Pakistanar kalla eftir aðstoð vegna gífurlegra flóða Samúel Karl Ólason skrifar 29. ágúst 2022 10:51 Minnst milljón heimili eru sögð eyðilögð og gífurlegar skemmdir hafa orðið á uppskeru í Pakistan. EPA/REHAN KHAN Ráðamenn í Pakistan segja ríkið nauðsynlega þurfa aðstoð til að bregðast við miklum flóðum þar í landi. Minnst þúsund eru látnir vegna flóðanna og eru þau sögð hafa valdið gífurlegum skaða víðsvegar um landið. Hjálp er byrjuð að berast til Pakistan. Meðal annars er byrjað að senda neyðarbirgðir, matvæli, tjöld og annað til landsins en Bilawal Bhutto-Zardari, utanríkisráðherra, segir Pakistan þurfa fjárhagsaðstoð. „Ég hef aldrei séð eyðileggingu á þessum skala,“ sagði hann í viðtali við Reuters. „Ég á erfitt með að koma orðum að því, þetta er yfirþyrmandi.“ Ráðherrann sagði að hin fordæmalausa rigning sem leiddi til flóðanna hefðu eyðilagt stóran hluta af uppskeru Pakistans. Fyrir hamfarirnar stóðu Pakistanar frammi fyrir umfangsmiklum efnahagsvandræðum. Talið er að flóðin muni koma mjög niður á landsframleiðslu í Pakistan. Nærri því milljón heimili eru sögð hafa eyðilagst í flóðunum. Yfirvöld segja að ástandið sé verra en árið 2010, þegar sautján hundruð manns dóu í flóðum. AP fréttaveitan hefur eftir Shabaz Sharif, forsætisráðherra, að ekki hafi rignt jafn mikið í Pakistan í þrjá áratugi. Sharif heitir því að öllum þeim sem hafi misst heimili sín verði komið í skjól. Fólk sem AP ræddi við segist þó ekki bara hafa misst heimili sín. Þau hafi misst lífsviðurværi sitt og uppskeru. Pakistan Loftslagsmál Tengdar fréttir Neyðarástandi lýst yfir víða í Pakistan Hamfaraflóð í Pakistan hafa nú dregið tæplega þúsund manns til dauða síðan í júní. Flóðin eru þau mestu í seinni tíð og þykja sambærileg gríðarlegum flóðum sem urðu í landinu 2010. 27. ágúst 2022 22:09 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Hjálp er byrjuð að berast til Pakistan. Meðal annars er byrjað að senda neyðarbirgðir, matvæli, tjöld og annað til landsins en Bilawal Bhutto-Zardari, utanríkisráðherra, segir Pakistan þurfa fjárhagsaðstoð. „Ég hef aldrei séð eyðileggingu á þessum skala,“ sagði hann í viðtali við Reuters. „Ég á erfitt með að koma orðum að því, þetta er yfirþyrmandi.“ Ráðherrann sagði að hin fordæmalausa rigning sem leiddi til flóðanna hefðu eyðilagt stóran hluta af uppskeru Pakistans. Fyrir hamfarirnar stóðu Pakistanar frammi fyrir umfangsmiklum efnahagsvandræðum. Talið er að flóðin muni koma mjög niður á landsframleiðslu í Pakistan. Nærri því milljón heimili eru sögð hafa eyðilagst í flóðunum. Yfirvöld segja að ástandið sé verra en árið 2010, þegar sautján hundruð manns dóu í flóðum. AP fréttaveitan hefur eftir Shabaz Sharif, forsætisráðherra, að ekki hafi rignt jafn mikið í Pakistan í þrjá áratugi. Sharif heitir því að öllum þeim sem hafi misst heimili sín verði komið í skjól. Fólk sem AP ræddi við segist þó ekki bara hafa misst heimili sín. Þau hafi misst lífsviðurværi sitt og uppskeru.
Pakistan Loftslagsmál Tengdar fréttir Neyðarástandi lýst yfir víða í Pakistan Hamfaraflóð í Pakistan hafa nú dregið tæplega þúsund manns til dauða síðan í júní. Flóðin eru þau mestu í seinni tíð og þykja sambærileg gríðarlegum flóðum sem urðu í landinu 2010. 27. ágúst 2022 22:09 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Neyðarástandi lýst yfir víða í Pakistan Hamfaraflóð í Pakistan hafa nú dregið tæplega þúsund manns til dauða síðan í júní. Flóðin eru þau mestu í seinni tíð og þykja sambærileg gríðarlegum flóðum sem urðu í landinu 2010. 27. ágúst 2022 22:09