýningu um helgina. Fullt var út úr dyrum í félagsheimilinu í Trékyllisvík enda ekki á hverjum degi sem þar eru bíósýningar. Leikstjóri, höfundur og aðalleikarar mættu og sýninguna sem var hin besta upphitun fyrir frumsýningu næstu helgi. Kvikmyndin, byggð á hinni vinsælu skáldsögu Bergsveins Birgissonar, er í leikstjórn Ásu Helgu Hjörleifsdóttur og í aðalhlutverkum eru þau Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Hera Hilmarsdóttir og Aníta Bríem. Tökur á myndinni fóru fram árið 2020 á Ströndum og því ánægjulegt fyrir Ásu Helgu, Heru, Þorvald og aðstandendur myndarinnar að snúa aftur með fullbúna kvikmynd fyrir heimamenn sem margir hverjir lögðu hönd á plóg með ýmsum hætti á meðan á tökum stóð. Bergsveinn Birgisson, sem búsettur er á þessum slóðum, var einnig mættur. Svar við bréfi Helgu er frumsýnd þann 2. september næstkomandi og miðasala hafin hér. Í afskettum firði á 5. áratug síðustu aldar verður hinn ungi bóndi Bjarni ástfanginn af Helgu, konunni á næsta bæ. Þau hefja ástríðufullt, forboðið ástarsamband, og brátt fara tilfinningarnar að flæða jafn hömlulaust og hafið sem umkringir þau. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá stikluna fyrir myndina Svar við bréfi Helgu. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Samkvæmislífið Árneshreppur Tengdar fréttir Íslenskar kvikmyndir sem beðið er eftir Á hverju ári koma út nokkrar íslenskar kvikmyndir og árið 2021 verður stórt í íslenskum kvikmyndaiðnaði. 4. janúar 2021 13:30 „Grenjaði úr mér augun í einn og hálfan tíma samfleytt“ Aníta Briem fór 16 ára á vit ævintýranna og flutti til London. Eftir meira en 12 ár í leiklistinni í Hollywood er hún er nú flutt aftur heim til Íslands. 5. október 2020 15:31 Fyrsta stiklan úr Svari við bréfi Helgu frumsýnd Íslenska kvikmyndin Svar við bréfi Helgu verður frumsýnd í september en hér er fyrsta stiklan úr myndinni sem er ástarsaga með þeim Þorvaldi Davíð Kristjánssyni, Heru Hilmarsdóttur og Anítu Briem í aðalhlutverkum. 20. júní 2022 13:30 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sjá meira
Árneshreppur er sögusviðið í kvikmyndinni Svar við bréfi Helgu sem verður frumsýnd á föstudag. Það var því vel við hæfi að gefa heimamönnum sérstaka forsýningu um helgina. Fullt var út úr dyrum í félagsheimilinu í Trékyllisvík enda ekki á hverjum degi sem þar eru bíósýningar. Leikstjóri, höfundur og aðalleikarar mættu og sýninguna sem var hin besta upphitun fyrir frumsýningu næstu helgi. Kvikmyndin, byggð á hinni vinsælu skáldsögu Bergsveins Birgissonar, er í leikstjórn Ásu Helgu Hjörleifsdóttur og í aðalhlutverkum eru þau Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Hera Hilmarsdóttir og Aníta Bríem. Tökur á myndinni fóru fram árið 2020 á Ströndum og því ánægjulegt fyrir Ásu Helgu, Heru, Þorvald og aðstandendur myndarinnar að snúa aftur með fullbúna kvikmynd fyrir heimamenn sem margir hverjir lögðu hönd á plóg með ýmsum hætti á meðan á tökum stóð. Bergsveinn Birgisson, sem búsettur er á þessum slóðum, var einnig mættur. Svar við bréfi Helgu er frumsýnd þann 2. september næstkomandi og miðasala hafin hér. Í afskettum firði á 5. áratug síðustu aldar verður hinn ungi bóndi Bjarni ástfanginn af Helgu, konunni á næsta bæ. Þau hefja ástríðufullt, forboðið ástarsamband, og brátt fara tilfinningarnar að flæða jafn hömlulaust og hafið sem umkringir þau. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá stikluna fyrir myndina Svar við bréfi Helgu.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Samkvæmislífið Árneshreppur Tengdar fréttir Íslenskar kvikmyndir sem beðið er eftir Á hverju ári koma út nokkrar íslenskar kvikmyndir og árið 2021 verður stórt í íslenskum kvikmyndaiðnaði. 4. janúar 2021 13:30 „Grenjaði úr mér augun í einn og hálfan tíma samfleytt“ Aníta Briem fór 16 ára á vit ævintýranna og flutti til London. Eftir meira en 12 ár í leiklistinni í Hollywood er hún er nú flutt aftur heim til Íslands. 5. október 2020 15:31 Fyrsta stiklan úr Svari við bréfi Helgu frumsýnd Íslenska kvikmyndin Svar við bréfi Helgu verður frumsýnd í september en hér er fyrsta stiklan úr myndinni sem er ástarsaga með þeim Þorvaldi Davíð Kristjánssyni, Heru Hilmarsdóttur og Anítu Briem í aðalhlutverkum. 20. júní 2022 13:30 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sjá meira
Íslenskar kvikmyndir sem beðið er eftir Á hverju ári koma út nokkrar íslenskar kvikmyndir og árið 2021 verður stórt í íslenskum kvikmyndaiðnaði. 4. janúar 2021 13:30
„Grenjaði úr mér augun í einn og hálfan tíma samfleytt“ Aníta Briem fór 16 ára á vit ævintýranna og flutti til London. Eftir meira en 12 ár í leiklistinni í Hollywood er hún er nú flutt aftur heim til Íslands. 5. október 2020 15:31
Fyrsta stiklan úr Svari við bréfi Helgu frumsýnd Íslenska kvikmyndin Svar við bréfi Helgu verður frumsýnd í september en hér er fyrsta stiklan úr myndinni sem er ástarsaga með þeim Þorvaldi Davíð Kristjánssyni, Heru Hilmarsdóttur og Anítu Briem í aðalhlutverkum. 20. júní 2022 13:30
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“